Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 25. nóvember 1995
Ljóbrœnn reyfari um ástríöumorbingja, samkynhneigba og hina margslungnu ást:
„Mabur skrifar ekki bara
um jólaköku og kaffibolla"
Sagt var...
í fótspor Jesú?
„ísbirnir á vappi í kringum skipin"
Óvenju tvíræb fyrirsögn í Mogganum í
gær.
Danskur húmor!
„En ég held ab Hans-Dietrich tali
ekki frönsku. Þab er vissulega vanda-
mál, er þab ekki!."
Uffe Elleman um möguleika þýska ut-
anríkisrábherrans fyrrverandi á ab
verba framkvæmdastjóri NATO.
Nína Björk Árnadóttir hefur
sent frá sér átta ljóbabækur,
ævisögu og skáldsögu á liðnum
30 árum. Fjöldi leikrita hennar
hefur verib settur upp en nú er
komin út önnur skáldsaga
hennar undir nafninu Þriöja
ástin.
-Er það rétt Nína að þú eigir 30
ára skáldskaparafmœli á þessu ári?
„Já, það stendur í Mogganum,"
sagði Nína hlæjandi og kvaðst
ekki hafa reiknaö þessi tímamót
út sjálf en það geröi Kristín
Ómarsdóttir sem gagnrýndi nýju
bókina í Mogganum í gær og fer
um hana mjög lofsamlegum orð-
um. „F.n svo fór ég að hugsa að
Ung ljóð kom út '65 hjá Ragnari í
Smára og það var stór stund." En
Ung ljóð er fyrsta ljóöabók Nínu
Bjarkar.
Samkynhneig?) ást
-lni ert að skrifa um samkyn-
hneigða ást í nýju bókinni sem er nú
ekki sígildasta umfjölhmarefni í ís-
lenskum bókmenntum. Hvers vegna
þessa ást?
„Ja, Stína (Kristín Ómarsdóttir)
geröi þaö líka í Svörtum brúðar-
kjólum sem var mjög skemmtileg
bók en ég man ekki hvort hún
fjallaöi um hana af neinni angist.
Þetta er aubvitað minnihlutahóp-
ur sem á í vök aö verjast, senni-
lega meira hér á íslandi en annars
staðar. Ég á marga vini og vinkon-
ur sem eru samkynhneigb þannig
ab ég þekki þetta afskaplega vel.
Þetta stangast að vísu dálítið á hjá
mér því ég er rómversk-kaþólsk
en hef samt fullan skilning á því
að fólk geti elskað sitt eigið kyn.
Það getur allavega ekkert að því
gert. Þetta hefur bara eitthvað
með hormóna og ástina að gera.
Hina margslungnu ást."
-Voru það þá kynni þín af sam-
kynhneigðum sem hvöttu þig til
þessara skrifa?
„Nei, _ nei. Þetta bara varb
svona. Ég settist ekki niður og
ætlaði að skrifa um samkyn-
hneigö, aöalpersónan varö bara
ástfangin af þessari stúlku."
-/ gagnrýni um bókina er spurt
hvort harmurinn þurfi œtíð að vera
grundvöllur eða afleiðing samkyn-
hneigðrar ástar. Finnst þér slík ást
vera hannræn?
„Þar sem ég þekki meira til, í
Danmörku, er það ekki svo. Þær
konur sem ég þekki þar búa sam-
an og hafa gert það í mörg ár. Þær
hafa eflaust orðið fyrir einhverri
áreitni í byrjun en mér finnst þær
afskaplega ánægbar og farsælar."
-Þú myndir þá svara þessari
spumingu neitandi?
„Nei. Því þab er svo mikill
harmur í þessu hérna heima. Ég
þekki til fólks sem uppgötvar á
miðjum aldri, eins og Erna gerir í
bókinni, að það er samkynhneigt
og því fylgir alltaf harmur. Því
það er svo gífurlegt uppgjör við
allt, börnin og að ég tali nú ekki
um foreldrana sem skilja þetta
kannski engan veginn, finnst
þetta jafnvel vera alveg gífurlega
ógeðslegt. Og svo auðvitað fyrir
makann sem verbur fyrir sjokki.
Þetta er harmur og þab á eflaust
líka við í Danmörku þó ég sé svo
heppin að þekkja bara lukkulegt
fólk þar. En á hinum Norðurlönd-
unum er þetta ekki litið sama
um tíma en þá var ég töluvert
yngri. Ég varð mjög snemma læs,
fjögurra ára, og ólst upp í sveit. Þá
las ég það sem til var og það var
náttúrulega bæði íslendingasög-
urnar og Kapítóla. En ég hef aldr-
ei getab legið í reyfurum."
Nína Björk hringdi síðdegis
sama dag og viðtalið var tekið og
hafbi þá fariö og kannað merk-
ingu orðsins „reyfari" enda telur
hún mjög persónubundið hvað
fólki finnst vera reyfari og því erf-
itt að nota hugtakið. „Það er kom-
ið af oröinu röver sem var
dönskusletta og þýðir ræningi.
Þab var talab um röver- romaner
sem eru þá ræningjasögur. Er
þetta ekki sérkennilegt því nú eru
reyfarar ekkert endilega um ræn-
ingja? Sumir segja djöfulsins reyf-
ari er þetta, djöfull er þetta lásí
amerísk mynd og öðrum finnst
hún frábær, þab er enginn til að
dæma um það. Þegar ég fer t.d. ab
hugsa um Guömund í sögunni þá
má vel vera að hann sé reyfara-
kenndur en mér þykir ofsalega
vænt um hann fyrir því. Ég get
ekki séð neitt neikvætt við það."
Ljóðrænn reyfari
-Nýja bókin er sögð bera svip af
reyfara og Ijóði. Notfærirðu þér reyf-
araformið?
„Ekki meövitað. Persóna Guð-
mundar er reyfarakennd, því
hann er sjóari sem elst upp á
hrakningum. Það er svona töff líh
Þá spyr ég er þetta þá reyfari?
Sjálfsagt eru einmitt svona per-
sónur í reyfurum og þab má þá
kannski segja að þessi bók sé að
hluta til reyfari."
-En morðið?
„Þab er bara vegna ástarinnar."
-Þér finnst moröiö þá ekki
nauðsynlegt spennuelement á
þessum síðustu og verstu?
„Nei. Veistu, rithöfundar hugsa
held ég aldrei þannig. Maður fer
bara af stab og svo fara hlutirnir
að gerast."
-LÓA
Nína Björk Árnadóttir.
hornauga og hér. Fólk er ánægb-
ara með sig þar og afslappaðra,
fær jafnvel að gifta sig, ættleiba
börn o.s.frv."
-Er það þá í raun samfélagið sem
framleiðir harminn í þessum ástar-
samböndv.m?
„Já, ég held það."
Rennislétt ást
lítt bitastæö?
-Eru ekki bara allar tegundir ásta
harmrænar?
„Þær eru það náttúrulega mjög
oft. Maður talar bara um samkyn-
hneigða því þetta er minnihluta-
hópur. Það er auðvitaö fullt af
fólki sem uppgötvar allt í einu á
miðjum aldri að það er ástfangið
af öðrum en makanum og það er
líka gífurlegt uppgjör við alla."
-Rennislétt ást sem rynni Ijúflega
niður meltingarveginn þætti varla
bitastætt efni í bókmenntaverk?
„Það verba auövitab alltaf aö
vera einhver átök, einhverjir
vafningar sem fólk er að ganga í
gegnum. Þess vegna er maður nú
ab skrifa, ekki bara um jólakökur
og kaffibolla."
-Ertu hrifin afreyfmim?
„Nei, ég er það nú ekki. Ég var
ógurlega hrifin af Harold Robbins
Öllu má nú venjast
„Þab er vont en það venst"
Þannig brást Logi Bergman Eibson við í
vibtali vib Moggann í gær þegar hann
var inntur vibbragba vib því ab útvarps-
ráb neitar enn á ný ab viburkenna hann
til fréttamennsku á fréttastofu Sjón-
varps en rébi þess í stab Þorfinn
Ómarsson — þó svo ab Logi hefbi meb-
mæli frá Boga fréttastjóra.
Komma í forsetastól
„Ef besti vinur þessa manns byði sig
fram til forseta lýðveldisins, myndir
þú kjósa hann?"
Þannig hljómabir fyrirsagnatexti á
Vikublabi þeirra Allaballa í gær en text-
inn stób undir mynd af Hrafni Gunn-
laugssyni. Greinilegt ab gamla „komma
menningamafían" er ab snúast gegn
Davíb Oddssyni og ætlar ab byrgja
brunninn ábur en hann býbur sig fram
sem forseta!
Vitlaust leikrit?
„Það skiptir eng.u máli hvað margar
uppsetningar maöur sér á verkum
Thorbjörns Egners, það er alltaf jafn
gaman og alltaf kemur maður út ör-
lítiö bjartari í sálinni, sannfærður um
að öll dýrin í skóginum eigi að vera
vinir."
Þannig segir Arnór Benónýsson frá Kar-
demommubænum í leikhúsgagnrýni í
Alþýbublabi helgafinnar, og engin
furba þó einhver haldi ab hann hafi
verib ab gagnrýna Dýrin í Hálsaskógi
þar sem Bangsapabbi segir dýrunum
ab vera vinir. Óupplýst er hvort Arnór
fór á vitlaust leikrit eba hvort þetta
eiga ab vera stílbrigbi hjá honum.
Nýr forseti?
„Ef ég fer í framboð þá verð ég að
gera það sjálfur"
Kári Arnór Kárason í samtali vib DV í
gær um hugsanlegt frambob sitt til for-
seta ASÍ. Menn hafa velt því fyrir sér
hvort einhverjir abrir myndu geta bob-
ib hann fram sem forseta einhvers
stabar annars stabar?
Hafnfirskir kratar eru nú loksins
endanlega sannfærðir um að alls-
herjar samsæri sé í gangi gegn
þeim, bæöi í þjóðfélaginu almennt
og þó sérstaklega á fjölmiðlunum.
Endanlega sönnun telja þeir sig
hafa fengið meb máli Cunnars
Birgissonar og Sigurbar Geir-
dal í Kópavogi þegar fyrirtæki
Gunnars fékk stórt verk vib hafn-
argerðina í bænum án þess að þab
færi í almennt útbob. Hafnarfjarb-
arkratar segja ab ef þetta hefðu
verib þeir sem hegbuðu sér svona
þá væri allt orbið vitlaust og end-
urskobendur úr Reykjavík verib til-
búnir með skýrslur um málib. Ekki
einu sinni Alþýbublabið fjallabi ab
gangi um málib í Kópavoginum —
svo bregöast krosstré ...
Stjórnarþingmenn í pottinum hafa
rætt þab sín á milli ab það sé ekki
rólegt hjá stjórnarandstöðunni
þessa dagana. Þar hafi menn ekki
uppi mikla tilburbi til gagnrýni
enda telji þeir sig lítt þurfa þess þar
sem stjórnarandstaöan sé rekin af
auglýsingastofum úti f bæ á kostn-
að BSRB ...