Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 21. janúar 1995 Hitaveitu Reykjavíkur œtlab ab borga 48 milljónir fyrir rekstur Perl- unnar en fœr abeins 9 millj. í leigu: Um 39 milljóna meðgjöf með Perlunni í fyrra Árni Magnúrson ráöinn kosningastjóri Fram- sóknar á Suöurlandi: „Framsókn á góban hljómgrunn" Árni Magnússon hefur veriö ráöinn kosningastjóri Fram- sóknarflokksins á Suöur- landi. Hann hóf störf um ára- mót og verbur í starfi þessu fram aö kosningum. „Mér líst vel á þetta verkefni og skynja stemmninguna svo að Framsóknarflokkurinn hafi góöan hljómgrunn nú. Mikið af ungu fólki hefur gengið til liös viö okkur aö undanförnu. Ekki síst tel ég aö þaö sé nýrri forystu flokksins aö þakka, enda höföar stefna hennar og ímynd til þeirra sem yngri eru," sagöi Árni í samtali viö Tím- ann. Starf kosningastjóra felst í aö vera tengiliöur milli flokks og frambjóöenda viö kjósendur út um héraöið. Einnig aö ann- ast tengsl viö fjölmiðla og ann- ast útgáfumál hverskonar. Árni Magnússon er sonur Magnúsar Ujarnfreössonar sjónvarpsmanns og konu hans Guörúnar Árnadóttur. Viö fjöl- marga fjölmiöla hefur Árni starfaö og var meðal annars blaöamaöur Tímans um skeið. Margit munu og sjálfsagt kann- ast við hann sem fréttamann hjá Sjónvarpinu. Hann hefur, ásamt fjölskyldu sinni, veriö búsettur í Hveragerði síðasta hálfa annaö áriö og kveöst kunna vel viö sig þar. -SBS, Selfossi. Kerfi almennra kaupleigu- íbúöa viröist algjört klúbur og mistök, ef marka má reynslu Reykjavíkurborgar. Borgin hafur átt 40 slíkar íbúöir síban 1989 sem eru í umsýslu Húsnæbisnefndar. Um þribjungur íbúöanna hef- ur staöiö aubur vegna þess aö eftirspurn er lítil sem engin. Margar hinna eru setnar van- skilafólki þannig aö borgin sér nú fram á ab þurfa aö af- skrifa verulegan hluta þeirrar húsaleigu sem hún átti aö fá. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri rakti aö nokkru raunasögu almenna kaupleigu- íbúöakerfisins í Reykjavík, við framlagningu fjárlagafrum- varps 1995. „Erfiðlega hefur gengið aö út- hluta þessum íbúöum þar sem eftirspurn er lítil sem -engin." Ástæöurnar sagöi hún margar, m.a. væri íbúöaveröiö í hærri kantinum, bílskýli með öllum íbúðunum og kjörin síöan litlu betri en bjóðast á almennum markaði. Leigan nemur um 6.000 kr. á mánuði á hverja milljón í íbúðaverði, t.d. 45.000 kr. fyrir 7,5 milljón kr. íbúö. „Mikill fjöldi þeirra sem upp- haflega fengu úthlutun, var fólk með tekjur yfir viömiöun- armörkum en mikinn skulda- bagga. Þetta fólk valdi aö taka íbúðirnar á leigu, en stóð síðan Fjárhagsáætlun gerir ráb fyr- ir aö Hitaveita Reykjavíkur þurfi aö greiba 48 milljónir króna fyrir rekstur Perlunnar á þessu ári. Upp í þennan kostnaö er áætlab ab hún fái 9 milljónir í húsaleigutekjur, sem duga ekki einu sinni fyr- ir orkukostnaði. Lítur því út ekki í skilum meö leiguna. Þrátt fyrir umfangsmiklar inn- heimtu- og útburðaraðgerðir tókst í mörgum tilfellum ekki ekki að innheimta þessar húsa- leiguskuldir og er ljóst aö veru- legan hluta þessara vanskila veröur að afskrifa. Reyndin hef- ur síðan oröiö sú aö allt að „Okkur þykir þab brot á lýb- ræbislegum hefbum þegar fjármálarábherra felur VSI í raun samningsumbob vib okkur. Friörik hefur gert vinnuveitendassambandið aö leiðandi afli í þessum kjara- samningum meb því ab segja ab samib veröi vib okkur í takt viö samninga VSÍ og ASÍ. En viö viljum beina samninga vib ríkib," sagöi Sigurbur Ran- dver Sigurösson, formaöur Kennarafélags Suburlands, í samtali viö Tímann. Kennarar á Suöurlandi héldu fyrr í vikunni fjölsóttan fund þar sem var fariö yfir stöðu fyrir ab Hitaveitan verbi ab greiöa 39 milljóna „meögjöf" meö Perlunni á þessu ári, eöa tæplega 108.000 kr. ab meö- altali dag hvern. Meðgjöfin samsvarar rúmlega 1.000 kr. á hverja íbúb (hvert heimili) í Reykjavík. Rekstrarkostn- aöur Perlunnar er t.d. tals- þriðjungur þessara íbúöa hefur staöiö auöur". Borgarstjóri sagöi ítrekað hafa veriö sótt um heimild hús- næöismálastjórnar til þess að breyta þessum íbúöum í félags- legar kaupleiguíbúöir og standi nú loksins vonir til aö sú heim- ild veröi veit. ■ kjaraviöræöna þeirra viö ríkis- valdiö. „Þetta var hvatningar- fundur og ég býst viö aö verk- fallsboöun veröi samþykkt meö yfirgnæfandi meirihluta at- kvæöa," sagði Sigurður Ran- dver. Hann segir að kjarakröfur kennara séu fullkomlega í takt viö kröfur annarra launþega í landinu um betri laun. Þannig séu mörg launþegasamtök nú aö setja fram kröfur um í kring- um 20% launahækkun og á því róli séu kröfur Kennarasam- bands íslands og Hins íslenska kennarafélags. Hann segir hins- vegar að þó kröfur kennara náist vert hærri heldur en rekstur „húseigna og geyma", sam- kvæmt fjárhagsáætlun. Stærstu rekstrarliðirnir í Perl- unni eru fasteignagjöld 19,5 m.kr., viöhaldskostnaður 12,5 m.kr. og orkukostnaður 10,9 milljónir króna. Launakostn- aöur er áætlaður 2,1 millj.kr. Heildartekjur Hitaveitu Reykjavíkur eru áætlaöar 3.000 milljónir á árinu, hvar af 2.720 milljónir eru áætlaðar fyrir vatnsölu og rúmar 230 millj- ónir fyrir fastagjöld. Tekjur af stofngjöldum eru áætlaðar 43 milljónir. Heildargjöld eru áætluð tæp- lega 1.200 m.kr. Helstu gjalda- liöir eru: Jarðhitasvæði og dælustöövar rúmar 320 m.kr., veitukerfi 250 m.kr., rekstur virkjunar og húseigna á Nesja- vallöllum 140 m.kr., skrif- stofukostnaður 126 m.kr., fegrun athafnasvæöa 45 m.kr. og þjónustudeild 38 m.kr. Þá má nefna að til rannsókna er áætlað að Hitaveitan verji 37,4 milljónum (þ.e. minni upp- hæö en hún gefur með Perl- unni). ■ alfariö fram sé fráleitt að laun þeirra allra hækki um fjórðung. Þaö fari talsvert eftir starfsaldri þeirra, stööu menntun og fleiri slíkum atriöum. „Við viljum ræöa ýmis sérmál í kjarviðræöum okkar við ríkiö. Þaö verður til dæmis aö taka með í reikninginn að staöa okk- ar og aðstaða er talsvert breytt. Yfirvinna hefur stórum dregist saman, farið er aö kenna fleiri greinar en var og annaö í þess- um dúr mætti nefna. Þessi mál þarf aö ræöa viö samningaborð- iö og ýmsar kjarakröfur þar að lútandi," sagöi Siguröur Ran- dver. Ennfremur segir hann ab Ungi Rússinn, sem Islending- ar þekkja úr sjónvarpsþœtti Þórs jónssonar, vill heyra frá íslenskum krökkum: Lifði af 8 stunda hjartaskurð- aðgerð „Ég mun skilja þaö vel ef ég sé Vitali næst í Iíkkistunni," sagbi móbir hins unga Vitali, rússneska drengsins sem ís- lenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja af vandabri sjónvarp- sumfjöllun Þórs Jónssonar fréttamanns á Stöb 2 um börnin í Hvíta Rússlandi, fómarlömb einhvers mesta umhverfisslyss sögunnar, Chernobyl-slyssins. Vitali kom mikið viö sögu í þessari umfjöllun Stöðvar 2. Hann hélt til írlands í flugvél Peace 2000 fólksins, en í þeim hópi var Ástþór Magnússon, helsti hvatamabur samtak- anna, sem berjast fyrir því að hermenn þjóöa veröi nýttir í friðsamlega þágu. í fyrradag skáru írskir hjarta- skurðlæknar Vitali upp. Heilsu hans haföi hrakað daglega frá því að hann hélt til írlands um áramótin. í íslensku sjónvarpi var hann allhress að sjá, en síö- ustu dagana hefur hann verið í hjólastól. Líf hans hékk á blá- þræöi og ljóst aö hann átti ekki marga daga eftir ólifaöa. Aðgeröin var flókin og erfið, sögöu talsmenn Mercy Hospi- tal of Dublin. Hún tók 8 klukkutíma, — og Vitali liföi aðgerðina af. Læknar sögöu að þeir heföu mikla aðdáun á þrautseigju, staöfestu og ákveðni drengsins. Móðir drengsins, Tamara, var komin til írlands og gat ekki tára bundist þegar aðgeröinni lauk. „Ég trúi þessu varla, þab er eins og Vitali sé úr helju heimtur. Þetta er svo dásamlegt og þetta hefði aldrei gerst án hjálpar og ástúðar íslenska fólksins og Peace 2000. Sendið fólkinu þakkir okkar." írska konan Adi Roche sem kom mikið aö þessu máli hefur komiö af stað söfnun tilkynn- inga til Vitalis, sem eru lesnar fyrir hann á sjúkrabeöinu. Adi Roche biöur íslensk börn sem vilja senda honum kveöju sína og ósk um góöan bata aö senda hana til Peace 2000 í Austur- stræti 17 í Reykjavík. ■ kröfur kennara í kjaramálum nú séu í fullu samræmi viö skýrslu menntamálaráðuneytisins sem gefin var út á síðasta ári um mótun nýrrar menntastefnu. Verkfall kennarafélaganna hefur veriö boöað þann 17. næsta mánaðar. Viðræður eru í gangi og segir Siguröur Randver aö ríkiö „hafi í hendi sér heilan mánuð til að semja við okkur og afstýra verkfalli," eins og hann komst að orði. Hver þróunin veröi vill hann ekkert um segja en verði ekki gengið verulega eöa alveg til móts við kröfur kennara stefni aö óbreyttu allt í verkfall. -SBS, Selfossi. Almennar kaupleiguíbúöir Reykjavíkurborgar, 40 talsins, algert klúöur: Þribjungurinn auður og hinar í vanskilum Formabur Kennarafélags Suburlands: „Friörik hefur falib VSI samn- ingsumboð vib kennara"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.