Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 25. nóvember 1995
Jaröasjóöur hefur keypt sex jaröir á hálfum áratug:
Hefur greitt rúmar 11 m. umfram tekjur
Jaröasjóbur hefur greitt rúmar
ellefu milljónir króna fyrir
jaröir, sem hann hefur keypt á
síöustu fimm árum, umfram
jiær tekjur sem hann hefur
haft af sölu jarba. AIIs hefur
sjóöurinn keypt sex bújarbir
frá 1990 fyrir rúmar 47 millj-
ónir króna, en á sama tíinabili
hefur Jarbasjóbur selt 14 jarbir
ab söluverbmæti um 35,9
milljónir króna. Þetta kemur
fram í svari tiubmundar
Ujarnasonar landbúnabarráb-
herra vib fyrirspurn Margrétar
I'rímannsdóttur, jjingmanns
Sunnlendinga, á AI|>ingi.
Alls eru 702 jarbir nú í eigu og
umsjón ríkisins og eru 520
[>eirra í ábúö, en 182 í eyöi. í
svari landbúnaöarráöherra segir
aö ekki séu fyrir hendi upplýs-
Herra Font hefur látib lítib
fyrir sér fara í íslensku tónlist-
arlífi síban hann sagbi skilib
vib Milljónamæringana í ág-
úst árib 1993. Nú hefur hann
skipulagt endurkomu sína á
geisladisk, sem komin er út
hjá Japis.
Þar syngur kappinn tónlist
hins kunna tónsmiös Kurts
Weill, sem eru úr ýmsum átt-
um, söngleikjum og kvikmynd-
um. Textarnir eru eftir þekkta
ingar um á hversu mörgum
þeirra sé stundaöur heföbund-
inn landbúnaöur, en allar jaröir
á vegum jaröadeildar landbún-
aöarráöuneytisins séu í leiguaf-
notum, annaö hvort til ábúöar
eöa nytja án búsetu. i svari
landbúnaöarráöherra kemur
fram aö ekki sé til samantekt
eöa yfirlit um hlunnindi, sem
fylgja jöröum sem Jaröasjóöur
Lagt er til ab grunnskóla-
kennarar haldi áfram abild
ab Lífeyrissjóbi starfsmanna
ríkisins, eftir ab sveitarfélög-
út- og íslendinga og má þar
nefna Þorstein frá Hamri, Bert-
olt Brecht, Böövar Guömunds-
son og Ira Gersliwin. Bogomil
bregöur fyrir sig ensku, íslensku,
frönsku og þýsku á plötunni,
enda óljóst hvaöa mál hann
drakk meö sinni móöurmjólk.
í kvöfd, laugardaginn^ 25.
nóv., skellir herra Font sér norö-
ur yfir heiöar og heldur tónleika
og dansleik í Sjallanum á Akur-
eyri. ■
hefur keypt á umliönum árum
og eru jaröir sem ríkissjóöur hef-
ur eignast vegna kaupa jaröa-
sjóös ekki sérgreindar frá öörum
jaröeignum ríkisins eöa kirkju-
joröum sem eru á forræör jaröa-
deiidar landbúnaöarráöuneytis-
ins. Fylgi hlunnindi jöröum,
eru þau sérmetin í fasteignamati
og er árleg leiga af þeim og þar
meö tekjur sjóösins þá yfirleitt
in taka viö rekstri grunn-
skólanna 1. ágúst á næsta
ári.
í ræöu Friöriks Sophussonar
fjármálaráöherra á fjármála-
ráöstefnu Sambands íslenskra
sveitarfélaga í fyrradag skýröi
hann frá tillögum nefndar,
sem fjallaöi sérstaklega um
meöferö lífeyrismála kennara
viö flutninginn.
Nefndin leggur til aö grunn-
skólakennarar haldi áfram aö-
ild aö Lífeyrissjóöi starfs-
manna ríkisins. Nýir kennar-
ar, sem komi til starfa eftir 1.
ágúst 1996, öðlist jafnframt
aöild aö honum. Ríkissjóður
beri ábyrgö á lífeyrisskuld-
bindingum vegna réttinda
sem áunnin voru fyrir 1. ágúst
1996, en einstök sveitarfélög á
skuldbindingum vegna áunn-
inna réttinda eftir þann tíma.
Friörik sagöi að byrjað væri
3% af fasteignamati viökom-
andi hlunninda. I svari land-
búnaöarráöherra kemur einnig
fram aö hlutverk Jaröasjóðs sé
aö kaupa jarðir bænda, sem af-
salaö hafa sér framleiöslurétti,
og jaröir sem ekki seljist á frjáls-
um markaði, auk þess aö veita
sveitarfélögum aöstoö meö lán-
veitingum við eigendaskipti á
jöröum. I’I.
aö vinna aö nauösynlegum
lagabreytingum til aö kennar-
ar geti verið áfram í sjóönum.
Varðandi almenn starfskjör
kennara sagöi Friörik mestu
máli skipta að þau veröi sem
næst þau sömu fyrir og eftir
tilfaersluna. Þó væru þar álita-
mál sem enn heföu ekki verið
útkljáö. Eitt þeirra væri biðla-
unarétturinn, en F'riörik sagði
útilokað að hann gæti vaknað
viö yfirfærsluna. Þá sagöist
hann telja óhjákvæmilegt að
sveitarfélögin hæfu fljótlega
undirbúning aö gerö nýs
kjarasámnings. Kennarar hafa
einmitt lagt áherslu á hiö síö-
astnefnda, en forsvarsmenn
sveitarfélaga hafa lýst því yfir
aö þeir reikni meö aö taka við
núgildandi kjarasamningi
kennara óbreyttum. -GBK
Af5.650 starfsmönnum
Reykjavíkurborgar eru
hátt í 60% í hlutastörf-
um:
Yfir 2/3 kvenn-
anna eru í
hlutastörfum
Af [x*im 3.600 konum, sem störf-
ubu hjá Reykjavíkurborg á 2.
fjórbungi þessa árs, voru meira
en 2/3 í hlutastörfum, eba um
2.430 konur, samkvæmt frétta-
bréfi KOS (Kjararannsóknar-
nefndar opinberra starfs-
manna). AIIs voru 5.650 borgar-
starfsmenn í gagnasafni KOS á
vormánubum, hvar af einungis
2.350, eba rúmlega 58%, voru í
hlutastörfum, en innan vib 42%
voru í fullu starfi.
Hlutastörfum hefur þrátt fyrir
þab farib hlutfallslega fækkandi
síðustu árin. Þannig voru t.d.
nærri 74% allra kvenna í starfi hjá
Reykjavíkurborg vorib 1993 í
hlutastörfum og um 47% karl-
anna.
Þegar litiö er á meðaltal launa,
þar sem borgarstarfsmönnum er
skipt upp í 5 ára starfsaldursbil og
kyn, kemur í Ijós ab aðeins þær ör-
fáu konur, sem starfað hafa lengur
en 40 ár, ná yfir 100 þús.kr. með-
allaunum fyrir dagvinnu, en karl-
arnir ná því takmarki eftir 25 ára
starf. Hér er að sjálfsögðu miðað
við laun fyrir fullt starf. Launa-
munur kemur þó fyrst og fremst í
Ijós í heildartekjunum, þar sem
karlarnir bæta almennt frá 75% og
allt upp í 88% ofan á dagvinnu-
launin með álögum og yfirvinnu.
Heildartekjur þeirra karla, sem
starfað hafa lengur en tíu ár, eru
þannig á bilinu 165 til 180 þúsund
krónur ab meðaltali. En „systur"
þeirra meö sama starfsaldur mega
láta sér nægja 115 til 125 þúsund
kr. meöaltekjur á mánuði, það er
að ségja þær sem vinna fullt starf.
Viö lítum á hrygginn eins og tannlœknar líta á tennurnar":
Bogomil Font syngur Kurt Weill:
Út og suöur
Kennarar áfram í sama lífeyrissjóði
Liðlækningar eru fljótvirkar til bata
„Þegar búiö er ab sjá hvaöa
hryggjarliöir eru í ólagi, þá ýtir
maöur honum mjög nákvæm-
lega og varlega inn á sinn staö.
Þetta er mjög lítiö og nett átak,"
lýsti Bergur Konráösson, kíróp-
raktor eöa hnykkir eins og
starfsheitinu hefur veriö snúiö
upp á íslensku, hnykknum, sem
mætti frekar kalla tauga- og liö-
lækningar, sem kírópraktorar
nota í meöhöndlun sinni.
Bergur opnabi stofu í Vegmúla
um síðastliðna helgi og hefur ver-
iö umsetinn síöan. Einungis þrír
kírópraktorar eru starfandi hér á
landi og allir eru þeir í Reykjavík.
Kírópraklorar eru utan heilbrigö-
iskerfisins og þurfa sjúklingar því
að greiöa þjónustu þeirra fullu
verbi. Fyrsti tíminn getur verið
misdýr hjá Bergi, eftir því hvort
taka þarf röntgenmyndir, eða frá
3100-4900 kr', én éftir þaö kostar
tíminn 1200 kr. Bergur læröi kír-
ópraktík í Paltner College í Iowa í
Bandaríkjunum, sem er stærsti
kírópraktorskóli í heimi ög sá
fyrsti sinnar tegundar. Kíróprak-
tík er fimm ára nám, en aö því
loknu starfaöi Bergur á stórri
stofu í Illinois-fýlki í Bandaríkj-
unum. Að sögn Bergs er námið aö
uppbyggingu svipað læknisfræöi
nema þegar kemur aö lyflæknis-
fræöinni hjá læknastúdentum, en
þá fara nemar í kírópraktík aö
iæra liðlosun. í Bandaríkjunum
hafa útskrifaöir kírópraktorar
lækningaleyfi aö undangengnum
prófum hjá „The National Board"
og aö fengnu leyfi frá því fylki
sem viökomandi hyggst starfa í.
Bergur vildi fyrirbyggja þann mis-
skilning, sem hann sagði til staö-
I fyrsta tíma mebhöndlunar hjá Bergi Konrábssyni kírópraktor þarf stundum ab taka röntgenmynd til ab kanna
ástand hryggjarlibanna.
ar hjá mörgum hér á landi, að kír-
ópraktor þyrfti aðeins aö sækja
nokkur námskeið til aö fá starfs-
leyfi. „Þetta er t.d. meira nám
heldur en læknisfræðin á sviðum
eins og hryggnum og stoðkerf-
inu."
Meðhöndlun hjá kírópraktor
byrjar á því að sjúklingur fer í
gegnum ákveðin bæklunarpróf til
að athuga hvernig hryggurinn
hreyfist. „Ef viö finnum eitthvað
sem á ekki að vera, þá tökum viö
röntgenmynd til aö athuga
hvernig staðan á hryggnum er."
Þegar þessum undirbúningi er
lokið, getur sjúklingur látiö losa
um hryggjarliðinn, en liðlosun
hefur áhrif á taugakerfið og aö
sögn Bergs sér líkaminn um að
laga sig sjálfur, þegar meöferöin
hefur komið hryggjarliðnum á
sinn stað. „Við erum eiginlega
ekki læknarnir, það er líkaminn
sem læknar sig sjálfur. Kíróprak-
tík er alveg lyflaus, þannig að
þetta er lækning án lyfja."
Meöhöndlun kírópraktors get-
ur tekið örfá skipti, aö meðaltali
þarf sjúklingur aö koma 2-10
sinnum, en þaö fer eftir því
hversu slæmur og lengi bakverk-
urinn hefur hrjáð viðkomandi.
Til aö fyrirbyggja að verkurinn
taki sig upp aftur, fá sjúklingar
leiðsögn um æfingar sem þeir
geta stundaö heima hjá sér. „Yfir-
leitt náum viö aö leysa þetta mjög
fljótt. Þaö, sem viö erum þekkt-
astir fyrir í kírópraktík, er aö þetta
er oftast miklu ódýrari lausn en
margt annað vib mjóbaksverkj-
um."
I.iölækningar geta einkum
hjálpaö fólki sem stífnað hefur í
baki, fengið þursabit eða er meö
bólgiö brjósk, en einnig geta þær
bætt líðan fólks með brjósklos.
Aöspuröur hvort einungis sjúk-
lingar leiti til kírópraktora eöa
hvort fólk komi einnig tH aö
hressa upp á hryggjarliðina, sagöi
Bergur að starf þeirra fælist einnig
í forvörnum. „Viö lítum á hrygg-
inn eins og tannlæknar líta á
tennurnar, þannig aö viö erum
mikiö í fyrirbyggjandi starfsemi.
Verkurinn er þaö síðasta sem
kemur i ljós. Tannpínan er þaö
síöasta .senvkemur þegar jrú ert
með tarinskémmd. Fólk er oft bú-
ið aö vera stirt og slæmt áöur en
.þáb fær ,vetk í bakið. En því fýrr
sem fólk' kemur til okkar, því auö-
veldara er aö laga þaö."
Irtrian kerfisins getur fólk leitaö
til sjúkraþjálfara og sjúkranudd-
ara meö þessa sömu verki, en aö
sögn Bergs er ekkert vafamál aö
liðlosun er fljótvirkari leiö til
bata, ef orsök verkjar er í hryggj-
arliö, en deila megi um hvor leið-
in sé fljótvirkari ef um er aö ræða
tognun í vöðva. Bergur er bjart-
sýnn á aö hér sé stór markaður
fyrir þrjá starfandi kírópraktora.
Hann telur fólk tilbúiö aö borga
ef raunverulegur árangur næst.