Tíminn - 25.11.1995, Qupperneq 11

Tíminn - 25.11.1995, Qupperneq 11
Laugardagur 25. nóvember 1995 11 Félagsfundur Blindrafélagsins mótmcelir Fjárlaga- frumvarpinu harölega: Tekjuskerbing lífeyris- þega allt ab 1 milljarbi Félagsfundur Blindrafélagsins ildarbætur lífeyrisþega um 250 mótmælir harblega fyrirhug- milljónir. Samtals er talib ab abri skerbingu á kjörum fatl- þessar abgerbir muni skerba abra samkvæmt Fjárlaga- frumvarpi fyrir árib 1996. Það eru einkum þrjú atriði sem talin eru munu skerba kjör fatlaðra. í fyrsta lagi þau áform ab skerba tekjur lífeyrisþega um 450 milljónir króna á næsta ári með því ab aftengja bætur al- mennri launaþróun í landinu og lækka um leið eingreiöslu upphæðir. í ööru lagi munu tekjur lífeyrisþega skerðast um samtals 285 milljónir þegar fjármagnstekjur skerða tekju- tengdar bætur og eins er sérstök skerðing hjá þeim sem ekki hafa greitt í lífeyrissjóð eftir ab þab varb lagaskylda. í þriöja lagi er áætlað að skerða heim- tekjur iífeyrisþega um nær einn milljarb eða sem svarar 7% af heildarupphæð til bótaþega. Einnig mótmælir félagsfund- ur Blindrafélagsins skerðingu á þátttöku almannatrygginga í bifreiöakaupum hreyfihaml- aöra og skora á Alþingi að breyta lögum um almanna- tryggingar á þann veg aö Ör- yrkjabandalag ísiands tilnefni fulltrúa í tryggingaráö sem hafi full réttindi til allrar ákvarbana- töku. Blindrafélagiö skorar á Al- þingi ab tryggja það ab ofan- greind áform Fjárlagafrum- varpsins nái ekki fram ab ganga. ■ Launastefna Friöriks og Alþingis stefnir stööugleikanum í hcettu. VR: Launahækkana krafist fyrir lágtekiuhópa „Launastefna fjármálarábherra og alþingismanna hefur gengib þvert á þá stefnu sem mörkuö var í febrúarsamningunum, sem átti ab tryggja að jreir sem lægst launin hafa bæm mest úr být- um. Meb því hafa þeir stefnt stöbugieikanum í hættu og magnab upp almenna reibi launafólks sem krefst þess ab samningum verði sagt upp, sem er á valdi launanefndar ASÍ og vinnuveitenda," segir í harb- orbri ályktun trúnabarmanns- ráös fjölmennasta verkalýbsfé- lags landsins, Verslunarmanna- félags Reykjavíkur. Þar er þess krafist aö samið verbi um hækkun til félaga innan ASÍ Káti hellisbúinn úr Esjunni: Fylgist með tískunni og klæbist í rautt „Vib höfum eftir ítarlega leit komist ab því ab jólasveinarn- ir okkar þrettán urbu varir viö Sankta Kláus fyrir svona rúm- lega 70 árum síöan og fundust fötin svo fín, sem ab Sankti Kláus er nú búinn ab klæðast í nokkrar aldir, ab þeir eru í raubu fötunum á jólunum en til fjalla á veturna þá eru þeir í sínum vinnufötum eins og aðrir Islendingar," sagbi Stef- án Sturla hjá Möguleikhúsinu sem rábinn var sem leikstjóri ab Ieikrænu umhverfi í Jóla- landi. En hann og félagar hans munu bregba sér í gervi Sankta Kláusar og íslensku jólasvein- anna í Jólalandi. „Viö sýnum þarna atribi sem heitir í Grýluhelli. Þar er Glugga- gægir aö tygja sig til ferðar til byggöa, klæöa sig úr gömlu föt- unum sínum og fara í rauöu föt- in og reyna aö sannfæra Grýlu um aö svona séu jólin. En henni finnst nú lítið til rauöu fatanna koma." „Síöan erum viö meö annan 25 mínútna leikþátt sem heitir Fyrir löngu á fjöllunum og þar byggjum viö á ljóöum Jóhannes- ar úr Kötluin. Þátturinn gerist í baöstofunni þar sem jólasvein- arnir gömlu koma inn. Þar er sögumaður sem rifjar upp sögu gömlu jólasveinanna. Viö erum aö reyna aö tengja saman þessa útlendu fyrirmynd sem börnin sjá í bíómyndum og barnatím- um í sjónvarpi og fjölmiölum, sem er annars konar jólasveinn. En vegna fjölmiölunar þá verö- um viö aö vera í takt við tímann. Við erum aö bjóöa Sankta Kláus velkominn til Islands. Hér hefur hann fundið sinn samastaö. Hann verður þarna á feröinni um svæðiö ásamt rauðu jóla- sveinunum íslensku." Börnin geta því átt von á því að rekast á Sankta Kláus hvar sem er á Jólalandssvæðinu en Stefán sagöi lítinn vanda fyrir þau aö þekkja þá íslensku úr þótt þeir veröi uppáklæddir í rautt. „Þeir eru svo allt ööruvísi en Sankti Kláus í fasi. Búningurinn hans er líka svolítiö ööruvísi en sá íslenski þó þaö sé sama litafl- Olaf Forberg, framkvœmdastjóri jólalands í Hverageröi framan vib „Grýluhellinn". Tímamynd:CS óra. Hann er t.d. í rauðri skikkju utan yfir. Þetta er þessi nútíma evrópski jólasveinn sem þekkist í öllunum stórmörkuöum í Evr- ópu og Bandaríkjunum sem ís- lenski jólasveinninn hefur ekki oröið ennþá og veröur aldrei. Hann er bara kátur hellisbúi úr Esjunni." Allt sami jólasveinninn Stefán segir þetta vandræöa- ástand meö skilgreiningu á gömiu og nýju jólasveinunum. „Þetta erallt sami jólasveinninn. Hann bara fylgir tískunni rétt eins og viö erum hætt aö kiæöa okkur í baðstofufötin og komin í nútímaföt og þaö gerir hann líka. Hann er hættur ab koma til byggða í baðstofufötunum og kemur í rauöu jólasveinafötun- um." Aðspurður hvort tekist heföi aö koma Grýlu og Leppalúöa líka í rauöa dressið hló Stefán viö og sagbi þaö ekki mögulegt. „Leppaiúöi er nú hundlatur eins og allir tröllkarlar og liggur mest í leti og Grýla kemur helst ekki til byggöa nema þegar þar eru óþæg börn og af því aö þaö er svo lítið um óþæg börn núna þá hefur hún ekki komið til byggöa lengi. Þannig aö hún er bara ennþá í gömlu hellisfötunum sínum meö ryögaöa víradraslið í hárinu. Leppalúöa finnst þaö m.a.s. óttalegt pjatt í Grýlu þegar hún er farin aö tala um fý’luna því aö Leppalúði hefur ekki fariö í baö í 500 ár. Tíminn er svo af- stæöur hjá Grýlu og Leppalúða." Vinnum finnska jólasveininn Stefán segist ekkert hræddur um aö íslensku jóiasveinarnir rnissi sín sérkenni meö því aö aö- laga þá að evrópska jólasveinin- um og klæba hann í rautt. „Nei, viö ætlum nefnilega ekki aö laga þá aö evrópsku hefðinni. Is- lensku jólasveinarnir eru svo sér- stakir. Framtíðarmarkmiöiö er náttúrulega aö vinna Finnanna í markaössetninguna á jólasvein- inum. Finnar eru meö ellefu ára forskot og Evrópubúar vita það orðib í dag ab jólasveinninn býr í Finnlandi. En við ætlum aö breyta þessum misskilningi því allir vita jú aö hann kemur hérna að norðan af eyju rétt hjá norðurskautinu. Viö vinnum samkeppnina viö Finna því við eigum þessa einstöku jólahefð sem þekkist hvergi. Viö eigum Grýlu og Leppalúða og 13 sveina og gefum í skóinn. Þetta þekkist hvergi og þessum einkennum ætlum vib ab halda út í rauðan dauðann." -LÓA svo hægt veröi aö tryggja markmið febrúarsamninganna jrannig að sá bati sem oröið hefur og er fyrirsjá- anlegur í efnahagslífinu veröi not- aður til aö hækka mest Iægstu launin. En á samningstímanum er taliö aö þaö muni rúmum 3 þús- und krónum á meðaltalshækkun félaga innan ASÍ annarsvegar og hinsvegar á launahækkunum op- inberra starfsmanna, aö kennur- um undanskildum. Trúnaöarmannaráö VR bendir jafnframt á aö þarna séu ekki tekn- ar meö þær launahækkanir sem Kjaradómur ákvað og forsætis- nefnd Alþingis, sem í sumum til- fellum eru langt umfram þaö sem fjöldi fólks veröur aö sætta sig viö í mánabariaun. í gær var allt eins búist viö því aö launanefnd aöila vinnumark- aöarins mundi koma saman í dag, laugardag. Ef það gengur eftir yröi þaö fyrsti formlegi fundur nefnd- arinnar frá því á sl. laugardag. í gær kom framkvæmdastjórn Verkamannasambandsins saman til aö ræöa stööuna í kjaramálun- um, en þau voru einnig til um- fjöllunar á fundi ríkisstjórnar í gærmorgun. Á morgun, sunnudag heíur svo veriö bobaöur fundur formanna lands- og svæöasam- banda innan ASÍ og strax eftir helgina fundar svo sambands- stjórn ASÍ urn stöbu mála. Þá hefur Eélagsdómur hafnaö kröfu verkalýösfélagsins Baldurs á ísafiröi um aö máli VSÍ á hendur félaginu verði vísað frá. En VSÍ tel- ur uppsögn Baldurs á gildandi kjarasamninga vera ólögmæta, enda telja atvinnurekendur aö þaö sé aðeins í verkahring launanefnd- ar aö taka ákvöröun um uppsögn samninga. í framhaldi af samþykkt trúnað- armannaráös Dagsbrúnar í fyrra- dag aö segja upp öllum gildandi kjarasamningum félagsins frá næstu áramótum, hefur VSÍ bent félaginu á aö þaö sé ekki í verka- hring einstakra félaga aö segja upp kjarasamningum. -grh Aðsendar greinar scm birtast ciga í blaöinu jiurfa aö vera tölvuscttar og vistaöar á disklinga sem tcxti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. tmm m Hagstofa íslands — Þjóöskrá Er lögheimili ybar rétt skráð í þjóbskrá? Nú er unnið aö frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desember. Mikilvægt er aö lögheimili sé rétt skráö í þjóöskrá. Hvaö er lögheimili? Samkvæmt lögheimilislögum frá 1. janúar 1991 er lög- heimili sá staður þar sem maður hefur fasta búsetu. Hvað er föst búseta? Föst búseta er sá staður þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heim- ilismuni sína og svefnstaðgr hans er. Þetta þýðir að lög- heimili manns skal jafnan vera þar sem hann býr á hverjum tíma. Hvað er ekki föst búseta? Dvöl frá heimili um stundarsakir t.d. vegna orlofs, vinnu- ferða og veikinda er ekki breyting á fastri búsetu og þar af leiðandi ekki breyting á lögheimili. Sama gildir t.d. um dvöl í gistihúsum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum og fangelsum. Hvernig eiga hjón og fólk í óvígöri sambúð að vera skráð? Séu þessir aðilar samvistum eiga þeir að hafa sama lög- heimili. Hvað barnafólk varðar er reglan sú að dvelji ann- ar hvor aðilinn fjarri fjölskyldu sinni um stundarsakir, t.d. vegna atvinnu, skal lögheimili allrar fjölskyldunnar vera skráð hjá þeim sem hefur börn þeirra hjá sér. Hvenær og hvar skal tilkynna flutning? Breytingu á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til. Ennfremur má tilkynna flutning beint til Hagstofu íslands — Þjóðskrár eða lögregluvarðstofu í Reykjavík. Tilkynn- ingar skulu vera skriflegar á þar til geröum eyðublöðum. Hagstofa íslands — Þjóðskrá Skuggasundi3 150 Reykjavík Sími: 560 9800 Bréfasími: 562 3312

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.