Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 6
6 &mfam Laugardagur 21. janúar 1995 Hagkaup fer í bensínbransann og stofnar Orkan hf. ásamt Bónus og Skeljungi hf. Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups: Veruleg lækkun á bensíni Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups, brást ókvæba vib þeirri spurningu Tímans á blabamannafundi í gær hvort fyrirtækib væri tekib ab feta í fótspor Sambands- ins. Hvort næstu skref yrbu tryggingafélag, flugfélag eba skipafélag. Oskar sagbi ab Hagkaup væri smásala og dreifingarabili matvöru. En bensín væri líka hægt ab selja í smásölu og þab væri víba gert vib matvörumarkabi er- lendis. Búast má vib ab smásala á bensíni eigi eftir ab lifna til muna þegar fyrirtækib Orkan hf. sem stofnab var í gær tekur til starfa, trúlega innan árs, „alla vega á undan Irving Oil, sem tekur sér 18 mánubi til undirbúnings," eins og fram kom á fundinum í gær. Fyrir- tækib bobar „verulega lækkun" á bensíni og olíum fyrir bifreib- ar og munu flestir fagna þeim tíbindum. Án efa munu olíufé- lögin þrjú bregbast vib vænt- anlegu vibskiptastríbi, og neyt- endur þá væntanlega njóta góbs af. Þab eru eigendur Hagkaups og Bónusbúbanna serri stofna fyrirtækið, en eigandi fjórb- ungs hlutafjár, sem er 60 millj- ónir króna, er Skeljungur hf. Orkan hf. er í eigu Fjárfest- ingafélagsins Þors hf. og ísalda hf. ab 3/4 hlutum, en Skeljung- ur á fjórbung eins og fyrr segir. í stjórn eru Jón Pálmason, for- mabur, Jóhannes Jónsson og Óskar Magnússon. Skeljungur á engan mann í stjórn. Fram- kvæmdastjóri er Hörbur Helga- son, sem kemur frá Olís hf. Gerbur hefur verib samning- ur vib Skeljung hf. um innkaup á eldsneyti á heildsöluverbi. Ekki fæst uppgefib hvert heild- söluverb bensíns er, né heldur hvab fyrirtækib telur sig geta selt frá rábgerðum bensín- stöbvum sínum, sem eiga ab verba á þrem verslunarlóbum Hagkaups- og Bónusbúbanna, trúlega vib Bónusbúbirnar í Holtagörbum, á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Rætt hefur verib vib borgar- stjórann í Reykjavík um heim- ild til bensínsölu, einnig bæjar- stjórana á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. „Vib höfum orbib vitni ab því ab erlendu olíufélagi hefur verib vel tekib. Vib teljum ab vib fáum ekki síbri þjónustu bæjaryfirvalda," sagbi Óskar Magnússon og vísaði til Irving Oil. Fram kom á blabamanna- fundinum í gær að tilkoma Ir- ving Oil á markabi hér hafi án efa greitt fyrir ab Skeljungur ákvab ab selja fyrirtækinu bensín á heildsöluverbi, slíkt hefbi varla getab orbib ella. Orkan-bensínstöbvarnar munu byggja á annarri form- úlu en gömlu olíufélögin. Tím- inn spurði Óskar Magnússon út í þetta. Hann gaf lítil svör. Ljóst er þó að á lóbum verslan- anna er lítib rými fyrir stórar bensínstöðvar, sem kostab hafa olíufélögin gríðarlegt fé ab reisa. Þarna mun verba sjálfsaf- greibsla og væntanlega greitt meb debetkortum eins og farib er ab tíbkast erlendis. Húsa- kostur mun ekki verba af sama glæsibrag og tíbkast víba hjá olíufélögunum þremur, og þá ekki síst Skeljungi. Ætlunin er ab vib hafa „abrar abferbir" vib bensínsöluna, var þab eina sem hægt var ab fá stabfest í gær. ■ Slökkviliö Akureyrar: Helmingur útkalla milli kl. 15-21 Stærstu brunatjónin á Akur- eyri 1994 urbu í tveim íbúbar- húsum, þab fyrra í september og síbara milli jóla og nýárs. Alls var Slökkvilibið kallab út 73 sinnum á árinu (þ.a. 11 sinnunv út fyrir bæinn), sem vþt 9% fjölgun frá árinu ábur. l>ar af voru 46 útköll vegna elds og 19 til vibbótar vegna gruns um eld. Oftast, eba 16 sinnum, kom upp eldur í íbúbarhúsum. Næst flest tilvik, 12, voru eldur í rusli, sinu eba mosa. Sjúkraút- köll voru 1.135 á árinu (um 50 fleiri en árið ábur), hvar af 225 voru brábatilfelli. Utanbæjarút- '• köll voru rúmlega 200 þar af voru 36 lengri en 50 km. í nærri þribjungi tilvika (14 sinnum) urbú upptök elds þau að óvarlega var farib meb eld. Þetta átti m.a^ vib í þau 3 skipti sem eldur kvikriabi'í íbúbarhús- um í desember. Fimmtán sinn- um er starfræksla skráb sem eldsupptök. Ikveikjur voru 8 á árinu, flestar áð vori og því væntanlega oftast sinubrunar. Fimm sinnum kviknabi í raf- magnstækjum eba lögnum. Nærri helmingur allra eldsút- kalla (21) voru milli klukkan 15—21, þ.e. síðari hluta dags og snemma kvölds. Hlutfallslega 5 sinnum sjaldgæfara var ab eld- ur kviknaði milli klukkan 6 á morgnanna til 12 á hádegi, eba abeins 4 tilvik. Abeins í 2 tilfellum var um mikib tjón ab ræba og 6 sinn- um talsvert. Tjón varb lítib í 9 tilfellum og 29 sinnum nánast ekkert. ■ Frá ráöstefnunni í Rúgbraubsgerbinni ígœr. Ráöstefna um málefni fatlaöra: Hver á ab sjá um þjónustuna? Um 160 manns tóku þátt í rábstefnu sem Starfsmanna- félag ríkisstofnana, Félag þroskaþjálfa og Deild meb- ferbar- og uppeldisfulltrúa efndu til um málefni fatl- abra í Rúgbraubsgerbinni í gaer. Tilefnib var sú rábagerb ríkisvaldsins ab færa mál- efni fatlabra frá ríkinu til sveitarfélaganna í landinu. Sigríbur Kristinsdóttir, for- mabur Starfsmannafélags rík- isstofnana, sagbi ab ástæba hefbi þótt til ab ræba þessa breytingu, m.a. með tilliti til þess fólks sem starfar vib hina margvíslegu þjónustu í þágu fatlabra, en mjög skorti á hver staða þeirra yrbi eftir ab sveit- arfélög yrbu vinnuveitendur þess í stað ríkisins. Rannveig Gubmundsdóttir félagsmálarábherra ávarpabi samkomuna þegar hún hófst og lagbi áherslu á þab hagræbi Tillaga Nýs vettvangs um auknar greiöslur fyrirtœkja borgarinnar í borgarsjóö þóttu slœm latína, en ekki lengur, segir Ólína Þorvaröardóttir: Menn töluöu um glópagull „Mér finnst athyglisvert ab borgarstjórn hefur ákvebib ab auka framlög fyrirtækja sinna í borgarsjób til ab mæta versn- andi stöbu borgarsjóbs. Þab voru nefnilega allir flokkar í borgarstjórn á móti þessu á síbasta kjörtímabili," sagbi Ólína Þorvarbardóttir, fyrr- verandi borgarfulltrúi í sam- tali vib Tímann í gær. Hún sagbi ab Nýr vettvangur hefbi á síbasta kjörtímabiii flutt tillögu í þessa veruna, en aðrir borgarfulltrúar í minnihlutan- um, ab ekki sé talab um meiri- hluta sjálfstæbismanna, alfarib lagst gegn slíkum hugmyndum og kæft þær í fæbingunni. Þab hafi verið talab um glópagull Nýs vettvangs í því sambandi. „í stab þess ab fara í erlendar lántökur og fá framkvæmdafé til ab veita inn í atvinnulíf borg- arinnar fannst okkur eblilegt ab gera fyrirtæki borgarinnar sam- ábyrg. Vib reiknubum meb milljarbi frá fyrirtækjkunum ab mig minnir. Þetta fannst okkur vænlegri leib en ab skattleggja borgarana. Ég skil ekki hvaba rök hafa breyst," sagbi Ólína, en bætti vib ab þessi ákvörbun nú væri hin besta, þótt „glópagull- ib" kæmi í leitirnar ab nýju. sem yrbi ab þessari tilfærslu, meb tilliti til aukinnar hag- kvæmni, skilvirkni, nýtingar fjármuna og betri skipulagn- ingar. Ekki síst kvab hún þetta mundu koma til góba þeim sem þjónustunnar njóta. Félagsmálarábherra vakti at- hygli á því ab af þeim tólf sveitarfélögum í landinu, sem valin hefbu verib reynslusveit- arfélög, hefðu fimm lýst sig fús ab annast þjónustu vib fatlaba. Glöggt kom fram á rábstefn- unni ab fjölmennum sveitar- félögum vex ekki í augu ab taka vib þessari þjónustu af ríkinu, en annab er uppi á ten- ingnum þegar um fámenn sveitarfélög í dreifbýli er ab ræba. Mebal framsögumanna á rábstefnunni var Loftur Þor- steinsson, oddviti í Hruna- mannahreppi. Hann benti á aðstöðumun sveitarfélaga í þéttbýli og dreifbýli til að ann- ast þjónustu vib fatlaba svo vel færi. Hann kvab ýmsar ástæb- ur Iiggja til þess ab fámenn sveitarfélög í dreifbýli ættu bágt með þab, m.a. væri erfitt fyrir þau ab tryggja abgang ab faglærbu starfsfólki. Hann vitnabi til ábendinga Þórbar Fribjónssonar forstjóra Þjób- hagsstofnunar um ab tekjur sveitarfélaga hefbu farib lækk- andi á síbustu árum og hallinn á rekstri þeirra hefbi numib 4,7 milijörbum árib 1993 og stefndi í síst minni halla 1994. í ljósi þessa kvab Loftur Þor- steinsson ekki fýsilegt fyrir sveitarstjórnir ab taka ab sér aukin verkefni, jafnvel þótt ríkisvaldib lofabi auknum tekjustofnum jafnhliba. Reyndin hefur jafnan verib sú, sagbi Loftur, ab tekjur hafa verib ofáætlabar en gjöldin vanáætluð. ■ Jafn N ferðahraði er bestur! y^F FEHOAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.