Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 25. nóvember 1995 Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist Önnur félagsvist vetrarins ver&ur haldin í Hvoli sunnudagskvöldib 26. nóvember nk. kl. 21. Næstu spilakvöld verba 3. desember og 10. desember. Vegleg kvöldverblaun. Stjórn Framsóknarfélags Rangœinga Aöalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins haldinn í Borgartúni 6, Reykjavík, 24.-25. nóvember 1995. Drög a& dagskrá: Föstudagur 24. nóvember. 1. Kl. 20.00 Setning. 2. Kl. 20.05 Kosning starfsmanna fundarins. 2.1 2 fundarstjórar. 2.2 2 ritarar. 2.3 5 fulltrúar í kjörnefnd. 3. Kl. 20.10 Stjórnmálavibhorfib: Halldór Ásgrímsson. 4. Kl. 21.00 Lögb fram drög ab stjórnmálaályktun. 5. Kl. 21.10 Almennar umræ&ur. Skipun stjórnmálanefndar. 6. Kl. 00.00 Fundarhlé. Laugardagur 25. nóvember. 7. Kl. 8.30 Nefndarstörf. 8. Kl. 9.30 Kosning 9 manna í Landsstjórn. 9. Kl. 9.45 St|órnmálaályktun, umræbur og afgreibsla. 10. Kl. 10.30 Pallborb: Rábherrar flokksins sitja fyrir svörum. 11 ■ Kl. 12.00 Önnur mál. 12. Kl. 12.15 Fundarslit. kl. 13.30 Kl. 13.40 Kl. 15.00 Kl. 15.30 Kl. 16.50 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Kl. 20.00 KYRRSTAÐAN ROFIN Opin rá&stefna Setning Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknarflokksins Fjárlög — Velferb — Framtib Framsöguerindi flytja: Hilmar Þór Hilmarsson, abstobarmabur utanríkisrábherra Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrig&is- og tryggingamálarábherra Þórbur Fri&jónsson, forstjóri Þjóbhagsstofnunar Fundarhlé Pallborb Þátttakendur: Hilmar Þór Hilmarsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Þórbur Fribjónsson og jón Kristjánsson Samantekt Valger&ur Sverrisdóttir, alþingismabur Rábstefnuslit Rábstefnustjóri: Valgerbur Sverrisdóttir, alþingismabur Móttaka Sameiginlegur kvöldver&ur LANDSPITALINN í þágu mannúðar og vísinda Handlækningadeild DEILDARLÆKNAR Fjórar stööur deildarlækna (reyndra aöstoöarlækna) viö handlækningadeild Landspítalans eru lausar til umsóknar sem hér segir: A. Frá 1. janúar 1996, B. frá 1. mars 1996, C. frá 1. júní 1996 og D. frá 1. september 1996. Umsóknir berist fyrir 15. desember nk. til jónasar Magn- ússonar prófessors, handlækningadeild Landspítalans. Nánari upplýsingar veita Ragnhildur Steinbach, Elín Lax- dal, Kári Knútsson og Jón Sen, s. 560 1000 (kalltæki). Hjúkrunarfræöingar Hjúkrunarfræöingar óskast á eftirtaldar deildir: BRÁÐAMÓTTÖKU Um er aö ræöa 60% starf á næturvaktir. Nánari upplýsingar veita Marta Jónsdóttir og Áshildur Kristjánsdóttir hjúkrunarfræöingar í s. 560 1010 og 560 1015. BARNADEILD Um er aö ræöa 100% starf, allar vaktir, deild 13E, frá 1. janúar 1996. Nánari upplýsingar veitir Hertha W. Jónsdóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri s. 560 1033. Leikskólakennarar Óskaö er eftir leikskólakennurum í eftirtalda leikskóla: Leikskólann Sólhlíö, Engihlíö 6-8, í 50% starf. Nánari upplýsingar veitir Elín María Ingólfsdóttir leik- skólastjóri í s. 560 1594. Leikskólann Sunnuhvol, viö Vífilsstaö,i í 60% starf. Nánari upplýsingar veitir Oddný S. Gestsdóttir leikskóla- stjóri, í s. 560 2875. María og Ingólfur Margeirsson, bókarhöfundur, rœbast vib í París. Skyggnst inn í heim glimmers og glingurs María — konan bak vib go&sögnina Höfundur: Ingólfur Margeirsson Útgefandi: Vaka-Helgafell Prentun og band: C.Ben-Edda Stærb: 356 bla&síbur Verb: 3.590 krónur. Rau&i þráöurinn í bókinni María — konan bak v/ð goðsögnina er magnþrunginn. Sú staöreynd aö María Guömundsdóttir var kjör- barn foreldra sinna hefur haft mikil áhrif á allt lífshlaup þessarar frægustu ljósmyndafyrirsætu ís- lendinga, ef til vill ekki síst fyrir þær sakir aö hún frétti um ætt- leiöinguna á óvæginn hátt. Aldrei fyrr hefur undirritaður lesið um þessa hlið hins mannlega lífs og raunverulega líöan margra þeirra sem berjast við að finna uppruna sinn og rætur á sama hátt og ein- mitt í þessari bók. Margt þaö, sem hent hefur Maríu í lífinu, tengist þessu rótleysi í lífi hennar. Áleitn- ar hugsanir hennar um lífforeldra sína hafa stundum eitraö líf hennar á margan hátt og breytt lífsviðhorfi hennar. Saga Maríu Guðmundsdóttur er stórbrotin og sannar aö ekki er allt sem sýnist. Frægö og frami innan „þotu"gengisins, sem skap- ar heimstískuna, getur þýtt ein- semd og tómleika, þvert á þab sem menn skyldu ætla. María ólst upp viö fegurð og fásinni Djúpu- víkur á Ströndum, upplifði síldar- ævintýrið ung aö árum. Að því loknu átti hún unglingsár í Reykjavík, varö fegurðardrottn- ing landsins innan við tvítugt. Síöan geröist hún heimsborgari með aðsetur í París og New York, ijósmyndafyrirsæta í fremstu röð meö mikla vinnu og vel launaða. Margt gerðist á stuttum tíma í lífi hennar um tvítugsaldurinn. En til gamla Fróns lágu þó alltaf hugs- anir hennar, til elskulegra kjörfor- eldra, vina og þorpsins Djúpuvík- ur, sem þó var nánast í eyði. Lok glæsilegs ferils eru sárs- aukafull. Þessu er vel lýst í bók- inni. Forsíbustúlkunni er mis- kunnarlaust fleygt út á gaddinn, hún er ekki lengur inni í hlýjunni og þarf að hasla sér nýjan völl. María Guðmundsdóttir var um árabil í miklu uppáhaldi hjá ís- lenskum blaðalesendum, sem fylgdust með glæstum ferli henn- ar. En blöðin segja ekki allan sannleikann. Ekki höfðu menn til dæmis hugmynd um allt það sem hún þurfti að kljást við og lesa má um í bók hennar. Lesa má um María Cubmundsdóttir. BÆKUR JÓN BIRGIR PÉTURSSON kvíbann, tómleikann, einsemd- ina og óróleikann. Það má lesa um skyndiástir, áfengi, fíkniefni, sjálfsmorðstilraun. Og það er fjallað um hrottalega líkamsárás og nauðgun sem María varð fyrir um hábjartan dag í New York. Sá atburður setti líf hennar úr skorö- um um langan tíma. María og Ingólfur Margeirsson hafa náb góðu sambandi við bók- arsmíðina. María hefur ákveðið að opna hug sinn og hefur lagt ýmis spil á borðið. Dagbækur hennar, þúsundir síðna, hundruð sendibréfa, ljósmynda og annarra gagna hafa staöið rithöfundinum Ingólfi opin. Sagan er því heiðar- leg og án efa raunsönn lýsing á ævintýralegum ferli. Það er verið aö skyggnast inn í heim glimmers og glingurs ríka og iöjulausa fólksins, sem lítur á hvern dag sem stórhátíö. Mér fannst af lestr- inum að sá heimur væri vægast sagt fáfengilegur og innantómur. Frásagnir af raunverulegri lífs- hamingju eru því miður færri í bókinni en hinar, sem lýsa angist og tómleika. Þaö er alveg ijóst af þessari bók að María er ekki einasta heiöarleg í frásögninni, heldur einnig skyn- söm kona sem kann listina að segja frá. Eflaust hefur þessi upp- rifjun verið henni erfið, svo margt misjafnt hefur á daga hennar drifið. Ingólfur Margeirsson hefur áð- ur sýnt og sannaö að hann kann flestum rithöfundum betur að skrifa ævisögur. Oröfæri bóka hans er breytilegt eftir því hver í hlut á. Hann skynjai viðmælanda sinn afar vel og nostrar greinilega við textann, hann er ekki vél- rænn höfundur sem skrifar orð- rétt upp af segulböndum, sem því miöur virðist of áberandi í ís- lenskri bókaútgáfu. Ingólfur sýnir í bókinni stílfimi sína og ekki síst afburöa góða úr- vinnslu, uppsetningu og niður- röðun efnis. Bókinni er skipt í fjölmarga og fremur stutta og hnitmiðaða kafla. Þessi mynd- skeið eru að vísu misgób lesning, leiðinlegast fannst mér að lesa um sífelldar myndatökur út og subur. Þær lýsingar voru nokkuð eintóna. Ekki kæmi á óvart þótt bókin um Maríu verbi metsölubók á komandi jólamarkaði. Og það þá ekki að ástæðulausu. Bókin er af- bragðs lesning og hrærir við fólki, konur og ekkert síður karla. Hún á því erindi til fólks. Tannverndarráð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.