Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 1
*■ * XWREVfkl/ 4 - 8 farþega og hjólastólabflar 5 88 55 22 Póstleggiö jólabögglana tímanlega til fjarlœgra * POSTUR OG SIMI 79. árgangur Laugardagur 25. nóvember 1995 223. tölublað 1995 eins og vonast sé til muni Davíb Scheving Jólalandið Thorsteinsson hafa mikil áhrif á atvinnu- ástandið í Hverageröi. Vonast er til aö um 10.000 bílar komi til bæjarins þær sex vikur sem Jólalandið veröur opið. Þegar eru 25-30 manns komnir í vinnu við undirbún- ing Jólalandsins, við að gera húsið sjálft tilbúið en eins eru allar verslanir komnir á fullt í undirbúning. Þetta hefur mikla þýðingu fyrir bæjarfélaigð því árstíðabundið atvinnuleysi hef- ur verið í Hveragerði, þ.e. eftir að sumarvertíðinni lýkur. Jólalandið getur því haft mik- il áhrif á atvinnuástand þar sem undirbúningur, opnunar- tími og frágangur getur spann- að yfir allt að fjögurra mánaða tímabil og skapað þá fjölda starfa fyrir Hvergeröinga. Ef þessi tilraun heppnast vel getur orðið franrhald á sem ekki þyrfti ab tengjast jólaver- tíðinni en Davíð vildi ekki tjá sig frekar um þaö mál en sagði þó að ætlunin væri að reyna að útrýma atvinnuleysi í Hvera- gerði. „Ef að þetta heppnast þá get- ur þetta haft verulega góð áhrif á bjartsýni fólks. Þetta er þrúg- andi og ömurleg tilfinning að ekkert sé að gerast og menn séu Halldór Jónatansson forstjóri Landsvirkjunar um ISAL-samninginn í samtali viö Tímann: 8 milljarba hagnabur af orkusölunni til 2014 Landsvirkjun telur sig hagn- ast vel á orkusölusamningn- um vib íslenska álfélagib hf. í Straumsvík, en sá samning- ur er vel varbveitt leyndar- mál eins og kunnugt er. „Ab sjálfsögðu verður ibnabar- nefnd Alþingis gerb full grein fyrir innihaldi þessa samnings. Ég get hins vegar upplýst ab núvirtur hreinn hagnaður Landsvirkjunar af samningnum til 2014 er áætlaður um 8.000 milljónir króna mibab vib þær for- sendur sem taldar eru raun- hæfar," sagbi Halldór Jónat- ansson, forstjóri Landsvirkj- unar, í viðtali vib Tímann í gær. Halldór segir að þeir hjá Landsvirkjun meti það svo að 80% líkindi séu á að árleg innri arðgjöf af fjátfestingum fyrirtækisins vegna stækkunar ISAL verði 15% eða meiri og nánast engar líkur á að arð- semin verði minni en 5,5%. í viðtalinu við Halldór Jón- Oz hf. hefur gengið frá samning- um um sölu á 5% af hlutafé fyrir- tækisins á andvirði 500 þúsund dollara eöa um 32 milljónir ís- lenskra króna til Tævanska hug- atansson kemur fram að Landsvirkjun sér fram á betri tíð og að þar ríkir bjartsýni um framtíöina. Landsvirkjun ráðleggur nán- ast hluthöfum sínum að bíða eftir arði í stað þess að hug- leiöa sölu á eignarhlut eins og búnabarfyrirtækisins Dynalab. Dynalab er annað stærsta fyrir- tæki Tævans á sínu sviði. Samstarf Oz hf. og Dynalab verður á sviði hugbúnaðargerðar og hönnunar á Reykjavíkurborg hefur rætt um. Ekki sé útilokað að arður verði greiddur strax á næsta ári að sögn Halldórs Jónatans- sonar forstjóra. ■ Sjá nánar viðtal við Hall- dór Jónatansson á bls. 8-9 þrívíddar umhverfum fyrir Inter- netið. Dynalab í Japan mun jafn- framt sjá um aölögun og dreifingu á framleiðsluvörum Oz á Asíumark- aði. ■ íslenskur hugbúnabur sœkir fram í Asíu: Oz hf. selur hlut til Tævans BSRB: Launahækkun til jafns við aðra í kjaramálaályktun banda- lagsrábstefnu BSRB er þess krafist ab fjármálarábherra og abrir vibsemjendur opinberra starfsmanna séu sjálfum sér samkvæmir og gangi því til samninga við aðildarfélög BSRB um launahækkanir eins og VSÍ hefur gefið til kynná ab vilji sé til ab semja um. í ályktunni er ennfremur lýst yfir eindreginni andstöðu gegn þeim áformum í fjárlagafrum- varpinu sem miða að því að skerða kjör öryrkja, aldraða, at- vinnulausra og almenns launa- fólks. Ennfremur er harðlega mótmælt áformum um gjald- töku og innritunargjöldum á sjúkrahúsum. Þá er lýst yfir vilja til samstarfs vib önnur samtök launafólks til að hnekkja þeirri láglauna- og misréttisstefnu sem þröngvað hefur verið upp á þjóðina. En al- mennar launatekjur hérlendis eru skammarlegar lágar og í engu samræmi við þjóöartekjur. Bandalagsrábstefnan hvetur því öll samtök launafólks til ab slá skjaldborg um þá hópa sem standa höllum fæti og hnekkja þeim áformum sem stefnt er gegn þeim í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar. -grh Atvinnumálarábgjafi Hveragerbis: Ætlum að út- rýma atvinnu- leysinu Davíb Sche- ving Thor- steinsson, at- vinnumála- rábgjafi í H veragerði, segir að ef ab- sókn verbi atvinnulausir og sjái ekki fram á neitt. Þetta getur haft áhrif á það að menn hefðu meiri trú á sínum heimabæ." -LÓA Sjá einnig bls. 11, 12 og 13 Þaö var napurt í útivinnu á höfubborgarsvceöinu í gœr en vel búnir verkamenn létu sig hafa þab og börbu nibur girbingarstaura í nepjunni úti á Nesi. Tímomynd: cs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.