Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 21. janúar 1994 17 IVteð sínii nefi í þættinum í dag veröa hljómar gefnir viö fallega ballööu eftir Bubba Morthens, en þar nær Bubbi sér vel á strik í tregafullri lýsingu sinni á samskiptum mannsins viö óblíöa náttúru ís- lands. Slysiö viö Skrúö, þegar fragtskipiö Syneta fórst, er yrkis- efni hans aö þessu sinni og heitir lagiö einfaldlega Syneta. Ljóöiö er eftir Bubba, en lagiö er frá Martin Hoffman. Þetta lag er aö finna á plötunni „Sögur af landi", sem kom út áriö 1991. Fyrir þá, sem vilja fylgja Bubba sem allra mest og spila meö plötúnni, gæti veriö gott aö setja Cabo-klemmu á þriðja þver- band á gítarnum."' Góöa söngskemmtun! SYNETA C F C Milli jóla og nýárs um nótt viö komum Am F C í nístingskulda, slyddu og él. F C Am Syneta hét skipið sem skreiö við landið C Am F C með skaddað stýri og laskaða vél. Viö austurströndina stóöum á dekki, störðum í sortans kólguský, drunur brimsins bárust um loftiö, bæn mín drukknaöi óttanum í. C 4 > < > < K 0 2 3 1 0 F C Innst í firðinum sáum viö ljósin lýsa G C ljósin sem komu þorpinu frá, F C Am um síðir þau hurfu í hríðina dökku, C Am F C um hjörtu okkar flæddi lífsins þrá. G 2 1 0 0 0 3 Þessa nótt skipiö á Skrúönum steytti, skelfing og ótti tóku öll völd, í bátana komumst viö kaldir og þreyttir, í kolsvarta myrkri beiö aldan köld. Þá nótt við dóum, Drottinn minn góöur, drukknuöum bjarglausir einn og einn. Himinn og haf sýndust saman renna, okkar síöasta tak var brimsorfinn steinn. Innst í firðinum sáum við ljósin lýsa ljósin sem komu þorpinu frá, um síðir þau hurfu í hríöina dökku, um hjörtu okkar flæddi lífsins þrá. I þangi viö fundumst, en fimm ennþá vantar, fjörunni aldan skilaði oss, í hús á börum viö bornir vorum meö bláa vör eftir öldunnar koss. Ef þú siglir um sumar vinur og sérð við Skrúöinn brimsorfin sker, viltu biöja þeim fyrir sem fórust, þeim fimm sem aldrei skiluðu sér. 200 gr sykur 200 gr smjör 3egg 125 gr hveiti 75 gr kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft 1 msk. koníak Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggin hrærð saman viö, eitt í senn, og hrært vel á milli. Hveiti, kartöflumjöli og lyfti- dufti blandað saman og hrært út í. Aö síðustu er koníakinu hrært saman við. Deigiö sett í vel smurt form, sem muldum möndlum hefur verið stráð innan í. Kakan bökuð viö 200° í ca. 40 mín. neðarlega í ofnin- um. Kakan látin kólna aðeins í forminu áður en henni er hvolft úr því. fttöndhlala tn/sᣣ/aöi 200 gr möndlur 200 gr suöusúkkulaöi 2 msk. hveiti 200 gr smjör 200 gr sykur 4 egg Vissir 1. Ab Walt Disney hlaut flelrl Óskarsverblaun en nokkur annar á meban hann var uppl. 2. Avocado-ávöxtur heltlr grœnaldln á ís- lensku. 3. Ab síbustu holdsvelki- sjúkllngarnlr á íslandl voru hafbir á Kópavogs- hœli. 4. Ab tólf marka barn er þrjú kíló. 5. Ab Kanadamaburinn Wilfred Bigelow fann upp hjálpartœkib „gangráb" fyrir hjarta- sjúklinga. 6. Ab elsta hús í Reykja- vík er þab sem veitinga- húsíb Fógetinn í Abal- strœti er í nú. 7. Ab Gubrún frá Lundi var hátt á sextugsaldri þegar hún hóf ritstörf. 8. Ab elgandi Sambíó- anna heitir Ami Samú- elsson. 9. Ab Shiriey Temple er yngsta leikkona sem hefur fengib Óskars- verblaunin. 10. Ab lóan kemur tll ís- lands i apríl. smjörinu. Lauknum bætt út í og látinn krauma meö. Vatni og kjötkrafti bætt út í og látið sjóða ca. 5 mín. Súpan er jöfn- uö með maisenamjöli hræröu út í smávegis köldu vatni og bragðað til með salti, pipar og steinselju. Rjómanum bætt út í og suðan látin koma upp. Súpan er borin fram sjóöandi heit meö góöum brauðsnúð- um. rome 4 egg 100 gr sykur 6 matarlímsblöö Safi og raspað hýöi af 2 appelsínum Safi úr 1 sítrónu 2 1/2 dl rjómi (1 peli) Eggjarauðumar hrærðar vel saman með sykrinum. Matarlím- iö lagt í bleyti í köldu vatni í ca. 5 mín. Tekið upp úr vatninu og brætt við vægan hita. Appelsínu, sítrónusafa og raspinu utan af appelsínunum bætt út í eggja- hræruna og ylvolgu matarlím- inu bætt út í í mjórri bunu. Hrært í á meðan. Rjóminn þeytt- ur, honum bætt varlega saman viö og að síðustu er stífþeyttum eggjahvítunum blandað saman við. Fromasinn settur í fallega skál, skreyttur meö röspuðu súkkulaði og rjómatoppum. Fyrir 4 Salathöfuð, sett á disk 200 gr skinka í þunnum sneiðum 3-4 tómatar í bátum 1/2 agúrka í sneibum 1 rauð paprika, skorin í hringi 1/2 lítil melóna, skorin í litla bita 1 dós sýrður rjómi og 1 msk. majones hrært saman, krydd- að meö salti, pipar og örlitlu sinnepi, boriö meö. Einnig er borið meö ristaö brauö eöa brauðsneiðar meö smjöri. /Cjötsúpa 1 1/2 I vatn 700 gr lambakjöt (hryggbitar eða frampartur) 1 1/2 msk. salt 1 dl hrísgrjón 200 gr gulrófur 3 gulrætur 2-3 kartöflur (eftirstærð) 100 gr hvítkál Kjötið er hreinsað vel, látið í pottinn þegar vatnið sýöur. Froöan veidd ofan af og saltað. Soöiö í 30- 40 mín. eftir stærð bitanna. Hrísgrjónin skoluð og sett út í. Grænmetið hreins- aö, skorið í smábita og látiö sjóöa meö í 30 mín. Möndlurnar malaöar eða smátt muldar. Súkkulaðið sax- að smátt. Möndlum og súkku- laði blandaö saman við hveit- ið. Mjúku smjörinu hrært vel saman meö sykrinum, eggjun- um bætt út í einu í senn og hrært vel á milli. Möndlu-, súkkulaöi- og hveitiblöndunni bætt út í. Deigið sett í vel smurt form (ca. 24 sm). Bakaö í miðjum ofninum viö 185° í ca. 40-50 mín. Niöursoönir ávextir, rjómi eöa ís borið meö. Sv-eftpasápa 300 gr sveppir Smávegis smjör 3 msk. fínt saxabur Iaukur 1 1 vatn 2 kjötkraftsteningar Maisenamjöl til ab jafna meö súpuna 2 dl rjómi Salt, pipar og steinselja Sveppirnir skornir í sneiðar og látnir krauma smástund í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.