Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 25. nóvember 1995 21 Viðsjálskvendi Jade ** Handrit: |oe Eszterhas. Leikstjóri: William Friedkin Aóalhlutverk: David Caruso, Linda Fiorentino, Chazz Palminteri, Michael Biehn, Donna Murphy og Richard Crenna. Háskólabíó. Bönnub innan 16 ára. Hæstlaunaði handritshöfund- urinn í Hollywood er Joe Eszterhas (Basic Instinct og Sli- ver) og Jade er enn einn eró- tíski tryllirinn frá honum, a.m.k. í oröi kveönu. Hann er nú farinn aö endurtaka sig tals- vert (eöa stela frá sjálfum sér) og hefur lítiö nýtt fram aö færa. David Caruso leikur saksóknara sem fær í hendur morömál og grunurinn beinist fljótlega aö óþekktri vændiskonu, Jade aö nafni. Hann fer síöan aö gruna aö fyrrverandi ástkona hans Trina (Fiorentino), sem gift er besta vini hans Matt (Pa’l- minteri), sé Jade. Til aö bæta gráu ofan á svart eru síöan fleiri viöskiptavinir Jade myrtir og saksóknarinn góöi á í mestu vandræöum meö aö hafa hend- ur í hári moröingjans. Handritiö á margt sameigin- legt meö Basic Instinct og er eins og áöur sagöi ekkert sér- lega frumlegt. William Eriedkin (The French Connection, The KVIKMYNDIR ÖRN MARKÚSSON Exorcist o.fl) nær samt aö gera þokkalega afþreyingu úr efni- viönum, enda hagvanur spennumyndaleikstjóri. Hann nær m.a. aö slá sjálfum sér viö meö frábærum bílaeltingaleik, senu sem minnir um margt á frægan eltingarleik Gene Hack- mans viö eiturlyfjasmyglara í The French Connection. Handritiö er engu aö síöur of slakt til aö hlutirnir gangi upp í heildina, þrátt fyrir aö Friedkin sýni á köflum gamla takta. Þarna er góöi maöurinn aö rannsaka morömál og tengist þeirri grunuöu tilfinningabönd- um, en hún er aö sjálfsögöu klækjakvendi hiö mesta og í kringum þau eru síöan staölaö- ar aukapersónur. Joe Eszterhas kemur meö fátt nýtt inn í þessa formúlu, en þaö er lán í óláni aö David Caruso og Linda Fior- entino standa sig ágætlega í aö- alhlutverkunum. Þaö er engu aö síöur William Friedkin sem lyftir sögunni á mun hærra plan en hún á skiliö. ■ Engir fyrirmyndar- unglingar Krakkar (Kids) ★★★1/2 Handrit: Harmony Korine. Leikstjóri: Larry Clarke. Abalhlutverk: Leo Fitzpatrick, Chloe Savigny og Justin Pierce. Kvikmyndahátíð Hvíta tjaldsins í Regnboganum. Bönnub innan 14 ára. Þegar horft er á Krakka er stundum erfitt aö greina á milli hvort um skáldverk sé aö ræöa eöa heimildarmynd. Leikstjór- inn Larry Clarke, sem hér er meö sína fyrstu mynd, gerir efniviönum skil á hráan, tepru- skapslausan og áhrifaríkan hátt auk þess sem leikararnir, vart komnir af barnsaldri, eru sér- lega trúveröugir. Sagan gerist öll á einum sól- arhring í New York og fylgj- umst viö meö gengi unglinga af fátæku foreldri, en aöaláherslan er á þremur persónum. Þær eru Leo (Fitzpatrick), sem elskar aö táldraga stúlkur og afmeyja þær, Casper (Pierce), kolruglaö- ur dópisti og fyllibytta, og Jennie, sem er óheppna góöa stelpan. Tilgangsleysiö í Iífi unglinganna er algjört. Lífiö snýst um aö dópa og drekka, ná sér í stelpu/strák og umræöurn- ar snúast nær eingöngu um kynlíf. Þaö er í sjálfu sér ágætt, því alnæmi læöir sér inn í vina- hópinn og sést þaö vel hversu ótrúlega hættulegur sjúkdómur þaö er. Þaö skal strax taka fram aö Krakkar er alls ekki mynd fyrir viökvæmt og hneykslunar- gjarnt fólk. Oröfæriö og líferniö á unglingunum er ekki til fyrir- myndar, en raunsæiö er þeim mun meira. Persónurnar eru einstaklega trúveröugar og uppalendur ættu aö kíkja á myndina, þótt ekki væri nema til aö sjá hverju þeir geta átt von á. Þetta er aödáunarvert byrjendaverk hjá Larry Clarke, en hann nýtur aöstoöar barna og unglinga, sem sýna flest hver stórleik. Aöalleikararnir þrír eru frábærir og óneitanlega læðist oft aö manni sá grunur aö þau séu að leika sig sjálf. Krakkar er einstaklega sterk mynd og áhrifamikil, raunsæ og trúveröug fram í fingur- góma, meö boöskap sem á mik- iö erindi í samtímanum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á u.þ.b. 350-400 fer- metra skrifstofuhúsnæði í góðu ásigkomulagi á Selfossi. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð og aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arn- arhváli, 150 Reykjavík, fyrir 3. desember nk. Fjármálaráðuneytib, 23. nóvember 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur 0 26. nóvember 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlistá sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Uglan hennar Mínervu 11.00 Messa f Seljakirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Dalur draums og veruleika: 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Smábátar í þúsund ár 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 íslenskt mál 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjó&arþel 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásurn til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 26. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.05 Hlé 13.20 Ungir norrænir einleikarar (4:5) 14.00 Kvikmyndir í eina öld (6:10) 14.55 John Lee Hooker 15.45 Trjánum til dýr&ar 16.40 Stuttmyndadagar í Reykjavík 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Pila 19.00 Geimskipib Voyager (2:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Brugg á íslandi Ný íslensk heimildarmynd. Umsjón: Jón Ormur Ormsson. Framleibandi: Samver. 21.10 Glermærin (2:3) (Glass Virgin) Bresk framhaldsmynd byggb á sögu eftir Catherine Cookson. Myndin gerist á síöari hluta 19. aldar og segir frá ungri stúlku, sem elst upp vib mikib'ríkidæmi, en kemst a& því þegar hún er orbin gjafvaxta a& fabir hennar er ekki allur þar sem hann er sé&ur. Leikstjóri er Sarah Hellings og abalhlutverk leika Nigel Havers, Emily Mortimer, Brendan Coyle og Christine Kavanagh. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 22.05 Helgarsportiö 22.25 Hljómkviba í ágúst (Rhapsody in August) Japönsk bíómynd frá 1991 um sárar minningar gamallar konu sem upplifbi kjarnorkusprenginguna í Nagasaki. Leikstjóri er Akira Kurosawa og a&alhlutverk leika Sachiko Murase, Hidetaka Yoshioka, Richard Gere og Hisaki Igawa. Þýbandi: Örnólfur Arnason. 00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 26. nóvember 09.00 Myrkfælnu draug- /w 09.15 í Vallaþorpi 09.20 Sögur úr biblíunni 09.45 í Erilborg 10.10 Himinn og Jörb 10.30 Snar og snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Brakúla 11.35 Listaspegill 12.00 Handlaginn heimilisfabir (e) 12.00 ísland í dag 1 3.00 íþróttir á sunnudegi 16.00 DHL-deildin - bein útsending. 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.05 Chicago-sjúkrahúsib (Chicago Hope) (6:22) 21.00 Saga bítlanna II The Beatles Anthology II (2:3) Vib sjáum nú annan hluta af þremur í stórfró&legri heimildar- mynd um Bítlana. Þrír eftirlifandi me&limir hljómsveitarinnar segja sögu hennar frá sínum sjónarhól og ýrnislegt kemur fram sem ekki var ábur vitab. Þribji og síbasti hlutinn er á dagskrá annab kvöld. 22.40 60 mínútur 60 Minutes (6:35) 23.30 Ekki krónu virbi (Uneasy Lies the Crown ) Rann- sóknarlögreglumaburinn Colum- bo er kallabur á vettvang þegar leikarinn Adam Evans finnst látinn í bíl sínum en talib er ab hann hafi fengib hjartaáfall og ekib fram af hömrum. Málib breytist hins veg- ar í mor&rannsókn þegar í Ijós kemur ab Adam hafi látist af of stórum skammti af hjartalyfi en leikarinn var fílhraustur mabur og hafbi aldrei verib hjartveikur! Aö- alhlutverk: Peter Falk. 1990. 01.05 Dagskrárlok Sunnudagur 26. nóvember 17.00 Taumlaus tón- Hsvn 19.30 Á hjólum (Double Rush) 20.00 NHL — Ishokkí Leikur vikunnar úr amerísku at- vinnumannadeildinni NHL. 21.00 Golf 22.00 Amerfski fótboltinn — NFL- deildin Leikur vikunnar í NFL, bandarísku atvinnumannadeildinni. 23.00 Sögur ab handan (Tales from the Darkside) Bandarískur mynda- flokkur í hrollvekjustil. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 26. nóvember T5 12.45 Enska knatt- spyrnan 14.00 Þýska knatt- spyrnan ■**" 14.40 Blockbuster- verölaunin 16.15 Leiftur 18.00 Gerb myndarinnar Goldeneye 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 20.00 íþróttapakkinn 20.55 Hrakfallabálkurinn 21.15 Murphy Brown (1:27) 21.40 Vettvangur Wolffs (1:10) 22.30 Penn og Teller 23.00 David Letterman 23.50 Nabran (1:13) 01.20 Dagskrárlok Stö&var 3 Mánudagur 27. nóvember 0 6.45 Ve&udregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar I heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 11 3.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins . 1 3.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, 14.30 Cengib á lagiö 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sibdegi 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Bókaþel 1 7.30 Sibdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Vebudregnir 22.20 Ungt fólk og vísindi 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 27. nóvember 16.35 Helgarspodib 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (280) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi (62:65) 18.30 Fjölskyldan á Fi&rildaey (2:16) 18.55 Kyndugir klerkar (2:6) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 Einkalíf plantna (3:6) 3. Blómgun (The Private Life of Plants) Breskur heimildarmyndaflokkur um jurtaríkib og undur þess eftir hinn kunna sjónvarpsmann David Attenborough. Þý&andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Hugur og hjarta (1:4) (Hearts and Minds) Breskur myndaflokkur um nýútskrifaöan kennara sem ræbur sig til stada í gagnfræ&askóla í Liverpool. Leik- stjóri: Stephen Whittaker. Aöal- hlutverk: Christopher Eccleston, David Harewood og Lynti Stead- man. Þýbandi: Cu&ni Kolbeins- son. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 27. nóvember 16.45 Nágrannar 1 7.10 Glæstar vonir .30 Regnboga Birta .55 Umhvedis jörbina í 80 draumum 18.20 Himinn og Jörb - og allt þar á milli 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Ab hætti Sigga Hall (11:14) Lfflegur og safaríkur þátt- ur um allt sem lýtur ab matar- gerb. Umsjón: Sigurbur L. Hall. Dagskrárgerb: Þór Freysson. Stöb 2 1995. 21.15 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (10:22) 22.05 Saga bítlanna III (The Beatles Anthology III) (3:3) Þribji og sf&asti hluti nýrrar heim- ildarmyndar um Bítlana. 23.40 Örlagasaga Marinu (Fatal Deception:Mrs Lee) Morbiö á John F. Kennedy Bandaríkjafor- seta í nóvember-árib 1963 var mikib áfall fyrir bandarísku þjób- ina sem missti þar sína helstu von. En vonbrigbin urbu engu minni fyrir Marinu Oswald, eiginkonu morbingjans, og hjá henni var martrööin rétt ab hefjast. A&al- hlutverk: Helena Bonham Carter og Robert Picardo. 1993. Bön.nub börnum. 01.10 Dagskrárlok 17.3 “ 17.5 Mánudagur 27. nóvember rm 1 7.00 Taumlaus tón- Hsvn 19.30 Beavis og Butt-head 20.00 Hörkutól (Roughnecks) Breskur spennuþáttur um líf og stöd um borb í olíuborpalli fyrir utan Bretlandsstrendur. 21.00 Leikararnir (The Playboys) Kvikmynd. Hin forkunnarfagra Tara eignast barn í lausaleik og skeytir í engu um allt umtalib í smáþorpinu. Hún veröur ástfang- in af farandleikara, en lögreglu- þjónninn í bænum reynir hvab- eina til ab vinna ástir hennar. Ab- alhlutverk: Albert Finney, Aidan Quinn og Robin Wright. 22.45 Réttlæti í myrkri (Dark Justice) Myndaflokkur um dómara, sem leibist svo ab hoda upp á glæpa- menn sleppa undan refsingu meb lagaklækjum ab hann myndar þriggja manna sveit, sem meb læ- víslegurrfhætti leggur gildrur fyrir afbrotamennina. 23.45 Dagskrárlok Mánudagur 27. nóvember 1 7.00 Læknamibstöbin 1 7.50 Nærmynd 18.20 Spænska knattspyrnan 19.00 Tónlistar- myndbönd S T Ö E> TJ 19.30 Simpsons 19.55 Á tímamótum 20.25 Skaphundurinn 20.50 Verndarengill 21.40 Bobib til árbíts 22.10 Sakamál í Suburhöfum 23.00 David Letterman 23.50 Einfarinn (1:22) 00.50 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.