Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 7
Laugardagur21. janúar 1995 /mrr... ?_ flWWlw 7 50% byggðar innan hættumarka? Aöalskipulag flestra byggöar- laga á Vestfjöröum og raunar víöar um landiö veröur aö end- urskoöa aö mati Stefáns Thors, skipulagsstjóra ríkisins, en hann er einnig nefndarmaöur í ofan- flóöanefnd. „Þaö má segja aö ofanflóöa- nefnd hafi veriö aö vinna hættumat út frá ákveönum for- sendum, sem hafa veriö taldar góöar og gildar og reynst ágæt- lega, en þar er ein af forsendun- um þessi þekktu flóö og hvernig þau hafa hagaö sér. Saga þeirra er skoöuö eins langt aftur og heimildir leyfa, munnlegar og skriflegar. Aörir kostir hafa ekki veriö fyrir hendi. Hinn möguleikinn væri sá aö segja sem svo aö skoöuö væm þekkt flóö, skreflengdir, snjó- þykktir og aöstæöur allar og þetta reiknaö út og síöan bætt viö 100% til aö auka óvissumörk- in, til aö vera stórtækari frekar en hitt, auka varkárnina. Þá væri Byggt verbi á öruggum stöbum „Þaö er aö sjálfsögöu vilji okkar eins og annarra aö byggt sé á eins öruggum stööum og mögulegt er. En eftir því sem vitneskja og reynsla veröur ör- uggari, hljótum viö aö taka miö af því," sagöi Stefán Thors. Hann sagöist ætla aö mikiö verk væri fyrir höndum fyrir Skipulag ríkisins og aöra þá sem aö málum þessum koma. Stóra vandamálib: Byggb sem er risin og nú talin á hættusvæbi „Umhverfisráðherra hefur lýst því yfir aö þaö verði farið yfir öll þessi mál og ég reikna með aö viö hérna komum þar aö málum. Svo verður auðvitaö aö fara yfir öll þessi mál og end- urskoða skipulagsáætlanir sveit- arfélaganna. Ef á aö gera raun- hæfar tillögur um breytingar, þá tekur auðvitað tíma aö end- urmeta hættuna og skoða þró- unarmöguleika byggðanna. Þá þarf líka aö skoða hvaö hægt verður aö gera fyrir þá byggð, sem nú þegar er risin og er í hættu. Það held ég aö veröi stóra vandamálið aö finna lausn á því," sagði Stefán Thors aö lokum. Á þessari loftljósmynd Landmælinga íslands, sem tekin var íjúlí 1991, má sjá byggbina í Súbavík eins og hún var þá. Inn á myndina merkjum vib þab svæbi skipulagshugmyndarinnar, sem var til umrœbu fyrir nœrri 40 árum en nábi ekki fram ab ganga. Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins, meb tillögu Skipulags ríkisins frá árinu 1957 þar sem gert var ráb fyrir áframhaldi byggbar á sléttlendinu. 50% af byggð á Vestfjörðum í hættu," sagöi Stefán. Stefán sagði aö komið væri inn á þetta í nýju reglugerðinni, aö auka óvissu- mörkin og láta þá hættuna njóta sín fremur en efann. „Ef það á að taka af allan vafa, þarf aö reikna á þennan veg, en hversu raunhæf þessi leið er veit enginn," sagði Stefán. Tvær húsarabir átti ab byggja ofar í Súbavíkurhlíb Stefán sagði það í sjálfu sér líka óforsvaranlegt ef fólk ætti aö búa viö þá hættu sem þaö gerir. Það vöknuöu líka ýmsar spurningar í framhaldinu hvort ætti aö verja alla þá byggö meö sérstökum varnarmannvirkj- um. „Ég held aö í sjálfu sér hafi of- anflóðanefnd og þetta hættu- mat verið rétt unnið.. En meö nýrri tækni og betri þekkingu veröur auðvitað að endurskoöa þetta eins og annaö," sagði Stef- án. í staöfestu skipulagi frá 1976 var búið að gera ráð fyrir tveim- ur húsaröðum fyrir ofan Tún- götuna í Súðavík, efstu göturöð- ina í bænum. í kjölfar snjóflóös- ins 1983 og hættumatsins, sem þá var gert, var þetta tekið út úr skipulaginu aö sögn Stefáns. Hann sagöi líka að þeir hefðu fengið bágt fyrir hjá ýmsum, en væru í sjálfu sér vanir slíku. Skipulag ríkisins benti á ab byggja á sléttlendinu Stefán sagði að byggðaþró- unin hefði orðið sú aö byggö- Skipulagsstjórn ríkisins sendi Súbavíkurhreppi þessa tillögu ab framtíbarbyggb árib 1959. Svœb- ib sem sést á myndinni er á Lang- eyri, Eyrardalslandi, röskan kíló- metra subur af núverandi hafnar- svæbi og byggbinni upp af því. Barnaskóli Súbavíkur og kirkjan, sem flutt var frá Hesteyri í Jökul- fjörbum, stendur á þeim stab sem merkt er fyrir kirkju, og barnaskól- inn þar sem hann er á myndinni. Skipulag ríkisins lagöi til skipulag byggöar á eyrinni viö Súöavík áriö 1959. Stefán Thors segir nýtt hœttumat á Vestfjöröum geta leitt í Ijós uggvœnleg tíöindi: Helmingur íbúöarhúsa á Ves tfj öröum á hættus væöi „Þaö er auðvitað viökvæmt mál, bæöi aö skilgreina hættusvæði og þarmeð lækka húseignir í verði, og eins er hitt hættulegt, að ganga ekki nógu langt og taka alla óvissu með inn í myndina. En þá er auðvitað hægt að ganga svo langt að það séu ósköp fáir staðir á Vestfjöröum þar sem mætti byggja," sagði Stefán í samtaii viö Tímann. Stefán segir að nýtt hættumat gæti þýtt að helmingur íbúðar- byggöar á Vestfjörðum yrði skilgreindur á snjóflóða- hættusvæöi. in hefði sótt að höfn og at- vinnufyrirtækjum. Fyrir 15-20 árum hafi fólk hreinlega ekki hugsaö mikið út í þessa hættu, alltjent ekki á sama hátt og nú. „Áriö 1959 sendi Skipulag ríkisins Súðavíkurhreppi til- lögu aö íbúöabyggö á eyrinni í kringum skólann. Sú tillaga Iá fyrir. Hreppsnefnd fjallaði um þessa tillögu. Hreppurinn átti ekki þetta land, þannig aö niö- urstaðan varö sú aö þaö yrði hyggt upp af bryggjunni sem þá var á staðnum," sagði Stef- án.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.