Tíminn - 25.11.1995, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 25. nóvember 1995
HVAÐ E R A SEYÐI
LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
í tilefni af kynningu á fornbók-
menntunum, sem hefur verið í Ris-
inu á mibvikudögum, býður Stefán
Karlsson, forstöðumabur Stofnunar
Árna Magnússonar, félagsmönnum
ab skoða handritin í Árnagarði mið-
vikudaginn 29. nóv., kl. 16 til 17.30.
Sunnudagur í Risinu: Brids, tví-
menningur, kl. 13 og félagsvist kl.
14.
Dansað í Goðheimum kl. 20.
Mánudag 27. nóv. er söngvaka í
Risinu kl. 20.30. Stjórnandi er Stefán
Jónsson og undirleik annast Sigur-
björg Hólmgrímsdóttir. Óvænt uppá-
koma á milli laga. Kaffi í hléi.
Geröahreppur:
Opiö hús í væntanlegu
byggbasafni
Um þessar mundir er verið að
koma upp vísi að byggðasafni í
Gerðahreppi þar sem áður voru úti-
liús vib Garðskagavita. Þetta væntan-
lega safn veröur opið öllum á morg-
un, sunnudag, frá kl. 10-17. Kaffi og
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
kökur verba á boðstólum í vitavarb-
arhúsinu og Garðskagavitinn verbur
opinn sýningargestum.
Gengib ab Kálfatjörn
í síbasta áfanga rabgöngu Útivistar
1995, Fom frœgðarsetur, verður geng-
inn hluti gömlu þjóðleiðarinnar suð-
ur með sjó að Kálfatjöm. Farib verð-
ur frá Kapellunni upp af Straumsvík
yfir ruðninginn á leiðina ofan Gerðis
og Þorbjarnarstaða eftir Almenningi
ofan við Hraunabæina suður í Kúa-
gerði. Frá Kúagerði verður gengið
áfram suður að Kálfatjöm. Öll leiðin
er um 15 km.
I.eiðsögumaður verður Sesselja
Guðmundsdóttir, en kirkjustaðurinn
Kálfatjörn verður skoðaður undir
leiðsögn Magnúsar Ágústssonar og
hann mun einnig stikla á stóru um
sögu staöarins. I>au Sesselja og Magn-
ús eru bæði úr Vogunum.
Farib veröur í ferðina með rútu frá
Umferðarmiöstöðinni kl. 10.30 á
morgun, sunnudag. Stansað verður á
Kópavogshálsi og við Sjóminjasafn
íslands í Hafnarfiröi. Komið verður
til baka um kl. 17.
Feröafélag íslands
Sunnudagur 26. nóv.
1) Kl. 13 Reykjafell (268 m)- Reykja-
clalur. Ekið inn Reykjadal hjá Reykja-
lundi og gengib frá Suburreykjum á
Reykjafellið. Verö kr. 800. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin, og Mörkinni 6.
2) Kl. 14 Afuuvlisganga. Ferðafélag-
ið efnir til afmælisgöngu um Foss-
vogsdal í tilefni afmælis F.í. (27.
nóv.) og þennan dag (26. nóv.)
minnist Ferðafélagib einnig aldaraf-
mælis Bjöxns Ólafssonar, fyrrv. ráb-
herra, en hann var einn af stofnend-
um Ferðafélagsins. Lagt af staö í
gönguna frá Mörkinni 6 með rútu kl.
14, ekið ab Skógræktinni í Fossvogs-
dal, gengið til austurs að Stjörnugróf
og áfram göngustíga tii baka að
Mörkinni 6 (um 1 1/2 klst.). Ekkert
þátttökugjald.
Listibnabarsýníng í
Kringlunni
Eins og undanfarin jól er hópur
listamanna með listiðnaðarsýningu á
fyrstu hæb í Kringlunni. Sýningin
stendur til sunnudagsins 26. nóvem-
ber. Listamennirnir eru á staðnum
og sýna verk sín og vinnubrögð við
listmunageröina. Þátttakendur að
þessu sinni eru Guörún S. Svavars-
dóttir er sýnir vatnslitamyndir,
Helga Guðsteinsdóttir er með blóma-
skreytingar, Helga S. Ingólfsdóttir
sýnir postulínsskúlptúra, Margo
Renner vinnur ab glerlistmunum á
staðnum og sýnir auk þess silfur-
skartgripi, Rannveig H. Hermanns-
dóttir sýnir postulín og Viktoría
Pettypiece leirverur. Þá verba einnig
sýndir renndir trémunir, sem félagar
úr Félagi trérennismiða hafa gert.
Á morgun kl. 13 til 15 verður
kynning á jóladagataii sjónvarpsins
fyrir framan Pennann á annarri hæð
í Kringlunni.
Leiösögn á
Kjarvalsstöbum
Á morgun, sunnudag, kl. 16 verb-
ur safnaleiðsögn á Kjarvalsstöðum.
Pétur H. Ármannsson, arkitekt og
safnvörður byggingarlistardeildar
Listasafns Reykjavíkur, leiðbeinir
safngestum um yfirlitssýninguna á
verkum Einars Sveinssonar arkifekts,
sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöð-
um.
Hib ísl. náttúrufræðifélag:
Fræbslufundur í
nóvember
Mánudaginn 27. nóvember, kl.
20.30, verður síðasti fræðslufundur
HIN á þessu ári. Fundurinn verður ab
venju haldinn í stofu 101 í Odda,
Hugvísindahúsi Háskólans. Á fund-
inum flytur dr. Hjálnrar Vilhjálms-
son, fiskifræðingur á Hafrannsókna-
stofnun, erindi sem hann nefnir:
„Lobnan og hlutverk hennar í fæðu-
keðju norölægra hafsvæöa".
Fræðslufundir HÍN eru öllum opn-
ir og aðgangur ókeypis.
Fíladelfíusöfnuburinn:
Safnabarfundur
Fíladelfíusöfnuðurinn í Reykjavík
heldur safnaðarfund þriðjudaginn
28. nóvember n.k. kl. 19 að Hátúni
2.
Dagskrá:
1. Venjuleg safnabarfundarstörf. 2.
Skýrsla stjórnar. 3. Fjárhagsstaöa
safnaðarins kynnt. 4. Breytingar á
safnaðarsamjrykktum kynntar. 5.
Kynning á leikskóla og breytingum á
skrifstofum í safnaðarhúsinu.
Ákvörðun um framkvæmdir. 6. Dag-
skrá desember kynnt. 7. Kaup á Tí-
volíhúsinu fyrir Skálann. 8. Önnur
mál.
Óski safnaðarmeblimir eftir að
koma meb rriál undir libinn „önnur
mál", þá óskast það tilkynnt og lagt
inn til skrifstofu safnabafins fyrir
fundinn.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000 T
Stóra svib
Lína Langsokkur lau. 25/11, kl. 14 , fáein
sæti laus. sun. 26/11 kl. 14, fáein sæti laus.
laugard. 2/12 kl. 14, sunnud. 3/12 kl. 14.
sunnud. 10/12 kl. 14. laugard. 30/12 kl. 14.
Litla sviö kl. 20
Hvab dreymdi þig, Valentína?
lau. 25/11, fáein sæti laus, lau. 2/12.
föstud. 29/12, laugard. 30/12.
Stóra svib kl. 20
Tvískinnungsóperan lau. 25/11 ,fáein sæti
laus. síðasta sýning. 2/12 aukasýning. Þú
kaupir einn miöa og færb tvo.
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir
Dario Fo - ATH. TVEIR MIÐAR FVRIR EINN.
Föstud. 1/12, aukasýning.
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavikur:
Barflugursýna á Leynibarnum kl. 20.30:
Bar par eftir jim Cartwright
lau. 25/11, uppselt, sunnud. 26/11, uppselt,
fös. 1/12, uppselt, lau. 2/12, fáein sæti laus,
föstud. 8/12, laugard. 9/12, laugard. 26/12.
Stóra svib kl. 20.30
Superstar fim. 30/11, uppselt, allra sí&asta
sýning.
Tónleikaröb L.R. á Stórasvibi kl. 20.30.
Bubbi Morthens þribjud. 28/11, mibav. kr.
1000
íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra svibi:
SEX ballettverk. Sibasta sýning!
Aukasýning sunnud. 26/11 kl. 20.00.
GjAFAKORT í LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR |ÓLA-
OG TÆKIFÆRISGJÖF!
Til jólagjafa fyrir börnin
Línu-ópal, Línu bolir,Línu púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á
■móti mibapöntunum í síma 568-8000
alla virka dagakl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svi&ið kl. 20.00
Glerbrot
eftir Arthur Miller
5. sýn. föstud 1/12-6. sýn. sunnud. 3/12
7. sýn. fimmtud. 7/12
Stóra svi&ib kl. 20.00
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld 25/11. Uppselt
Á morgun 26/11. Uppselt
Fimmtud. 30/11. Uppsélt'
Laugard. 2/12. Uppselt.
Föstud. 8/12. Örfá sæti laus.
Laugard. 9/12. Örfá sæti laus.
Kardemommubærinn
eftir Thorbjörn Egner
ídag 25/11 kl. 14.00. Uppselt
Á morgun 26/11 kl. 14.00. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt
Sunnud. 3/12. Uppselt - Uugard. 9/12. Uppselt
Sunnud. 10/12. Uppselt - Laugard. 30/12. Uppselt
Óseldar pantanir seldar daglega
Litla svi&i& kl. 20.30
Sannur karlma&ur
eftirTankred Dorst
Miövikud. 29/11
Föstud. 1/12. Næst sí&astasýn.
Sunnud. 3/12. Siðasta sýning.
Smíbaverkstæ&iö kl 20.00
Taktu lagib Lóa
i kvöld 25/11. Uppselt Á morgun 26/11. Uppselt
Þribjud.28/11. Aukasýning. Laus sæti.
Fimmtud. 30/11. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt
Miövikud. 6/12. Laus sæti - Föstud. 8/12. Uppselt.
Laugard. 9/12. Uppselt
Sunnud. 10/12. Örfá sæti laus.
Ath. sí&ustu sýningar
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS
mánud. 27/11 kl. 21:00
„Skáldkonur fyrri alda" í umsjá Helgu Kress
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Mi&asalan eropinfrákl. 13:00-18:00
alla daga og fram að sýningu sýningardaga.
Einnig simaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga.
Grei&slukortaþjónusta.
Sími mi&asölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
Absendar greinar
sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvuscttar og
vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aöar eöa skrifaöar greinar
geta þurft áö bíöa birtingar
vegna anna viö innslátt.
Dagskrá útvarps og sjónvarps
Laugardagur
25. nóvember
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
8.00 Frétíir
8.07 Snemma á
laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
©
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Meb morgunkaffinu
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 „Sum læra ekki a& skammast sín
fyrr en þau fullor&nast.."
15.00 Strengir
16.00 Fréttir
16.05 islenskt mál
16.20 Ný tónlistarhljó&rit
17.00 Endurflutt hádegisleikrit
18.15 Standar&ar og stél
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Óperukvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Langt yfir skammt
23.00 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Laugardagur
25. nóvember
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.15 Hlé
14.25 Syrpan
14.50 Enska knattspyrnan
17.00 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Tinna (24:39)
18.30 Flauel
19.00 Strandver&ir (8:22)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.40 Radfus
Davib Þór Jónsson og Steinn
Ármann Magnússon breg&a sér í
ýmissa kvikinda líki f stuttum
grínatribum bygg&um á daglega
lífinu og því sem efst er á baugi
hverju sinni. Stjórn upptöku:
Sigurbur Snæberg Jónsson.
21.05 Hasará heimavelli (18:22)
(Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum
um Grace Keily og hamaganginn á
heimili hennar. Abalhlutverk: Brett
Butler.
Þý&andi: Þorsteinn Þórhallsson.
21.35 Einstakt tækifæri
(Opportunity Knocks) Bandarísk bfó-
mynd í léttum dúr frá 1990. Loddari
nokkur villir á sér heimildir til þess
a& fá vinnu hjá föbur stúlku sem
hann hefur augastab á. Leikstjóri:
Donald Petrie. Abalhlutverk: Dana
Carvey, Robert Loggia, julia
Campbell og Todd Graf. Þý&andi:
Ólafur B. Gu&nason.
23.25 Syndir fö&urins
(Secret Sins of the Father) Bandarísk
sakamálamynd. Mó&ir lögreglufor-
ingja deyr og þegar hann fær grun-
semdir um a& hún hafi veriö myrt
og fer a& rannsaka málib berast
böndin a& fö&ur hans. Leikstjóri er
Beau Bridges og hann leikur
jafnframt a&alhlutverk ásamt Lloyd
Bridges og Lee Purcell. Þý&andi:
Kristmann Ei&sson.
00.55 Útvarpsfréttir og dagskráarlok.
Laugardagur
25. nóvember
j* 09.00 Me&Afa
. 10.15 Mási makalausi
ffSTUO-2 10.40 PrinsValíant
11.00 Sögur úr Andabæ
11.25 Borgin mín
11.35 Mollý
12.00 Sjónvarpsmarka&urinn
12.30 Ab hætti Sigga Hall
13.00 Fiskur án reibhjóls
13.20 Ótemjan
15.00 3 BÍÓ - Vetur konungur
16.25 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Popp og kók
18.40 NBA-molar
19.19 19:19
20.00 Bingó Lottó
21.05 Vinir
(Friends) (18:24)
21.40 Skytturnar þrjár
(The Three Musketeers) Vi& frum-
sýnum nú þriggja stjörnu skemmtun
frá Disney-félaginu. Hér segir frá
hugrökkum skylmingahetjum vi&
hir& konungsins sem lenda í hinum
ýmsu ævintýrum. Myndin er gerb
eftir klassískri sögu Alexanders
Dumas. Hér er blandab saman gríni
og spennu í mynd sem fékk frábæra
a&sókn í kvikmyndahúsum og gó&a
dóma gagnrýnenda um allan heim.
A&alhlutverk: Charlie Sheen, Kiefer
Sutherland, Chris O'Donnell, Oliver
Platt, Rebecca De Mornay. 1993.
Bönnub börnum.
23.30 Svik
(Frauds) Poppstjarnan Phil Collins
sýnir hér eftirminnilegan leik íhlut-
verki rannsóknarmanns trygginga-
svika sem gle&st yfir óförum ann-
arra. Hann reynir ab kúga ung hjón
sem hafa gerst lítillega brotleg. Mál-
i& fer rækilega úr böndunum en
ungu hjónin neybast til ab láta hart
mæta hör&u. A&alhlutverk: Phil Coll-
ins, Hugo Weaving, Josephine Byr-
nes. Leikstjóri: Stephan Elliott. 1992
Bönnub börnum.
01.05 Á réttu augnabliki
(Public Eye) Ljósmyndarinn Leon
Bernstein hefur næmt auga fyrir list-
rænni hlib sorans í undirheimum
borgarinnar og er alltaf fyrstur á
vettvang þegar eitthvab er ab ger-
ast. Þegar hann kynnist Kay Levitz,
vibkvæmum eiganda næturklúbbs í
borginni, kemst Leon á sno&ir um
alvarlegt hneykslismál sem teygir
anga sína til valdamestu embætta
Bandaríkjanna. í a&alhlutverkum eru
joe Pesci, Barbara Hershey og
Stanley Tucci. Leikstjóri er Howard
Franklin. 1992. Stranglega bönnub
börnum. Lokasýning.
02.40 Hasar í Harlem
(A Rage in Harlem) Hasarmynd á
léttu nótunum um hina i&ilfögru
Imabelle sem kemur til Harlem og
ætlar ab láta lítib fyrir sér fara um
tíma enda hefur hún í fórum sínum
gullfarm sem hún rændi af Slim og
félögum hans í Mississippi. En í
Harlem ægir saman alls konar lý& og
þar er enginn óhultur sem hefur full-
ar hendur fjár. A&alhlutverk: Forest
Whitaker, Gregory Hines, Robin
Givens og Danny Glover. 1991.
Stranglega bönnub börnum. Loka-
sýning.
04.25 Dagskrárlok
Laugardagur
25. nóvember
Qsvn
17.00 Taumlaus tónlist
20.00 Hunter
Myndaflokkur um
lögreglumennina
Hunter og Dee Dee
McCall.
21.00 Ljósmyndarinn (Body Shot)
Kvikmynd. Ljósmyndari tekur mynd
af rokksöngkonu og myndin gerir
hana ab stjörnu. Frægö konunnar
ver&ur a& þráhyggju og hefur skelfi-
legar afleibingar. Abalhlutverk: Ro-
bert Patrick, Michelle johnson og
Ray Wise. Myndin er bönnub börn-
um.
22.45 Ævintýri Neds Blessing
Bandarískur myndaflokkur um
vestrahetjuna Ned Blessing, sem á
efri árum rifjar upp æsileg yngri ár
sín.
23.45 Consequence (Vatn)
Ljósblá kvikmynd.
01.15 Dagskrárlok
Laugardagur
25. nóvember
stöð 14.00 Fótbolti um
M if víba veröld
%% 14.30 Þýska knatt-
■ j spyrnan
JJ 16.35 Lífshættir ríka
og fræga fólksins
17.20 Þruman í Paradís
19.00 Benny Hil)
19.30 Vfsitölufjölskyldan
20.00 Strákabrögb (3 Ninjas)
21.35 Martin (1:27)
22.05 Grafarþögn
23.40 Hrollvekjur
00.05 Banvænt samband
01.40 Leyniskyttan (Sniper).
03.25 Dagskrárlok Stö&var 3
r