Tíminn - 13.04.1996, Qupperneq 13
Laugardagur 1 3. apríl 1996
13
Boð/ð veröur upp á nýjan möguleika í flugi frá íslandi til Kastrupflugvallar í Danmörku í sumar.
Nýr flugvalkostur á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar:
Breskt flugfélag flýgur
til Kaupmannahafnar
Samkeppni í millilandaflugi
eykst nú enn á milli íslands
og Evrópu, því allt útlit er nú
fyrir ab nýtt breskt flugfélag,
All Leisure Airlines, byrji um
15. maí næstkomandi ab
fljúga reglubundib áætlunar-
flug milli Keflavíkur og
Kaupmannahafnar. Fyrir á
þessari flugleib eru ab sjálf-
sögbu Flugleibir, meb tvö
flug á dag, og SAS. Farþegar
SAS fljúga þó á vetuma meb
vélum Flugleiba, en skand-
inavíska flugfélagib flýgur
meb eigin vélum á sumrin.
Flugib er í samstarfi vib ís-
lenskt flugfélag, Bingó hf., en
eigandi þess er Hilmar Krist-
jánsson. Hilmar er fyrrum ræb-
ismabur íslands í Subur-Afríku
og fyrrum eigandi bílaupp-
bobsmarkabar, sem stabsettur
var í frystihúsi vib Marargötu í
Reykjavík, en komst aldrei al-
mennilega á lappirnar.
Gert er ráb fyrir ab breska
flugfélagib fljúgi hingab til
lands tvisvar í viku, en hins
vegar er gert ráb fyrir ab bók-
unarþátturinn verbi meb tals-
vert öbrum hætti en gengur og
gerist. Hver flugleggur er
keyptur fyrir sig og skiptir ekki
máli hvab verb varbar, hvort
keypt er fram og til baka, eins
og gengur og gerist hjá flestum
öbrum flugfélögum. Sætib í
vélinni er hins vegar ekki frá-
tekiö fyrr en mibinn hefur ver-
iö keyptur.
Gert er ráö fyrir ab verö á
flugmiöum veröi frekar hag-
stætt, eba rúmlega 20 þúsund
krónur fram og til baka, en þá
eru skattar ekki innifaldir.
Reyndar er íslandsflug All
Leisure Airlines hluti af lengra
flugi, því vélar félagsins fljúga
fyrst frá Gatwickflugvelli í Eng-
landi til Kastrup í Kaupmanna-
höfn. Flogiö er meb Airbus
A320 vélum félagsins, en þær
eru alls sex aö tölu. íslenskir
farþegar geta einnig keypt flug
alla leiö til Gatwick, en flugib á
milli Kaupmannahafnar og
Englands mun kosta á bilinu
14-15 þúsund krónur báöar
leibir. -PS
AÐALFUNDUR
Aöalfundur Granda hf.
veröur haldinn miövikudaginn
24. apríl 1996, kl. 17:00
í matsal fyrirtækisins aö
Norðurgarði, Reykjavík.
DAGSKRÁ
í. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um breytingu á 3. gr. samþykkta
félagsins um heimild til stjórnar til að
hækka hlutafé með sölu nýrra hluta.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og
ársreikningur félagsins munu liggja frammi
á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis,
viku fyrir aðalfund.
Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent
á fundarstað.
Óski hluthafar eftir að ákveðin mál verði
tekin til meðferöar á aðalfundinum, þarf
skrifleg beiðni um það að hafa borist
félagsstjórn með nægilegum fyrirvara,
þannig að unnt sé að taka máliö á dagskrá
fundarins.
Hluthafar, sem ekki geta mætt á fundinn,
en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera
það skriflega.
STJÓRN GRANDA HF.
GRANDI HF. NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVÍK
þú kemst til Evrópu í p vikur með fjölskylduna og bílinn
á verði frá kr. 23.310, m* ámann?
* Verð miðast við 4.manna fjölskyldu með eigin bíl til Danmerkur 6. júní
og helm frá Noregi 25. júní. 2 fúllorðnir og tvö börn yngri en 15 ára.
Taktu.
þú kemst til Færeyja í vikur með fjölskylduna og bílinn
á verði frá kr. | "Jj á mann? *
..húsbílinn I
..hjólhýsið
..hústjaldið
..tjaldvagninn
..fellihýsið
..bílinn
í;
.mótorhjólið
..reiðhjólið
■
“'A'
MMgÍg
.með í fríið!
' Verð miðast við 4.manna fjölskyldu með eigin bíl.
2 lúllorðnir og tvö börn yngri en 15 ára.
FERÐAÞJONUSTA
fiHUUGAN I
'' jíM , 1 ^
NORRÆNA c_
FERÐASKRIFSTOFAN g
Laugavegur 3, Sfmi: 562 6362
AUSTFAR H F §
Seyöisfiröi, sími: 472 1 11 1 fZ
Umboðsmenn um al1*^
C