Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. nóvember 1995 3 Hallarekstur sveitarfélagarwa jókst úr 3% af tekjum 1991 í 19% í fyrra: Austur-Húnavatnssýsla: 5.400 heimili fengu styrki úr sveitarsjóbum í fyrra íslenskum heimilum sem fengu fjárhagsaðstob sveitar- félaga fjölgabi um 13% á síb- asta ári. Tæplega 5.400 heim- ili nutu þá slíkra styrkja — eba kringum 1 af hverjum 17-18 heimilum á landinu ef mibab er vib ab heimili sé haldib í öllum íbúbum á íslandi. Þessar upplýsingar koma fram í Sveitarsjóðsreikningum 1994 sem Hagstofan hefur nýlega gef- ib út. Þar kemur m.a. í ljós ab sveitarfélögin voru rekin meb 7,4 milljarba króna halla í fyrra. Hallinn sem hlutfall af heildar- tekjum hefur rúmlega 6- faldast á síbustu 3 árum — úr 3% 1991, 6% 1992, 15% 1993 og enn upp í 19% í fyrra). Halli á hvern íbúa var mestur hjá sveitarfélögum á höfuðborg- arsvæbinu, um 36 þús. kr., sem var þribjungs auknig frá árinu ábur. Hjá öbrum sveitarfélögum var hallinn jafnabarlega milli 13 og 21 þús. kr. á mann í fyrra, mestur í sveitarfélögum með 400-1.000 íbúa. Peningaleg staba (mismunur á peningalegum eignum og skuldum) versnabi töluvert hjá öllum stærðarflokkum sveitarfé- laga, samtals um 8 milljarba á síbasta ári. Peningaleg staba var jafnabarlega neikvæb um 82 þús.kr. á hvern íbúa í fyrra, sem var hækkun úr 51 þús.kr. árib ábur. Skuldir sveitarfélaga námu samtals 35 milljörbum króna í árslok 1994, sem samsvarabi 91% heildartekna þeirra á árinu. Þetta þýbir 131 þús. kr. skuld á hvern íbúa ab landsmebaltali. Hæstar eru þær á Vestfjörbum, 202 þús. kr., og Reykjanesi 179 þús. kr. ab mebaltali á íbúa. íbú- ar Norburlands eystra skulda hins vegar minnst, eba abeins 85 þús.kr. ab jafnabi. ■ Uppsögn samninga Á almennum félagsfundi í Verkalýbsfélagi Austur- Húna- vatnssýslu sl. fimmtudag var samþykkt ab skora á launa- nefnd ASÍ ab segja strax upp gildandi kjarasamningum, þannig ab þeir verbi lausir frá og meb næstu áramótum. Þá var einnig samþykkt á fundinum ab veita stjórn og trúnaðarmannarábi félagsins heimild til ab segja upp gildandi kjarasamningum félagsins. -grh Securitas: Vörn gegn innbrotum Securitas býbur nú upp á öryggis- kerfi fyrir heimilib fyrir gjalcl sem er 48.670 krónur á ári. í fréttatilkynningu frá Securitas kemur fram ab kveikt sé á örygg- iskerfinu meb einu handtaki og síban sé varsla heimilisins í höndum Securitas. v Öryggiskerfib kallast Heimavörn Securitas, cn í kerfinu er stjórnstöb, tveir hreyfiskynjarar, einn reyk- skynjari og sírena. Þessum búnaði býbst Securitas til ab koma fyrir á heimilum án sérstáks endurgjalds, en mánabarlegt þjónustugjald er 4.056 krónur og felur í sér kostnað vegna útkalla og þjónustu vib kerf- ib allan sólarhringinn. í kynningu Securitas er vakin at- hygli á lögregluskýrslum sem sýna ab innbrotum og þjófnubum í Reykjavík hefur fjölgab til muna frá 1992, en [rá urbu slík afbrot um 1400 á ári mibaö við um 1000 árið áður. Síðan hefur þeim fjölgab jafnt og þétt. í fyrra úrðu afbrot af þessu tagi 1620 og stefnir í ab í ár verði innbrot í Reykjavík 1800, sem yrði þá 11% aukning á milli ára. ■ Fjármálaráöuneytiö breytir ákvœöum um endurgreiöslu viröis- aukaskatts: Sérfræöiþjónust- an á sjálf aö ráöa, ekki háskólapróf Fjármálarábuneytið hefur, vegna ábendingar Samkeppn- isrábs, ákvebib ab breyta ákvæbi reglugerbar um end- urgreibslu virbisaukaskatts af sérfræbiþjónustu. Eftir breytinguna á að vera tryggt að sérfræbingum, sem selja opinberum abilum þjón- ustu sína verbi, framvegis ekki mismunab á grundvelli þess hvort þeir hafi lokib háskóla- námi eba ekki. Heldur verbi þab sjálf sérfræbiþjónustan sem ræbur vib túlkun ákvæbisins. ■ Marel: Þúsundasta sjóvogin seld til Rússlands Fyrirtækib Marel hf. afhenti nýlega þúsundustu sjóvogina sem fer til Kúrileyja nyrbri vib rússnesku Kyrrahafsströnd- ina, ab því er segir í fréttatil- kynningu. Meb þróun sjóvog- ar meb svokallabri hreyfiab- lögun vib vigtun um borb í skipum er Marel í fremstu röb á þessu svibi, en vogirnar sem fyrirtækib hefur selt til meir en þrjátíu landa eru nú komn- ar á þribja þúsund. í frétt frá fyrirtækinu, sem stofnað var 1983, kemur fram Lagt til oð hundahald verbi áfram bannaö í Reykjavík en heilbrigðisnefnd verði heimilt að ab frumgerb sjóvogarinnar sé frá 1985. Þremur árum síbar fór fyrsta vogin um borb í skip frá Sakhalín sem þá var í Sovétríkj- unum og nú, sjö árum síbar, er upphaflega gerb vogarinnar enn í notkun í Rússlandi. Rússar, sem gera út á krabba í Kyrrahafi, urbu fyrstir til ab nýta sér Marel-vogina í því skyni ab draga úr yfirvigt og auka verbmæti aflans. Ná- kvæmni þessarar vogar gerbi þab ab verkum ab unnt var að útiloka þá yfirvigt ab mestu sem naubsynlegt var ab gera ráb fyr- ir í tengslum vib hefbbundnar vigtunarabferbir um borb í vinnsluskipum. Dæmi eru um ab vogin hafi borgab sig upp á nokkrum dögum vegna þess að ekki var lengur naubsynlegt ab gera ráb fyrir yfirvigt vib pökk- un verbmætra afurba eins og krabba og hrogna, segir í frétt- inni frá Marel. Á austurströnd Rússlands er Marel meb um 90% markaðs- hlutdeild í skipavogum, en út- færslur á sjóvogunum eru mis- munandi eftir fisktegundum. Rússneskir kaupendur hafa ver- ib fljótir ab taka vib sér þegar um nýjungar er ab ræba, svo sem þegar Marel kynnti „mjúk- tækan flokkara" (gentle touch) fyrir vibkvæmar afurbir eins og t.d. hrognasekki. ■ veita undanþágur: Geti spurt lögreglu álits á umsækjanda Heilbrigbisnefnd Reykjavíkur verbur heimilt ab leita um- sagnar hjá lögreglu ábur en hún veitir leyfi til hunda- halds. Hundahald verbur áfram bannab en heimilt ab veita undanþágur frá bann- inu. Þetta eru mebal ákvæba draga ab endurskobabri heil- brigbissamþykkt um hunda- hald sem var lögb fram á opn- um fundi heilbrigbisnefndar í fyrradag. Drögin voru unnin af starfs- hópi innan heilbrigbisnefndar- innar. Nefndin á eftir ab fjalla um drögin áður en ný samþykkt verbur lögb fyrir borgarstjórn. Samkvæmt fyrstu málsgrein draganna er hundahald bannab í lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur. Heimilt er þó ab veita und- anþágur frá banninu lögrába einstaklingum. Gert er ráb fyrir ab umsókn um leyfí verbi af- greidd af heilbrigbisnefnd en ekki borgarstjórn eins og nú er. Þab nýmæli er einnig í drögun- um ab heilbrigbisnefnd getur leitab umsagnar lögreglu við leyfisveitingu telji hún ástæbu til. Slík heimild er þó háb sam- þykki dómsmálarábuneytinsins. Sigurborg Dabadóttir, formab- ur heilbrigbisnefndar, segir ab tilgangurinn meb þessu ákvæbi sé ab reyna ab koma í veg fyrir ab fólk misnoti hunda og noti þá fyrir varbhund. „Ef einhver sem er t.d. þekktur dópisti sækir um leyfi fyrir Scháfer-hund mundi mabur sennilega staldra aðeins vib." Annab nýmæli í drögunum er ab lagt er til bann vib ákvebnum tegundum, þ.e. hundum af Bullterrierkyni og blendingum af úlfum og hundum. Sigurborg segir þó ab þetta ákvæbi sé enn í vinnslu og fleiri tegundir geti bæst vib. Vinnuhópurinn gerir ráb fyrir ab tekib verði upp nýtt gjald, leyfisgjald. Ab auki verbi inn- heimt árlegt gjald af hundaeig- endum á sama hátt og nú. Gjaldtakan á ab fela í sér hvata fyrir hundaeigendur til ab fara eftir samþykktinni. Þannig borgi þeir sem trassa ab sækja um leyfi fram yfir gefinn frest 50% hærra leyfisgjald en þeir sem sækja um á réttum tíma. Þeir sem hafa leyfi og allt sitt á hreinu fá 50% afslátt vib fyrstu afhendingu handsamabs hunds. Sé hundurinn handsamabur aft- ur þarf fólk hins vegar ab borga 50% álag ofan á afhendingar- gjaldib. -GBK Veröa hér mislœg gatnamót eöa hríngtorg í framtíöinni? Timamynd: CS Unnið að útfœrslu hugmynda um breytt gatnamót við Hveragerði: Rætt um hringtorg eöa brú Vegagerbin vinnur nú ab út- færslu hugmynda um breytt gatnamót vib Hveragerbi. Nokkrar hugmyndir hafa komið til tals þar á mebal hringtorg og tvílæg gatnamót. Samkvæmt vegaáætlun á ab hefjast handa vib breytingu gatnamótanna á næsta ári. Isólfur Gylfi Pálmason, þing- mabur Framsóknarflokksins á Suburlandi segir ab þetta sé mjög brýnt verkefni enda sé slysahætta mikil á gatnamótun- um eins og þau eru núna. Hann segist eiga von á að hringtorg verbi fyrir valinu. Jón Rögnvaldsson, aðstoðar- vegamálastjóri segir ab þessa daga sé unnib ab tæknilegum útfærslum ólíkra hugmynda ab gatnamótunum. Hann segir ab hringtorg sé ein hugmyndin, einnig sé rætt um brú, stefnu- greinandi gatnamót eba um- ferbarljós. Hjá Vegagerbinni á Selfossi fengust þær upplýsingar að þar teldu menn brú vera bestu lausnina. Talib er ab þungir flutningabílar gætu átt erfitt meb ab komast upp Kambana þurfi þeir ab stöbva vib beygj- una inn í Hveragerbi. Þá er talað um ab brúin verbi á þjóbvegi eitt og vegurinn inn í Hvera- gerbi tengist henni meb lykkju. Jón Rögnvaldsson tekur fram ab þótt Vegagerbin komist ab því ab ein leið sé tæknilega sú besta sé þab stjórnmálamanna ab taka endanlega ákvörbun enda um mis kostnaðarsamar framkvæmdir ab ræba. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.