Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 25. nóvember 1995 JONARUNA á mannlegum nótum: Munabur Eins og gengur erum viö mis- jafnlega höll undir hvers kyns gjálífi og glys. Viö teljum mörg aö þaö sé allt í lagi aö láta hvaö sem er eftir okkur varöandi bí- lífi og óhóf. Ef viö erum þannig innstillt gagnvart verömætum, aö viö viljum eignast og njóta alls sem hugur okkar girnist, þá er hætt viö því aö viö gleymum aö íhuga og gæta aö til hvers viö lifum þessu Iífi yfirleitt. Þaö segir sig sjálft aö þaö get- ur veriö varhugavert aö eyöa bæöi tíma og þreki í eftirsókn eftir vindi. Viö vitum aö þaö er lítill fengur í því fyrir okkur aö eignast allan heiminn, ef viö eigum ekki sálarró og kærleika til aö bera. Andlegt líf okkar, ekkert síöur en þaö veraldlega, á aö vera heilbrigt og fjölskrúö- ugt. Þaö er því mikilvægt aö viö séum ekki aö velta okkur uppúr óþarfa vellystingum og óhófi, vitandi þaö aö dauöir hlutir eru hverfulir og forgengilegir. Þeir eiga ekki aö yfirskyggja andleg- ar þarfir okkar og innri gildi til- veru okkar. Öll óþarfa auösöfnun, sem ýt- ir undir þörf okkar eftir munaöi og óþarfa lúxus, er lítils viröi. Ekki síst ef söfnunin gerir manngildi okkar aumkunarvert og lítilsiglt. Tilgangslitlir lífs- hættir, sem eru skrautgjarnir og tilgeröarlegir, eru ekki eftir- sóknarveröir fyrir þau okkar sem tamiö höfum okkur nægju- semi og hófgirni. Viö vitum þaö flest aö viö veröum ekkert merkilegri þó aö viö eflum ytri aöstæöur okkar og göngumst upp í óþarfa munaöi og glysi. Þaö skiptir vissulega máli aö viö séum ekki of háö þægindum og vellystingum. Best er aö viö séum meövituö um þaö aö viö getum endalaust bætt viö glysiö í kringum okkur, ef viö höldum aö þaö auöveldi okkur aö takast á viö þaö sem lífiö réttir okkur í fang. Viö höfum takmarkaö aö gera viö margfalt sinnum meira en viö komumst af meö. Hyggilegt er aö verömætamat okkar og kröfur til lífsins séu þrungnar varurö og vitundinni um gildi fábrotinna aöstæöna og einfaldra. Okkur, sem höfn- um óþarfa munaöi og glysi, líö- ur oftast betur en þeim okkar sem eru of háö ytri verömætum og glingri. Ef umfram-munaöur í mat, fötum, bílum, híbýlum og innanstokksmunum heftir hamingju okkar og innra líf, er hann neilægur og gagnslítill. Hinn gullni meöalvegur í þeim málum, sem tengjast ytri og innri veruleika okkar, er far- sæll og eftirsóknarveröur. Auk- inn lífsskilningur og meövit- undin um gildi þess aö þroskast andlega eru heppileg keppikefli. Þaö er kostur aö viö séum meö- vituö um gildi og áhrifamátt nægjuseminnar og lítillætisins. Okkur á aö geta liöiö vel, þó aö viö eigum ekki einhver ósköp af öllu mögulegu og ómögulegu. Þaö er ekkert síöur áríöandi aö kunna aö neita sér um hlutina en aö láta allt eftir sér eftir at- vikum. Ytri auöur okkar ætti ekki aö veröa fyrirferöarmeiri í lífi okk- ar en sá innri. Viö ættum, ef viö viljum þroskast, aö temja okkur hófsemi og lítillæti, en uppræta óþarfa munaö og gjálífi, auk þess aö gefa góöum gildum auk- iö líf. ■ JHtllW® KROSSGATAN NR. 47 LAUSN Á GÁTU NR. 45 H-IÍA- UCÚM ÍACA 'A' 6b6 Auli ÖiiJvU Ea L* FJoTuA SXU AfJ o ÞeMsu toKAt. T Sjakt míyR s OfNI SlXYTA D izr ianr o&m r, 0 P £ tl M'erru m m K R A. m % m m M "V ír#-* 'iMd\tj NAílT/i G Æ T 1 F) n MjúK F 1 K L Æ G 1 R MIKIL U PJÍTL- U« [ FW«A] rtiKii A1 'D T A SUUiT TPJiÖ ) L L 1 fubn HAOSS "o R 1 AAUM XiAAl T Æ P 'D, T 4 M LLÍÍAO srjrfwA U H H 1 sSk WfST ElKD S E K 1 ÞR£f UökuK K A R P LA6AJ ÍÓ//A Æ // 1 R!‘ tiPA HtPS £ G f/ A IMJLH- UIAU* sr- S K tTiJi- L£Ol KATl V Æ H I 4' £ P A,J HÍIMi- bk- 'A L F u dUÚS 6AIMI T Ý S imtoR VuMtyA K 0 K STRM STEAK H ú íTA/r- CAT Í* U tí /T tí 1 TetAK nfAXM R J3 '0 L JUÍT s £ L U R R 0 f> r/o/5 STÖK U // A # S '<tr FAS. V) M 1 n H / 6LAUT )\iftsr R V K flKTK) L)F í £ R ri ST£*K YlT- LÉVSA S K £ a SOTA TEiSF TAKI K Ct F A SAH- XltTi. MAUK Al % K Æ y / VAfl KXT- LÉYÍI t F / tí I H Cues tutuji 0 1 K s4 DLElFA fuúL S 'A snwrri p)pa / /f s 1 G L / æ STOfu F a L u USÖL PlAMTA A u b ta'i- sruno K % £)■ iVLTn F S5Þ KLAKI R '& T OKAMA-] SAMI XtMAiT F T £ 1 G U TF L T l OULU s K r £ W 1í % A / Rtk- KOKrJ A K4 tRahp- ACI r R tí ■K L á T A NKKRl hf 'A L8 Æ G T SPIL T 'I A fhiúA M Ý Vegna mistaka varö lausn á gátu nr. 45 viöskila s.l. laugardag og er hún því birt nú LAUSN A GATU NR. 46 GUO V'A lT f: malw 7jvr- fí T\ Æ ÍTtfHA Y'ÓKYA' hS SAlKúJ s tPl SILLA fí £ s K m K T J H. —^ w T A h SlX Mlut- oeno K A al Wy- uV//Y fUftL /F F / H Cr i Hx íílDOI V06 '/ "0 F R fí tí 1 ILlAHU 1 f) iÞfl M Æ tí i H IKtif- 141 OJAASI \‘° tí f\ L MÝKA- ÍMÍJ TTVmMt R fí u tí I MJÓ- A'tMA Of ’Q M fí tí i HANCS ÍV£I tí '0 L MM4U K £ 1 <x HAAkS iiiEXT TJfAl M f tí s FOÍM- & M b -f u tí M kATlA blAúlK T R 0 l L) PIAKK FPX H fí PJttiir UA K h ft K fí R UÍSIK. fiJÓA S K R n fífL MÁfHF KAfH fí Q fí R boR FUíil 0 '0 R SUITLA HYAO T, / tí 06 HYÍKKA U s L fí tí 1 tui.it íMOAU L* fí F / R SJIK KthiT L fí fí fuié UÁJO- 14r 1 L L rJI- ÍUUJ. Pitæxt fí U5 KYA6& ‘MYTA fí U tí IYKTA- HAKK XTOP" '0 H (RlOuR K 'lCÝfA S* '0 S1 fí R)KT mrer fí U a (Á r ÍTiÍLXA SHL U 77 G M Æ R 'JiríOA sitow HlTTut F ft T V Æ R \F / M 1 HtlW, Mí$ F R ft K fí HV/V/V/ EAlLL S fí ft tí /es/us KOrtA fír u M S ÚTILL Yl/Vö S M 'fí R 4U6- UK/04 R.YAR h '0 tí S Kas P itiN KúCuJ loCJbtui R / F AAHIÍT t? Æ K 1 \H fí s 1 R UUALfl 'ASAKA 1 1 r R 1 Ko K WKA6I R fí u tí SK/N L IÁ R HHÖTT- uR. S '0 L riKT R 'ft L F H&HiU ft <JtAUHA M fí L L fí 5 T K 'fí K fUÓT- 'fi h i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.