Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 24
VeöHÖ (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Noröan kaldi og léttskýjaö. Frost á bilinu 2 til 8 stig. • Faxaflói og Breiöafjöröur: Noröan gola eöa kaldi, aö mestu létt- skýjað og frost á bilinu 2 til 8 stig. • Vestfiröir: Hæg breytileg átt, léttskýjaö og frost á bilinu 1 til 16 stig. • Strandir og Noröurland vestra: Fremur hæg breytileg átt og létt- skýjaö síödegis. Frost 3 til 8 stig. • Norðurland eystra og Austurland aö Glettingi: Noröan kaldi og smáél. Frost 3 til 8 stig. • Austfirðir: Norðan stinningskaldi og smáél. Frost 1 til 4 stig. • Suöausturland: Norðan stinningskaldi og léttskýjað. Frost 1 til 6 stig. Halldór Ásgrímsson á miöstjórnarfundi Framsóknar: Störfum fjölg- ar núna meira en venjulega „Á næstunni eru væntanlegar athyglisverðar upplýsingar frá Hagstofunni um vinnumark- aöinn. Þar kemur fram að at- vinnuþátttaka á vinnumark- aöi hefur aukist verulega aö undanförnu, þ.e. þeim, sem eru viö nám og heimilisstörf hefur fækkaö og aö sama skapi hefur fjölgaö á vinnu- markaönum." Vöruskiptajöfnuöur aftur jafn hagstœöur og í fyrra, hag- stœöur um 14,5 milljaröa í októberlok: Innflutningur neysluvara minnkað Nærri 20% samdráttur hefur orö- iö í innflutningi neysluvara (ann- arra en matvæla) í september og október, m.v. sömu mánuöi í fyrra, eöa úr 3,9 milljörbum þá í 3,1 milljarb nú. Sú mikla aukning í neysluvöruinnflutningi sem fram kom á fyrri helmingi ársins er þar meb horfin. Heildarinnflutningur almenns neysluvarnings frá áramótum til októberloka er nú aðeins 1,7% meiri heldur en í fyrra, eöa rösk- lega 16 milljarðar bæði árin. Sú gífurlega aukning sem varö í fólksbílainnflutningi fram yfir mitt ár (34% í ágústlok) virðist einnig hafa stöðvast undanfarna tvo mánuöi. Nær allur annar inn- flutningur hefur einnig minnkað gríðarlega í október, eöa um meira en þriðjung, í kjölfar tölu- verös samdráttar mánuðinn þar á undan. Af því leiðir að vöru- skiptajöfnuður er nú aftur orbinn jafn hagstæður og í fyrra, eöa já- kvæður um 14,5 milljarða í októ- berlok bæði árin. Þetta er mikil breyting á skömmum tíma, því í júlílok var hann 4,5 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma ári áður. Heildarinnflutningur í október var 7,2 milljaröar eða 35% minni en 11,1 milljarða innflutningur í sama mánuði í fyrra. Þar af var al- mennur innflutningur nú 18% minni en í október í fyrra (mat- væli m.a. 11% minni). Útflutn- ingur minnkaði aftur á móti um tæplega 4% milli ára, annan mán- uðinn í röö. I októberlok var verðmæti vöruútflutnings landsmanna orð- ið rösklega 94 milljarðar króna frá áramótum, sem er 4% aukning frá árinu áður. Vöruinnflutningur á sama tíma var tæplega 80 millj- arðar, sem er tæplega 5% aukn- ing. Um fjórðungur þeirrar aukn- ingar skýrist af auknum fólksbíla- kaupum á þessu ári. Afgangur af gjaldeyristekjunum er því tæpir 14,5 milljarðar, eins og í fyrra sem áður segir. ■ „Þrátt fyrir þaö hefur atvinnu- leysi minnkað, sem sýnir að störfum fjölgar meira en venju- lega. Þetta gefur enn frekari til- efni til bjartsýni. Andstæöing- um okkar væri nær að taka þátt í þessu starfi á uppbyggilegan hátt í stað þess að reyna aö gera það tortryggilegt og ala á svart- sýni. Allt er þetta þó háð því að friður ríki á vinnumarkaði og sátt um aö fjölgun starfa verði forgangsatriði og launaþróun verði í takt við vaxandi verð- mætasköpun og þjóðartekjur." -BG Rekstrarkostnabur Ríkisspítala hcekkaöi um 6% í fyrra í 7,5 milljarba: Framboö hjúkrunarfræðinga loks umfram eftirspurn '94 „Stöðugleiki var í mönnun deilda og frambob á hjúkrunar- fræbingum mun meiri en oft áður", segir m.a. í ársskýrslu Ríkisspítala 1994 um almennt hjúkrunarsvib, en þab spannar kringum 40% allra stöbugilda Ríkisspítalanna. Kemur t.d. fram ab eftirspurn eftir störfum var nú í fyrsta sinn meiri en þörfin, á barna- og kvenna- deildum a.m.k. Stúdentsefni Verslunarskólans deila um áfangastab útskriftarferbar í vor — ferbanefndin sökub um vafasöm vinnubrögb, jafnvel „kosningasvik". Tómt plott frá upphafi til enda Rekstur ríkisspítala kostaði alls um 7,5 milljarða króna á síðasta ári, en tæplega 6,7 milljarðar að sértekjum frá- dregnum. Hækkunin var um 5,7% frá árinu áður. Launa- kostnaðurinn hækkaði þó nokkru meira, eða um 6,7% milli ára. Þetta er langstærsti gjaldaliður spítalanna eða um 64% heildarútgjaldanna á síð- asta ári og hefur hækkað úr 62% árið 1991. Launakostnað- ur var um 4.770 m.kr. á í fyrra, hvar af 2.790 milljónir voru greiddar fyrir dagvinnu. Greidd stöðugildi voru 2.610 á síðasta ári, nánast sami fjöldi og árið 1993. ■ Magnabur ágreiningur hefur ver- ib uppi innan útskriftarhóps 6. bekkjar í Verslunarskóla íslands ab undanförnu vegna ákvörbun- ar um útskriftarferb nýstúdent- anna næstkomandi vor. Valib stób á milli ferbar til Kýpur meb Samvinnuferbum- Landsýn, eba til Jamaica meb Flugleibum til New York og þaban undir stjórn ungs íslendings sem þekkir ab- stæbur sybra. Flugleibir og Sam- vinnuferbir voru þarna á höttun- um eftir drjúgum skildingi, ferba- lag 200 nemenda kostar um 20 milljónir króna. Kosið hefur verið um áfangastaö Atlanta til Atlanta flugfélagib í Mosfellsbæ byrjar daglegt flug til Bógóta í Kólumbíu á föstudaginn kemur. Félagib hefur gert samning til 6 vikna vib Avianca La Aerolinea de Colombia, ríkisflugfélag landsins, um þessa Jijónustu. Magnús Friðjónsson fjármála- stjóri Atlanta sagði í gær að nú væru fimm þotur í förum fyrir Atlanta. Sextíu starfsmenn munu starfa og vildu 2/3 hlutar nemenda fara til Jamaica en þriðjungur til Kýpur. Engu ab síður tala nemendur um „kosningasvindl", einnig um ab valkostirnir tveir hafi fengið mis- góða umfjöllun í kynningu meðal nemenda. Sjálfstæbur aöili sem býður upp ájamaicaferðina er sagð- ur „vafasamur". Eitthvað mun ólgan innan skól- ans hafa sljákkað eftir kosninguna, en samt er mikið um málið talab og óánægjan sögð krauma undir nibri. Ferbanefnd sem er skipuð sjálf- boðaliðum úr hverjum bekk er sök- ub um ýmislegt samkvæmt heim- ildum Tímans. Talað er um kosn- Kólumbíu vib flugið milli New York og Bó- góta. Fimm þotur eru nú í förum fyrir Atlanta, en voru tólf síðastliöið sumar. Tvær eru í Þýskalandi, ein í Portúgal, ein verbur í Kólumbíu og ein hér heima. Framundan-er píla- grímaflug undir vorið og þá mun fé- lagið auka viö flugvélakost sinn aft- ur að sögn Magnúsar Friðjónssonar. -JBP Þetta sagði Halldór As- grímsson for- mabur Fram- sóknarflokks- ins m.a.a í yf- i r 1 i t s r æ 6 u sinni á Mið- stjórnarfundi Halldór. Framsóknar- flokksins sem hófst í gærkvöldi. Hann bætti síðan við: Heilbrigöisráöherra, Ingibjörg Pálmadóttir, situr hér á milli Páls Sigurössonar ráöuneytisstjóra (t.v.) og Guö- mundar G. Þórarinssonar, stjórnarformanns á ársfundi Ríkisspítalanna í gœr. Tímamynd: cs ingasvindl, þegar kosið var milli áfangastaða á dögunum, sagt að nefndin hafi þegar ákvebið að farið skyldi til Jamaica, ekki síst vegna þess ab feður einhverra nefndar- manna starfa hjá Flugleiöum. Nem- endur segja ab fulltrúar Flugleiða hafi einir fengið ab kynna sinn val- kost á kynningarfundi með nem- endum. Það er að vísu ekki rétt, javí Samvinnuferðir kynntu einnig sinn valkost nokkru síöar. Ferðanefnd er sögð munu njóta Flugleiðatengsla sinna á þann veg að börn Flugleiðafólks fái afslátt af fargjöldum sínum — ferðanefndin fái að fljúga á Saga Class, og að lok- um er fullyrt ab nefndarmenn fái svíturnar á hótelinu á Jamaica. Það er líka gagnrýnt ab feröanefnd fór í boði Flugleiða til Jamaica í helgar- ferb í skobunarferb. „I þeirra augum í ferðanefndinni hefur þetta ab því er virðist alltaf verið ákveðið, tómt plott frá upp- hafi til enda, og hinum almenna nemanda finnst hann hafa veriö svikinn af félögum sínum. Við munum fljúga vestur og borgum meira' fyrir minna," sagöi heimild blabsins. Ekki náðist í neinn úr ferba- nefndinni í gær. -JBP ÞREFALDUR 1. VINNINGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.