Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. janúar 1995
fflmtom
15
Listir og stjóm-
mál í Weimar-
lýbveldinu
Sýning á verkum George Grosz:
Um þessar mundir stendur yf-
ir í Berlín, í Þjóöarlisthúsinu í
Potsdamer Strasse nánar til-
tekið, mikil yfirlitssýning á
verkuin eftir myndlistar-
manninn George Grosz.
Hann var Berlínarbúi, fæddur
1893, og svo harbskeyttur í
gagnrýni sinni á þjóðfélagið
ab hann flúði meb fjölskyldu
sína vestur um haf upp úr
1930. Þá var nazismanum ab
vaxa fiskur um hrygg fyrir al-
vöru og ofsóknir á hendur
þeim sem vörubu vib þeirri
óheillaþróun ab komast í al-
gleyming, en harbstjórar allra
tíma óttast fátt fremur en
gagnrýni listamanna sem
standa undir nafni. Er Grosz
fluttist til Bandaríkjanna
hafbi hann verib mjög virkur
síðan í fyrri heimsstyrjöld-
inni en þó einkum og sér I
lagi fram undir 1930 þegar
mjög tók ab þrengja ab hon-
um eins og öbrum listamönn-
um sem leiddu þjóbfélagsþró-
unina ekki hjá sér.
Grosz lét eftir sig tvo syni sem
hafa alib aldur sinn í Bandaríkj-
unum. Svo vill til ab Peter
Grosz, sem er eblisfræbingur frá
Harvard-háskóla, og kona hans
eru aldavinir hjónanna Helgu
Þórarinsdóttur og - Sigurðar
Steinþórssonar prófessors. Þeim
barst boðsbréf frá Peter Grosz
um að koma og vera vibstödd
opnun sýningarinnar 21. des-
ember og Tíminn bab Sigurb að
segja frá þessum listvibburbi.
- Þab liggur kannski ekki alveg
beint vib ab taka bobskort á
opnun myndlistarsýningar svo
hátíblega ab taka sér far á milli
landa, en vib ákvábum að gera
það og sjáum svo sannarlega
ekki eftir því. Þessi opnun var
mikið fyrirtæki. Gestirnir voru
ekki færri en 2.800 og sá vib-
buröur, sem þessi sýning hlýtur
ab teljast, vakti gífurlega at-
hygli.
- Nú eru myndir Georges Grosz
yfirleitt mjög pólitískar og hann
tekur ekki á valdhöfum með nein-
um silkihönskum. Hvemig sýndist
þér þetta fara í þá Þjóðverja sem
nú em upp á sitt besti:? Kaera þeir
sig um að skoða þetta tímabil sem
hefur e.t.v. verið einskonar gat í
sögunni fram á síðustu ár?
- Mér fannst menn bara taka
þessu nokkuð vel, en þó held ég
ekki ab þeir hafi séö sjálfa sig í
þessum myndum þótt þeir
mættu kannski gera þaö. Ég
held líka aö í Þýskalandi hafi
þessi mikla sýning nú verulega
þýðingu, ekki síst vegna þess ab
þar hefur gætt tilhneigingar til
ab gera lítið úr því langa tíma-
bili sem Grosz lifði og starfaði í
Ameríku. Menn hafa látib ab
því liggja að vib flutninginn
hafi hann eiginlega misst
tennurnar, en þessi sýning
sker úr um það ab þab var nú
síður en svo ab Grosz lognaðist
út af við þab ab fara vestur um
haf. Nú blasir þab vib ab hann
var gífurlega krítískur á þetta
Weimar-tímabil í Þýskalandi
og myndir hans frá þeim tíma
eru auðvitað skýrasti vitnis-
buröurinn um þab, en þótt sa-
tíran sé ekki sú sama eftir ab
Ceorge Crosz í vinnustofu sinni í Berlín 1926 að mála „ Máttar-
stólpa þjóöfélagsins".
Crosz gerbi mikib af því ab teikna í blöb og tímarit. Þetta er forsíbumynd
og hefur hún veríb tengd lesmáli sem Rósa Lúxembúrg sendi frá sér sum-
arib 1916, meb yfirskriftinni: Stefnuskrá handa hundum. í henni segir
m.a. ab hundur sé sá er sleiki stígvél húsbónda sem hafi sparkab í hann
árum saman, og hundur sé sá sem dingli skottinu glablega í skrúfstykki
herlaga og mœni meb trúnabartrausti á ofjarla sína, einraebisherra í
krafti hervalds, og vœli á miskunn.
Svona leit George Grosz á Weimar-
lýbveldib.
vestur kemur þarf þab ekki aö
koma á óvart. Hann fer ekki þá
leið ab rábast á þá sem skjóta yf-
ir hann skjólshúsi meö mjög
harbri gagnrýni.
- Var Grosz kommúnisti?
- Já, upp úr byltingunni í
Rússlandi hefur hann tekið þá
afstöbu og m.a. af þeirri ástæbu
var honum alla tíb hampað í
Austur-Þýskalandi þar sem þaö
var liður í sögufölsunum aö þeir
sem þar rébu ríkjum heföu aldr-
ei verið nazistar og þab að vera
stimplaður and-nazisti var í
rauninni hiö sama og ab vera
stimplaður kommúnisti. En
þegar myndir Grosz eru skoðað-
ar í því samhengi sem þær hafa
nú verið settar í þarna í Berlín,
þar sem yfir 500 myndir hans
frá öllum tímum hanga uppi á
vegg, blasir vib að hann er ekki
síöur gagnrýninn eftir ab hann
kemur vestur þótt með öbrum
hætti sé, enda er titill sýningar-
innar einmitt George Grosz
Berlín — New York.
Texti Áslaug Ragnars.
Lausnarinn
Hitler.
Atvinnuþróunarsjóöur Suöurlands
auglýsir starf atvinnurábgjafa Suðurlands
laust til umsóknar
Meginverkefni sjóbsins eru:
Ab veita fyrirtækjum og abilum í atvinnurekstri rábgjöf.
Ab abstoba sveitarstjórnir, félagasamtök, fyrirtæki og
einstaklinga vib athuganir á nýjum vibfangsefnum í at-
vinnumálum.
Ab stubla ab aukinni samvinnu fyrirtækja á Suburlandi.
Ab vera til rábuneytis þeim abilum, sem eiga þátt í ab
móta atvinnumálastefnu á Suburlandi. -
Atvinnurábgjafi er jafnframt framkvæmdastjóri Atvinnu-
þróunarsjóbs Suburlands.
Leitab er ab einstaklingi sem hefur:
Háskólamenntun á vibskipta- eba tæknisvibi.
Reynslu af rekstri fyrirtækja eba rábgjafastörfum.
Hefur frumkvæbi og getur unnib sjálfstætt.
Upplýsingar gefa á skrifstofutíma:
Einar Sigurbsson, form. Atvinnuþróunarsjóbs, s. 98-
'33625.
Oddur Már Gunnarsson, atvinnurábgjafi Suburlands, s.
98-21088.
Þorvarbur Hjaltason, framkvæmdastjóri SASS, s. 98-
21088.
Umsóknir, sem innihaldi upplýsingar um menntun, fyrri
störf og annab sem umsækjandi vill ab komi fram, send-
ist fyrir 1. febrúar 1995 til:
Stjórnar Atvinnuþróunarsjóbs Suburlands,
Eyrarvegi 8,
800 Selfossi.