Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Brautarholti 1 STOFNAÐUR 1917 Liösmenn björgunarsveitarinnar Fiskakletts íHafnarfiröi björguöu sjó- manni þegar rúmlega fimm tonna trílla strandabi skammt noröan Straumsvíkur. Neyöarkall barst til loftskeytastöbvarinnar í Gufunesi kl. 05.35 ígœr- morgun, sem tilkynnti strandiö strax til Tilkynningarskyldunnar. í framhaldi afþví voru libsmenn Fiskakletts kallabir til hjálpar, auk þess sem björgunar- bátur sveitarínnar fór á vettvang ásamt sveitar á landi. Þegar björgunarsveitarmenn komu á staöinn marabi báturínn í hálfu kafi og nábist maburinn sem er á sjötugsaldri um borb í björgunarbátinn. Tœpri klukkustund eftir ab strandib var tilkynnt var maburinn kominn á land í Straumsvík. Mebfylgj- andi mynd er tekin þegar verib var ab hífa bátinn á land.í Hafnarfirbi, þar sem œtlunin var ab starfsmenn tryggingafélags mœtu skemmdir. Kröfugerö kennarafélaganna og útfœrsla samninganefndar þeirra um breytingu á rööun í launaflokka. SNR: j Laun HIK félaga hækka meira en kennara í KÍ 79. árgangur Rafiönaöarmenn telja aö verkfall skelli á hjá ríkinu efekkert gerist í samningamálum í nœstu viku: Gæti þýtt að kosninga- sjónvarp félli niður „Ef sko&abur er árangur samninganefndar ríkisins og hann síban borinn saman viö árangur annarra samninga- nefnda, þá fengi hún ekki einu sinni vinnu á símaborð- inu hjá Vinnuveitendasam- bandinu," sagöi Guömundur Gunnarsson, formaður Raf- iönaöarsambands ísiands, í samtali viö Tímann í gær. Guðmundur sagði það sér- kennilegt að kröfur sambands- ins hefðu verið kynntar í des- ember, en samninganefnin virtist hafa þann hátt á að gera ekkert fyrr en verkfall væri skollið á. Fundir væru núna nánast daglega með ríkinu, Reykjavíkurborg og RARIK. Ekkert þokaðist gagnvart ríkinu og lítið hjá borginni. Ýmis ríkisfyrirtæki mundu lamast, Póstur og sími, Sjón- varpið, Útvarpið, Ríkisspítal- arnir, Flugmálastjórn og Vita- og hafnamál svo eitthvað sé nefnt. Þetta gæti jafnvel þýtt að ekkert kosningasjónvarp og út- varp kæmist í loftið, yrði af verkfalli. ■ Bílar ferjaðir Vegagerð ríkisins hefur bobið íbúum á Drangsnesi að bera kostnað vib að ferja bíla þeirra á fiskibátum yfir til Hólmavíkur. Að minnsta kosti einn íbúi hefur óskað eftir því að koma bíl sínum burt af stabnum, en þangab hef- ur ekki tekist að moka í tæpar fimm vikur. Ab sögn Guðmundar B. Magn- ússonar, oddvita á Drangsnesi, er gert ráb fyrir að það taki um tvo daga að opna veginn frá Hólma- víkur til Drangsness, en að sum- arlagi tekur um hálftíma að aka á milli. Veöur til þess hefur einfald- lega ekki gefiö frá því um rniðjan síðasta mánuö. ■ Indriði H. Þorláksson, vara- formaöur samninganefndar ríkisins, segir aö kröfugerö kennarafélaganna og útfærsl- ur samninganefndar þeirra í viðræöum viö ríkiö um breyt- ingar á rööun kennara í launafiokka, hafi í för meö sér aö laun HÍK félaga hækki meira en félaga þeirra í KÍ. Föstudagur 10. mars 1995 Varaformaður SNR segir að í samningaviðræöunum hafi til- laga samninganefndar kennara gengib út á ab teygja sem mest á launakerfinu. Að mati SNR hefur það þau áhrif að laun HÍK félaga hækka meira en félagsmanna innan KÍ. Hinsvegar hefur SNR ekki viljað ganga eins langt í þessum efnum og samninga- nefnd kennara hefur lagt til. Indriði segir að þess í stað hafi SNR ætíð lagt til að áhrifin af breyttri röðun í launaflokka verði sem jöfnust. Hann segir jafnframt að SNR vilji fremur hækka laun grunn- skólakennara meira en HÍK fé- laga minna. Samkvæmt síðasta tilboði SNR til kennara mundu meðal mán- aðarlaun kennara í HÍK hækka um 15.300 krónur, eða úr 94.400 í 109.700 kr. Meb almennum hækkunum til annarra BHMR fé- laga, samkvæmt því sem samið var um á almenna markaðnum, mundu mebal mánaðarlaun þeirra hækka úr 102.300 kr. í 108.400. Hinsvegar gerir tilboð SNR þaö að verkum ab meðal mánaðarlaun kennara í KÍ hækka um 13.400 krónur, eöa úr 86.800 kr. í 100.200 krónur fyrir meiri vinnu að sögn kennara. Samningafundur var boðaður í kjaradeilu kennara og ríkisins hjá sáttasemjara í gær en fyrir- fram var ekki búist við miklum tíbindum af þeim fundi. Nokk- urs óþols er fariö ab gæta meöal nemenda og fjölskyldna þeirra 48. tölublaö 1995 vegna þess ástands sem skapast hefur vegna verkfallsins. Margir nemendur og þá einkum þeir sem eru í framhaldsskólum landsins sjá fram á lítinn afrakst- ur af námi vetrarins ef verkfallið leysist ekki innan tíbar. Að mati kennara er þaö ekki aðeins á valdi þeirra einna að bjarga vorönn nemenda, heldur einnig ríkisins. Af þeim sökum munu þessi mál ekki leysast nema því aðeins áð ríkið gangi til samninga vib kennara og axli þá ábyrgb sem því er samfara að bera ábyrgð á skólastarfinu í landinu. ■ Kosninga-' umfjöllun Tíminh hefur í dag umfjöllun sína og kynningu fyrir alþingis- kosningar sem fram fara 8. apríl næstkomandi. í fyrstu umferö eru teknir fyrir framboöslistar flokkanna í Vesturlands- og Vestfjarðakj ördæmum. Sjá bls. 9-16 Eimskipafélag Islands: Kaupir hollenskt flutn- ingsmiðlunarfyrirtæki Dótturfyrirtæki Eimskipafélags- ins hefur keypt 80% hlutafjár í flutningsmiblunarfyrirtækinu Gelders Spetra Shipping BV í Rotterdam, en fyrirtækiö er vel þekkt á hollenskum flutninga- markaöi og rekur vel stabsetta vörudreifingarmibstöb og skrif- stofu nærri höfninni í Rotterdam. Markmiö félagsins með kaupun- um er áframhaldandi þróun á starf- semi Eimskipafélagsins í Evrópu á sviði flutningsmiblunar og dreifing- ar og meb kaupunum vill félagið treysta stöðu sína á flutningsmark- aðnum í Evrópu. Gelders Spetra verður áfram rekið sem sjálfstætt fyrirtæki, en í nánu samstarfi við Eimskip. Starfsemi Gelders Spetra skiptist í þrjá meginþætti, flutningsmiðlun fyrir útflutning frá Hollandi og öðr- um Beneluxlöndum, flutnings- miðlun fyrir innflutning frá Aust- urlöndum fjær, Miöausturlöndum og Ameríku til Hollands og annarra Evrópulanda og þá annast fyrirtæk- ið birgöahalds- og vörudreifingar- þjónustu fyrir ýmis fyrirtæki í Hol- landi. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.