Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 10. mars 1995 DAGBOK |U\JVAyUWVJVAJWVJUM Föstudagur 10 mars 69. dagur ársins - 296 dagar eftir. lO.vlka Sólris kl.8.05 sólarlag kl. 19.12 Dagurinn lengist um 7 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Kl. 17 verður síðasti þátturinn um Gunnar Gunnarsson í Risinu. Þá mun Sveinn Skorri Höskuldsson ræða verk skáldsins. Einnig verða lesnir kaflar úr tveimur bókum þess. Kl. 10 í fyrramálið fara Göngu- Hrólfar af stað frá Risinu auftur í Hrunamannahrepp. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist og dans- að að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Hana-nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 1). Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í Húnabúö, Skeifunni 17. All- ir velkomnir. Skaftfellingafélagib Félagsvist sunnudaginn 12. mars kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Bléa nótan, Grensásvegi Hljómsveitin Bergmál frá Egils- stöðum leikur fyrir dansi á Bláu nótunni, Grensásvegi 7, í kvöld, föstudag. Einnig munu dansarar frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna hina frábæru kunnáttu sína í latneskum dönsum og glæsilegar dömur og herrar munu sýna okkur nýjustu tísku frá versluninni Ég og þú. Aðgangseyrir á dansleik kr. 500. Frítt fyrir matargesti. Einnig mun Ragtime Bob leika af fingrum fram fyrir matargesti frá kl. 20. Landsveit: Fyrirlestur um Heklu Haukur Jóhannesson jarðfræð- ingur verður fyrirlesari á kynning- arfundi um eldfjallið Heklu, sem haldinn veröur í Brúarlundi á Landi nk. laugardag. Á fyrirlestri þessum verða kynnt- ar nýjustu rannsóknir og hug- myndir jarövísindamanna um sögu fjallsins og þróun hegðunar þess. Sýndar veröa ljósmyndir og kort sem varpa fram ferskari mynd af viðfangsefninu. Málþing í Vibey um evrópska heimspeki- hefb Á morgun, laugardag, stendur Fé- lag áhugamanna um heimspeki fyr- ir málþingi úti í Viðey undir yfir- skriftinni „Evrópskir heimspekingar — evrópsk heimspekihefð". Á mál- þinginu veröa fluttir fjórir fyrir- lestrar: Skúli Páisson talar um það aö „sjá eitthvaö sem eitthvað" og svar Kants viö þeim vanda sem Wittgen- stein glímdi við í því samhengi. Arnór Hannibaísson talar um Ro- man Ingarden og verufræði. Stefán Erlendsson talar um sam- ræöusiöfræöi Habermas. Þorsteinn Gylfason talar um El- izabeth Anscombe. Fundarstjóri verður Ágúst H. Ing- þórsson. Fyrirlesararnir hafa allir fengist við rannsóknir í heimspeki og fjalla í framsögunum um einstök atriöi í heimspeki höfunda sem þeir þekkja vel til. Þá verður svigrúm til um- ræðna um efni lestranna og al- mennt um evrópska heimspeki og stöðu hennar í heimspeki samtím- ans. Mæting er kl. 13 viö brottfarar- stað Viðeyjarferju og er áætlaður komutími til meginlandsins um 17.30. Málþingiö er öllum opiö og er kostnaður kr. 1.000 fyrir mann- inn og er innifalið farið yfir sundið og kaffiveitingar á lofti Viðeyjar- stofu. Tónleikar Kammer- sveitar Reykjavíkur Sunnudaginn 12. mars mun Kammersveit Reykjavíkur halda tónleika í íslensku Óperunni. Þetta eru þriðju tónleikar Kammersveitar- innar á þessu starfsári og eru þeir hluti af norrænu menningarhátíð- inni Sólstafir sem nú stendur yfir. Á tónleikunum verða flutt Lítil svíta op. 1 eftir Carl Nielsen og Ríma Hafliða Hallgrímssonar fyrir sópran og strengjasveit, en Rímu samdi Hafliði sérstaklega fyrir vetr- arólympíuleikana í Lillehammer 1994. Einnig verða flutt Acintyas eftir Jan Sandström og Rakastava op. 14 eftir Jean Sibelius. Einsöngvari á þessum tónleikum er norska sópransöngkonan Ragn- hild Heiland Sorensen, en hún flutti einmitt Rímu í Lillehammer í fyrra meö Norsku kammersveitinni. Tónleikarnir verða sem fyrr segir í íslensku Óperunni og hefjast kl. 17. Miðar verða seldir við inngang- inn. Norræna húsib um helgina Á morgun, laugardag, kl. 16 verð- ur sænsk bókmenntakynning í Nor- ræna húsinu. Bókmenntafræðing- urinn Ebba Witt-Brattström (f. 1953) heldur fyrirlesturinn „Frán den heliga Birgitta till i dag — kvinnors röster i litteraturen". Rit- höfundurinn Marianne Fredriksson fjallar um verk sín og les upp. Fyrir- lestrarnir munu fara fram á sænsku. Aðgangur ókeypis og allir velkomn- ir. Kl. 12 á sunnudag heldur finnski hönnuðurinn Antti Nurmesniemi fyrirlestur um hönnun í fyrirlestra- röðinni Orkanens Öje í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ber yfirskrift- ina „Designers' New Challenges" og er í tengslum við sýningu á verkum Anttis í sýningarsal Nor- ræna hússins. Fyrirlesturinn er á ensku. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Kl. 14 á sunnudag verður stenska ævintýramyndin um Ronju ræn- ingjadóttur sýnd í Norræna húsinu. Myndin er byggð á ævintýri eftir Astrid Lindgren, hún er 120 mín. að lengd og er með sænsku tali. All- ir velkomnir og aðgangur ókeypis. Rannveig Fríba syngur í Kópavogi öbru sínni í byrjun febrúar hélt Rannveig Fríða Bragadóttir óperusöngkona tónleika í Listasafni Kópavogs. Þeir voru svo vel sóttir að fjöldi fólks varð frá aö hverfa. Því mun Rann- veig Fríða halda aðra tónleika í Kópavogi, aö þessu sinni í Digra- neskirkju, á morgun, laugardag, kl. 17. Undirleikari verður Jónas Ingi- mundarson. Á efnisskránni eru söngvar eftir Franz Schubert fyrir hlé og lög eftir íslenska höfunda eftir hlé. Af ein- stökum lögum má nefna Ave María eftir Kaldalóns og Ellen-lögin eftir Schubert, sem eru þrjú, en síðast þeirra er Ave Maria. Aðgangur seldur við innganginn. Tónleikar í Perlunni Á morgun, laugardag, kl. 15 verða lúðrasveitartónleikar í Perl- unni. Þar munu fjórar lúörasveitir af suðvesturhorninu hittast og spila fyrir gesti og gangandi. Þetta eru Lúörasveitin Svanur, Lúðrasveit verkalýðsins, Lúðrasveit Þorláks- hafnar og Lúðrasveit Akraness; alls eru þetta um 130 hljóðfæraleikarar. Lúðrasveitirnar munu hver um sig spila nokkur lög, sem verða kynnt á tónleikunum. Stjórnendur verða Haraldur Árni Haraldsson, Malcolm Holloway, Róbert Darling og Lárus Sighvatsson. Aðgangur ókeypis. Þjóðleikhúsið: Lofthræddi örninn hann Örvar Sunnudaginn 12. mars frumsýnir Þjóöleikhúsið á Smíðaverkstæðinu leikritið „Lofthræddi örninn hann Örvar", sem byggt er á samnefndu ævintýri eftir sænska rithöfundinn Lars láinting. Hann Örvar er örn sem er svo skelfing óheppinn að vera loft- hræddur. Samt þráir hann heitt ab fljúga um loftin blá og með hjálp vinar síns, músarrindilsins Eðvarðs, tekst honum að lokum að yfirvinna ótta sinn og fljúga. Leikari í sýningunni er Björn Ingi Hilmarsson, sem leikur öll hlut- verkin og segir söguna meö lát- bragði, söng, dansi og leik. Leikstjóri er Peter Engkvist og hann vann einnig leikgerðina ásamt Stalle Ahrreman. Þýðandi er Anton Helgi Jónsson. Fyrirhugaö er að fara með sýn- inguna sem farandsýningu, t.d. í skóla og leikskóla. Daqskrá útvaros oa siónvarps Föstudagur 10. mars 6.45 Veburfregrtir 6.50 Bæn: Séra Dalla Þórbar- lr 1/ dóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Maburinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Ab utan 8.31 Tíbindi úr menningariífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 íslenskar smásögur: 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit lltvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sólir svartar" 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Hljóbritasafnib 20.30 Mannlegtebli 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maburinn á götunni 22.24 Lestur Passíusálma 22.30 Veburfregnir 22.35 Þribja eyrab 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 10. mars 17.00 Fréttaskeyti A. iÁ 17.05 Leibarljós (103) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (3:13) 18.25 Úr riki náttúrunnar 19.00 HM í frjálsum íþróttum 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Vib upphaf kosningabaráttunnar Bein útsending frá fundi meb leibtog- um stjórnmálaflokkanna. Umsjón: Bogi Ágústsson og Helgi Már Arthursson. Stjóm útsendingar: Þuríbur Magnús- dóttir. 21.45 Cettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna. Ab þessu sínni eigast vib lib Flensborg- arskóla í Hafnarfirbi og Fjölbrautaskól- ans f Carbabæ. Spyrjandi er Ómar Ragnarsson, dómari Ólafur B. Cubna- son og stigavörbur Sólveig Samúels- dóttir. Dagskrárgerb: Andrés Indriba- son. 22.40 Rábgátur (13:24) (The X-Files) Bandarískur myndaflokk- ur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar ebilegar skýr- ingar hafa fundist á. Abalhlutverk: Dav- id Duchovny og Gillian Anderson. Þýb- andi: Cunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 23.30 Ógnvænleg leit (Angel Heart) Bandarísk spennumynd frá 1987. Einkaspæjari tekur ab sér ab hafa uppl á týndum manni og flækist inn í óhugnanlega atburbarás.Leik- stjóri: Alan Parker. Abalhlutverk: Mickey Rourke, Robert de Niro, Lisa Bonet og Charlotte Rampling. Þýb- andi: Jón O. Edwald. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 10. mars yæ 15.50 Popp og kók (e) fMnTÁna '6.45 Nágrannar ^~úluuZ 17.10 Glæstarvonir 17.30 Myrkfælnu draugarn- ir 17.45 Freysi froskur 17.50 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eirikur 20.50 Imbakassinn (5:10) 21.20 LoisogClark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (6:20) 22.10 Ibúbin (The Apartment) Önnur Óskarsverb- launamynd mánabarins er íbúbin meb jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin fjallar um skrifstofublókina C.C. Baxter sem starfar hjá risavöxnu tryggingafyrirtæki f New York. Hann gerir sér vonir um ab fá stöbuhækkun og f jsví skyni lánar hann lykilinn ab í- búbinni sinni svo yfirmenn hans geti átt þar nábugar stundir meb ástkonum sínum. Kvöld eitt finnur Baxter mebvit- undarlausa stúlku í ibúbinnl en hún hafbi reynt ab fremja sjálfsmorb f ástar- raunum sfnum. Baxter mislíkar hvemig komib er og ákvebur ab grípa til sinna rába. Hér er á ferbinni margrómub gamanmynd meb háalvarlegum undir- tóni sem var tilnefnd til tíu Öskarsverb- launa en hlaut fimm. íbúbin var valin besta mynd ársins en hlaut auk þess verblaun fyrir leikstjóm, klippingu, handrit og liststjórn. Maltin gefur fjórar stjörnur. Leikstjóri er Billy Wilder. 1960. 00.15 í fylgsnum hugans (Dying to Remember) Lynn Matthews er farsæll fatahönnubur sem starfar á Manhattan í New York. Einhverra hluta vegna er hún sjúklega hrædd vib lyftur og ákvebur ab leita sér hjálpar. Lynn er dáleidd en hverfur þá aftur til sjöunda áratugarins og verbur vitni ab því þeg- ar ung kona í San Francisco bíbur bana eftir ab hafa verib hrint nibur lyftustokk af ókunnum árásarmanni. Eftir þessa reynslu getur Lynn ómögulega einbeitt sér ab vinnunni og finnur sig knúna til ab grennslast fyrir um öriög konunnar sem hún sá í dáleibslunni. Hún kemst fljótlega á sporib en vfst er ab ekki eru allir jafnhrifnir af afskiptasemi hennar. Abalhlutverk: Melissa Cilbert, Scott Plank og Ted Shackleford. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1993. Strang- lega bönnub bömum. 01.40 Saga jackies Presser (Teamster Boss: The jackie Presser Story) Sannsöguleg mynd um Jackie Presser sem þótti mikill óróaseggur í æsku en komst til æbstu metorba inn- an bandarískra verkalýbsfélaga. Hann reiddi sig á stubning mafíunnar en þegar bófamir brugbust og vildu jafn- vel rybja Presser úr vegi, leitabi hann á nábir FBI og sigabl laganna vörbum á óvini sína. Abalhlutverk: Brian Denn- ehy, Jeff Daniels og Eli Wallach. Leik- stjóri: Alastair Reid. 1992. Bönnub bömum. 03.35 NewjackCity Nino Brown erforingi glæpagengis sem færir út kvíamar meb vopnaskaki og krakksölu. Götustrákarnir komast brátt f góbar álnir en lögreglumennirn- ir Scotty Appleton og Nick Peretti eru stabrábnir f ab uppræta glæpagengib og leggja sig í mlkla hættu vib ab kné- setja þab. Abalhlutverk: Wesley Snipes, lce-T og Chris Rock. Leikstjóri: Mario Van Peebles. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 05.15 Dagskráriok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apótel Reykja- vlk frá 10. tll 16. mars er I Arbæjar apótekl og Laugarnes apótekl. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vórsluna frá kl. 22.00 aó kvóldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðg- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafálags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Símsvarl 681041. Hafnarqðrður: Hafnarfjarðar apótpk og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- Is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppfýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Ketlavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu rrélli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjanns er opið virka daga 6I kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.mars 1995. Mánaðargrelðslur . Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir).,..... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.....................:.....11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót....................... 5.304 Bamalífeyrir v/1 bams...................... 10.300 Meðlagv/1 barns......./...............i.....10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæóralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............. 5.448 Ekkjubælur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar............;.....1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 09. mars 1995 kl. 10,50 Oplnb. Kaup vlðm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 63,96 64,14 64,05 Sterlingspund „..103,09 103,37 103,23 Kanadadollar 45,45 45,63 45,54 Dönsk króna ...11,374 11,410 11,392 Norsk króna 10,271 10,305 10,288 Sænsk króna 8,930 8,960 8,945 Finnsktmark ...14,746 14,796 14,771 Franskur frankl „..12,847 12,891 12,869 Belgfskur franki ...2,2104 2,2180 2,2142 Svissneskur franki.. 54,68 54,86 54,77 Hollenskt gyllinl 40,74 40,88 40,81 Þýskt mark 45,76 45,88 45,82 ttðlsk llra „0,03858 0,03875 0,03866 Austurrfskur sch .....6,496 6,520 6,508 Portúg. escudo ,...0,4345 0,4363 0,4354 Spánskur pesetl ...0,4981 0,5003 0,4992 Japansktyen ,...0,6991 0,7013 0,7002 írskt pund 102,82 103,24 98,53 103,03 98,34 Sérst. dráttarr 98J5 ECU-Evrópumynt 83,73 84,01 83,87 Grfsk drakma ,...0,2797 0,2807 0,2802 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.