Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 13
Laugardagur 25. nóvember 1995 13 Yfirjólasveinn íslands: Hveragerbi er mjög góö- ur staöur Tíminn leitaði álits jóla- sveinsins, sem kallar sig Ketil Larsen 11 mánuði á ári, á því tiltæki félaga hans að vera fluttir til Hveragerðis. Hvað finnst þér um þetta Ket- ill? „Jólasveinar eru frjálsir og mega búa þar sem þeir vilja. En ég og mínir, Askasleikir foringi jólasveinanna og hans fylgi- sveinar, búum í Skálafelli. Hinir mega búa hvar sem er. Mér líst ágætlega á að þeir búi í Hvera- gerði. Eg fer oft til Hveragerðis, það er mjög góður staður." Líst þér þá vel á jólabœinn Hveragerði? „Já, já. Það er um að gera að lyfta lífinu upp, hafa birtu og gleði í kringum sig. Ég á örugg- lega eftir að heimsækja jólabæ- inn. Ég fer mjög oft til Hvera- gerðis og yrki ljóð." Er gott að yrkja Ijóð í Hvera- gerði? „Já, í Eden sérstaklega. Bæði rómantísk ljóð og trúarljóð." En heldurðu að þú eigir ekkert eftir að sakna jólasveinanna sem flytja til Hveragerðis? „Nei, þetta eru margir hópar. Þessir sem eru í flokknum hjá mér fara ekkert til Hveragerðis. Þetta eru sem betur fer margir flokkar. Það væri ekki gott ef einn flokkur þyrfti að heim- sækja alla krakka á landinu. Það verður að vera jafnvægi í byggðum lands. Það á að drjúpa smjör af hverju strái." -GBK %>/&> fYRIRTfEKI STOfNANIR r VELJIÐ ÍSLENSKAR VÖRUR íslensktj^ já takk (§) SAMTÖK TO IÐNAÐARINS mmmrn Jólabaksturinn verður að ánægjustundum með goðu hráefni. Ljóma smjörlíki fæst nú i sérstokum jólapakkningum, | tvö stykki i pakka. Með Ljóma jóiapakkningu gefst þér tækifæri til að taka þátt i auðveldri getraun. v VINNINGARNIR ERU harðduglegar LCLi.'oU.e.u.ZULd. hrærivélar, liprar eldhúsvogir, Sodastream-tæki og ávaxtasafar i litravis. Dregið verður | i daglega á Bylgjunni frá ,M 1. til 15. desember og . 3 nöfn vinningshafa Ji birt jafnóðum i DV. Gleðileg jóií Jjamandi gatt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.