Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.03.1995, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 10. mars 1995 Stjörnuspá ftL. Steingeitin /\&í. 22. des.-19. jan. Þú ferð í ferðalagiö í dag. Þú ferð í rass og rófu. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Kvöldið er heppilegt fyrir tómstundir og útivist. Þú ferð í gönguferð og ættir að hafa augun vel opin, því ævintýri gerast oft á göngu- för. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Þú munt skera upp virð- ingu og ást hjá yfirmönn- um í vinnunni í dag. Rólegt heima fyrir. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ágætur dagur til óeðlilegra athafna er runninn upp. Leyfðu perranum í þér að blómstra og bannaðu hon- um það ekki. Nokkuð verð- ur reyndar um að ógeð- felldar athafnir þínar í nótt valdi öðrum ama en það veröur bara að hafa það. Þú mátt nú svona einu sinni. Nautiö jjpVj 20. apríl-20. maí Það veröur reynt að svíkja þig í viðskiptum í dag. Fagnaðu því að einhver sýni þér áhuga. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður hársbreidd frá svæsnu rifrildi í dag. Hvað segir ekki í vísunni? „Ekki borða tómat, nema þú sért diplómat". Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur svangur í dag. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þaö verður fjárhagslegt basl á þér í dag en þú bjargar þér fyrir horn. Rólegur gæðingur, þinn tími kem- ur.' Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þaö gengur eitthvað á í kvöld, sennilega þú. Alltaf jafn fullur? Vogin 24. sept.-23. okt. Það skemmtilega við þenn- an dag er einfaldlega það að hann er föstudagur. Stjörnurnar samglebjast og segjá ab þú munir hafa þab fínt. Sporðdrekinn ;Í?jrL 24. okt.-24.nóv. Þú nýtur þess að vera til í dag. Eitthvað stórt gerist í ástarmálunum. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. 5;ú berst um á hæl og .hnakka vinur minn til að sleppa sem fyrst úr vinn- Vunni í dag en þab gengur illa og munu fjölmörg aukaverkefni setja strik í reikninginn þinn. Loks þeg- ar kvöldib breiðir út faðm sinn verbur spennufall og þang! Þó ekki Ninna Bang. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir Þór Tulinius íkvöld 10/3. Örfá sæti laus Á morgun 11/3. Örfá sæti laus - Sunud. 12/3. Uppselt Miövikud. 15/3. Uppselt - Fimmtud. 16/3. Uppselt Laugard. 18/3. Örfá sæti laus - Sunnud. 19/3. Uppselt Mibvikud. 22/3. Uppselt Fimmtud. 23/3. Ödá sætl laus Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Þriöjud. 14/3 kl. 20.00 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiðrildin eftir Leenu Lander Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Elja Elina Bergholm 3. sýn. sunnud.12/3. Rauö kort gilda. Uppselt 4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Fáein sæti laus 5. sýn. sunnud. 19/3. Cul kort gilda. Fáein sæti laus 6. sýn. sunnud. 26/3. Cræn kort gilda Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýning vegna mikillar aösóknar föstud. 17/3 Föstud. 24/3 • Laugard. 1/4 Allra siöustu sýningar Söngleikurinn Kabarett Höfundur: |oe Masteroff, Tónlist: )ohn Kander. -Textar: Fred Ebb. Á morgun 11/3 -Laugard. 18/3 Fimmtud. 23/3. Fáein sæti laus - Laugard. 25/3 Norræna menningarhátibin Stóra svib kl. 20: Norska Óperan á íslandi sýnir Sirkusinn guðdómlegi Höfundur Per Nergárd. ídag 10/3 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mi&apantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfml 11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Barnaleikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Þýbing: Anton Helgi Jónsson Leikstjóri: Peter Engkvist Leikari: Björn Ingi Hilmarsson Frumsýning sunnud. 12/3 kl. 15:00 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright í kvöld 10/3. Uppsell. - Á morgunJ.1/3. Uppselt Fimmtud.16/3. Uppselt. - Föstud. 17/3. Uppselt Laugard. 18/3. Uppselt. - Föslud. 24/3. Uppselt Laugard. 25/3.Uppselt..- Sunnud. 26/3. Uppselt Fimmtud. 30/3. Uppsell.- Föstud. 31/3. Uppselt Laugard. 1/4 - Sunnud. 2/4 Aukasýnlng sunnud. 19/3.Uppselt Aukasýning fimmlud. 23/3. Uppselt Ósóltar pantanir seldar daglega. Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet í kvöld 10/3. Næst sibasta sýning Sunnud. 12/3. Sbasta sýning Stóra syibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Sunnud. 12/3. Órfá sæli laus - Fimmtud. 16/3 Laugard. 25/3. Nokkur sæli laus Sunnud. 26/3 - Fimmtud. 30/3 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/3 kl. 14.00 - Sunnud. 26/3 Gauraqangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningarvegna mikillar aösóknar Þribjud. 14/3. Nokkursæti laus Miövikud. 15/3. Nokkur sæti laus Síbustu sýningar LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Sunnud 12/3 kl. 16.30 Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga Irá Id. 13:00 6118:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á mó6 símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI þar eru svo stórar að það er auðvelt að finna þær." 4. sýn. á morgun 11 /3. Uppselt 5. sýn. föstud. 17/3. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 . Uppselt 8. sýn. fimmtud. 23/3. Uppselt Föstud. 24/3. Uppselt Föstud. 31/3. Uppselt - Laugard. 1/4 Sunnud. 2/4 - Föstud. 7/4 - Laugard. 9/4 Ósóttar pantanir seldar daglega Leikhúsgestir sem áttu miöa á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang á sætum sínum á sýningu laugardaginn 1 /4. Nau&synlegt er a& sta&festa vi& mi&asölu fyrir 15/3. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Frumsýning Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vi& tónlist eftir Leonard Bernstein 3. sýn. íkvöld 10/3. Uppselt MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.