Tíminn - 10.03.1995, Qupperneq 7

Tíminn - 10.03.1995, Qupperneq 7
Föstudagur 10. mars 1995 7 Snjóþyngsli eru mikil á Subureyri eins og sjá má af þessari mynd. norðanverðum Vestfjöröum, þar sem þau bættu vegasamband við Þingeyri við Dýrafjörð. Þangað er að sögn þeirra mun auðveldara með flug, en oft á tíðum er ófært með flugi til ísafjarðar svo dögum skipti. A ísafirði er einnig mikill snjór, en það er nú öllu léttara hljóðiö í ísfirðingum, enda atvinnulíf á Gubmundur Karvel var ab dytta ab bát sínum, Önnu Borg frá Subureyri. Hann vandabi stjórnvöldum ekki fal- legar kvebjur og sagbi fiskveibistefnuna út í hött. Hann sagbi ab beita œtti sóknarmarki og ekkert múbur. við jarðgangaopið. Það sem eftir stendur í huga manns eftir heimsókn sem þessa til höfuðstabar Vestfjarða og nágrenn- is er aö fólkið, íbúamir, sem lifa þarna allt árið um kring, er búið að fá sig fullsatt á tíöarfarinu. Þeir séu teljanlegir á fingrum annarrar handar, dagarnir sem hafa verið góðir frá áramótum. ■ staönum fjölbreyttara en á Suður- eyri. ísfirðingar hafa ekki farið var- hluta af snjóflóðum á undanförn- um árum, sem hafa kostab manns- líf og mikið eignatjón. Skíbasvæðið þeirra lagðist í rúst og sumarbú- staðahverfib einnig. Uppbygging er nú hafin á sumarbústabahverfinu og skíðasvæðinu hefur verið komið fyrir á nýjum stað í Tungudal, rétt Beitt í verkfalli. Bjarki Rúnar Arnarsson iœtur ekki deigan síga í beitning- unni. Bjarki er reyndar nemi í Verslunarskóla íslands í Reykjavík, en í kenn- araverkfallinu fór hann heim til Subureyrar til ab ná sér ípening. Bjarki segist reyndar cetla ab gefa Versló upp á bátinn og hyggur frekar á nám í Stýrimannaskólanum. Hvab annab. i ■ X Snjógöng á Súbavík. Nú er svo komib ab allt er á kafi í snjó þar. Þessi snjógöng eru vib Túngötu 19 á Subureyri og eru þau nú orbin sjö metra löng og lengjast eftirþví sem meira snjóar. Þau eru reyndar snibin fyrir hana Önnu Ósk jónsdóttir sem þar býr og þarf hún ekki ab beygja sig, en fullorbna fólkib þarf ab gera þab. Þab var allt vitlaust í íþróttahúsinu á ísafirbi um síbustu helgi, en þá léku heimamenn vib ÍS í körfuknattleik um sceti í úrslitakeppni 1. deildar. Stubningsmenn létu vel í sér heyra, studdu sína menn af krafti og örugglega hafa einhverjir þeirra verib jafnlúnirog leikmenn eftir leikinn. Textl og myndlr Pjetur Allir hafa losnaö viö sína mjólk á svœöi KBB: Neyöarástand hefur ekki skapast ennþá „Þetta er versti kafli sem hef- ur komib þau ár sem ég hef veriö hér á stöbinni," sagði Halldór Brynjúlfsson, stöhv- arstjóri á Bifreibastöb Kaup- félags Borgfirbinga í Borgar- nesi, í samtali vib Tímann í gær. „Nú hefur ekki gert hláku hér síban 6. janúar. Þó þab sé ekki geysilega mikill snjór þá er þessi snjór stöb- ugt á hreyfingu. Ef vib tök- um sem dæmi Snæfellsnesib, þá er þab orbib þannig þar ab ef þab snjóar fyrir norb- an, þá kemur sá snjór alla leib subur a Snæfellsnes þvi Hvammsfjörburinn og Breibafjörburinn innan til eru orbnir meira og minna undir ís. Þannig ab þab virb- ist alltaf geta dregib, jafnvel þó ekkert fenni hér," sagbi Halldór. Halldór sagði að þeir hefbu aldrei búið jafn vel hvað bíla- kost snerti og nú, því allir mjólkurbílarnir væru fjór- hjóladrifsbílar, en það hefði ekki verið áður fyrr. Hann taldi að ástandið á vesturlín- unni væri verulega verra ef ekki væri búið að byggja veg- inn upp, en skammt er síðan þeim framkvæmdum lauk. „Við höfum lent í erfiðleik- um. Ástandið er oröiö þannig í vissum sveitum ab það eru orðnar miklar traðir og þó þab hafi ekki verið mjög slæm veð- ur síðustu daga þá er skafrenn- ingur á vissum stöbum í viss- um dölum og hérna vestur á Nesinu. Þá fyllir þessar traðir alveg um leið. Víba er þetta orðið þannig að menn eiga í hálfgerðu basli við að koma snjónum frá sér, traðirnar eru orðnar það djúpar. Menn rába illa við þetta með hefðbundn- um snjóruðningsverkfærum," sagði Halldór aðspurður um hvort tíðarfarið hefði ekki valdið þeim erfiðleikum. Hann sagbi að þeir hefbu orðib fyrir nokkrum töfum, aðallega vegna þess að bílarnir kæmust seinna á stað. Svo tæki þetta nú allt lengri tíma þannig að vinnudagurinn væri stundum býsna mikið lengri en venja væri en menn hefðu þó alltaf komist heim að kvöldi. Dæmi væru þó um að þeir hefðu ekki náð mjólk á einstaka bæjum á réttum dög- um, en það hefbi verið reynt að bjarga því næsta dag. „Það hefur ekki skapast neitt neyðarástand hérna ennþá, þab hafa allir losnað við sína mjólk og við höfum komist þetta svona á skikkanlegum tíma. En þetta hefur allt geng- ið seinna og í vissum tilfellum hefur þetta færst til um einn til tvo degi á einum og einum bæ," sagði Halldór ab lokum. - TÞ, Borgamesi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.