Tíminn - 11.11.1995, Síða 20

Tíminn - 11.11.1995, Síða 20
20 Laugardagur 11. nóvember 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú eldar grátt silfur í dag. Þaö er asnalegt. Stjörnurnar for: dæma þessa eldamennsku. í fyrsta lagi er þaö bragövont og nánast óhæft til neyslu. Í ööru lagi verölaust. Greyiö haltu þig viö vellinginn framvegis. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þér veröiö meö ýmislegt á prjónunum í dag. Sennilega eitthvaö sem á eftir aö úldna á þefillum fótum mannsins yöar. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú dettur í lukkupottinn í dag og brennist illa. Þú verö- ur aö segja afa þínum aö setja lokiö á pottana. Annaö getur valdiö stórslysi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur kerúb í dag. Nautiö 20. apríl-20. maí Stjörnurnar sjá aö þig vantar nýjan tannbursta og þú ert búinn aö ákveöa aö kaupa rauöan en hann mun ekki fást og áöur en.varir ertu bara búinn aö kaupa gulan og finnst hann vondur en tannkremiö gott. Pass aö ööru leyti. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú gengur í stórstúkuna í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú gengur af göflunum í dag. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú gengur í augun á ein- hverjum í dag. Það veröur sárt fyrir hann og sennilega missir hann sjónina. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú gengur eitt skref til hliðar í dag og síðan tvö skref í kross. Síðan kaupirðu hross. Og boröar negrakoss. Vei oss. Þekkirðu Hoss? í Bonanza sko? Manstu ekki eftir því. Nei, nei. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferð á hæli í dag og hlýst af forljótt göngulag. Þú verð- ur að læra að ganga meira á fremri hluta iljanna. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður rasssár í dag. Alltaf gaman aö sjá 3 s í röb. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú verður gratíneraöur í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib Una Langsokkur lau. 11/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 12/11 kl. 14 uppselt, sun. 19/11 kl. 14 uppselt, sun. kl. 17 Utla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? Fös. 10/11 Fáein sæti laus, lau. 11/11 fáein sæti laus, fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11. Stóra svib kl. 20 Tvískinnungsóperan lau. 11/11, fös. 17/11 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo ■ Fös. 10/11 ATH. TVEIR MIÐAR FYR- IR EINN. Aukasýning laugard. 18/11 síbasta sýning. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir jim Cartwright Aukas. fim. 9/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 uppselt, fös. 17/11 upp- selt, lau. 18/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11, sunnud. 26/11 Stóra svib ki. 20.30 Superstar lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, fim. 30/11, fös. 1/12. Síbustu sýningar! Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Tónleikar Borgardætra þri. 14/11, mibav. 1000. íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra svibi: SEX ballettverk. Sibustu sýningar! sun. 12/11 kl. 20.00, laugard. 18/11 kl. 14.00 Önnur starfsemi: Hamingjupakkib sýnir á litla svibi kl. 20.30: Dagur, söng-, dans- og leikverk eftir Helenu lónsdóttur. Sýn. sun. 12/11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 2. sýn. mibvikud. 15/11. Nokkursæti laus 3. sýn sunnud. 19/11. Nokkur sæti laus 4. sýn. 24/11. Nokkur sæti laus Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson í kvöld 11/11. Sibasta sýning Stóra svibib kl. 20.00 Þrek oq tár , eftir Ólaf HaukSímonarspn A morgun 12/11. Uppselt - Fimmtud. 16/11. Örfá sætil laus Aukasýn. fostud.17/11. Nokkur s*ti laus Laugard. 18/11. Uppselt - Aukasýn þribjud. 21 /11. Laus sætí Aukásýn fimmtud. 23/11. Laus sæti - Laugard. 25/11. Uppseit Sunnud. 26/11. Nottur satti laus • Fimmtud. M/11. Nokkur sæullaus Kardemommubærinn eftirThorbjörn Egner í dag 11/11 kl. 14.00. Uppseit Amorgun 12/11U. 14.00. Uppselt - Laugard 18/11 kl. 14. Uppsdt Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Uppselt - Lauqard. 25/11 kl. 14.00. Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt Sunnud. 3/12. Örfá sæti laus - Laugard. 9/12. Orfá saeti laus Sunnud. 10/12. Örfá sæti laus - Laugard. 30/12 Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur , eftirTankred Dorst í kvöld 11/11 -Sunnud. 19/11 Föstud. 24/11 - Mibvikud. 29/11 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu laqib Lóa Amorgun 12/11. Uppselt -Tmmtud. 16/11. Uppselt Aukasýning föstud. 17/11. Örfá sæti.laus Laugard. 18/11. Uppselt - Mibvikud. 22/11. Örfá sæti laus Aukasýninq fimmtuo 23/11. laus sæti Laugard. 25/11. Uppseit Sunnud. 26/11. Uppselt - Fimmtud. 30/11 Ath. Sýningum lýkur fyrri hluta desember Lofthræddi örninn hann örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist í dag kl. 15.00, mibaverb kr. 600 Listaklúbbur Leikhúskjallarans Mánud. 13/11 kl. 21.00 „Arthur Miller áttræbur" Einþáttungurinn „Ég man ekki neitt" í þýb- ingu Árna Ibsen leiklesinn. Þórhildur Þorleifs- dóttir fjallar um nýjasta verk Millers, Glerbrot. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu SS1 1204 434 Lárétt: 1 gort 5 maka 7 vegur 9 frá 10 ánægt 12 áhald 14 ísskæni 16 skinn 17 fjanda 18 stefna 19 nudd Lóbrétt: 1 kraftur 2 kvendýr 3 hégómi 4 svelgur 6 orkan 8 karl- mannsnafn 11 hreinan 13 fiskur 15 merk Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 kepp 5 reynd 7 ólin 9 dó 10 líkna 12 iðna 14 fas 16 fær 17 skjöl 18 stó 19 ras Lóbrétt: 1 kjól 2 prik 3 penni 4 und 6 dólar 8 líkast 11 aðför 13 næla 15 skó ESNSTÆDA MAMMAN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.