Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 21
Föstudagur 10, mars 1995 tKwlww 21 KROSSGÁTA r~ r— ypH 0 _ a L ■' 1 271. Lárétt 1 dugleg 5 logi 7 skolla 9 varúö 10 bindis 12 lélegi 14 annríki 16 gæfa 17 félli 18 nag 19 hljób Lóörétt 1 magurt 2 róa 3 þrástagast 4 skap 6 rispan 8 fyrirlestur 11 ávaxta- mauk 13 eyöir 15 gagn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 helg 5 jánka 7 próf 9 iö 10 sæt- um 12 rjól 14 fis 16 öld 17 njálg 18 kná 19 lag Lóörétt 1 hóps 2 ljót 3 gáfur 4 oki 6 aöild 8 rætinn 11 mjöll 13 ólga 15 sjá Framsóknarflokkurínn Léttspjall á laugardegi Á laugardaginn kemur kl. 10.30 fara léttspjallsfundir Framsóknarflokksins af stab á nýjan leik. Frambjóbendur flokksins í Reykjavík taka á móti gestum, auk þess sem sérstakur heibursgestur mun ávarpa fundinn. Nánari upplýsingar veittar á kosn- ingaskrifstofunni í síma 551-7444. Kosninganefndin Kópavogur Bæjarmálafundur verbur ab Digranesvegi 12, mánudaginn 13. mars kl. 20.30. Sigurbur Geirdal, bæjarstjóri, fjallar um samstarf ríkis og sveitarfélaga. Stjórn bœjarmátaróbs Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæb. Pósthólf 453,121 Reykjavík. Starfsmenn: |ón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján jónsson, sími 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördaemi Hverfisgata 33, 101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 5517493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfirbi. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Sfmar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93- 14227. Kospingastjóri Björn Kjartansson. Vestfjarbakjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjörbur. Símar 94-3690, 94-5390. Faxnúmer 94-5395. Kosningastjóri Kristinn |ón jónsson. Norburlandskjördæmi vestra Suburgötu 3, 580 Saubárkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Norburlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26;30, 600 Akureyri. Sfmar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstabir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Suburlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Vinningstölur (---------- miðvikudaginn:| 8.3.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING SJ 6 af 6 1 47.930.000 rn 5 af 6 Lffl+bónus 0 2.139.969 5 af 6 7 37.000 0 4af6 245 1.680 rpi 3 af 6 Ed+bónus 948 180 [Jfuinningur fór til Svíþjóöar Aðaltölur: Heildarupphæð þessa viku: 50.911.209 áísi.: 2.981.209 UPPLYSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR FAXNÚMERIÐ ER 16270 i • \ r if Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi Magnús Brynjólfsson Vífilsgötu 22, Reykjavík lést á Landakotsspítala 8. mars s.l. Jaröarförin veröur auglýst síöar. Cubmundur H. Magnússon Gubbjörg Richter Hrafn Magnússon Kristín EHingsdóttir barnabörn og barnabarnabörn v____________________________________________________________y Vanessa er frægust fyrir ab vera kynningarstúlka Nýja konan í Levis-gallabuxnanna og hún svíkur ekki sína menn, lífi Richards eins og sjá má afmyndinni, hvort sem hún er í fríi Gere, Vanessa eba ekki. Angel. Brjálað að gera hjá Richard Gere í fyrirsætimum átti Gere stutt samband við fyrir- sætuna (aö sjálfsögðu) Lauru Bail- ey, 22ja ára, en eftir að því lauk hefur sem sagt hin 27-31 árs(!) gamla Vanessa tekið hann í fóstur. Vanessa þessi er frægust fyrir að vera Levis 501 fyrirsætan, af bresku bergi brotin, en hefur gert það gott í fyrirsætubransanum vestanhafs síðustu tíu árin. Af starfi leikarans er það helst að frétta ab það er rólegt, enda kemst víst fátt annað að í augna- blikinu en konur og þá aöeins fyr- irsætur. Þess má ab lokum geta að kyntáknið Gere er kominn yfr miðjan fimmtugsaldurinn. ■ Gere glottir, enda nóg af konum. Richard Gere er vinsæll maður hjá slúðurblöbunum þessa dagana, enda hefur hann haft mörgum hnöppum að 'hneppa í ástarmál- unum eftir að hann skildi vib súp- ermódelið Cindy Crawford. Gere er smekkmaður og heldur sig áfram við fyrirsæturnar og nú síðast við Vanessu Angel, sem er ofarlega skrifuö í fyrirsætuheim- inum, þótt nafn Crawfords tróni enn ofar á listanum. Fyrst eftir skilnaðinn við Cindy í SPEGLI TÍMANS Svona lítur strandstrákurinn Bri- an Wilson út í dag, 52 ára gam- all. Hin heppna brúbur heitir Me- linda Ledbetter og hafa kynni þeirra varab í níu ár. Brian Wilson „beach-boy" geng- ur í það heilaga Brian Wilson, stofnandi einn- ar frægustu hljómsveitar heims, „The Beach Boys", kvæntist nýlega Melindu Led- better, unnustu sinni til margra ára. Brian er orðinn 52 ára, en brúðurin er fimm árum yngri. A meðal gesta voru dætur Brians frá fyrri hjónaböndum, fyrrum eiginkonur, aðrir meö- limir Beach Boys og sú sem varð senuþjófurinn í sam- kvæminu, dóttir O.J. Simp- sons. Sú heiíir Arnelle og var ekki að sjá ab réttarhöldin yfir föður hennar trufluðu góða stemmningu og lék hún á als oddi. ■ Dóttir O.j. Simpsons, Arnelle, var á mebal veislugesta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.