Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 1
Síódegisblad fyrir f/elskylduna > M alla i Mánudagur 31. janúar 1977 28. tbl. 6.. árg. STÓRTÆKASTI HASSSMYGL- ARINN LOKS HANDTEKINN - SJÁ BAKSÍÐU Walter Mondale og Geir Hallgrimsson ræddu stuttlega viö fréttamenn á Keflavfkurflugvelli I fyrradag. Mefial þeirra sem sjást f bak- grunni eru Björn Bjarnason, Henrik Sv Björnsson og Mr. Blake sendi herra Bandarikjanna á tslandi.sem einnig tóku þátt Iviöræftunum. Ljósmynd VIsis Loftur armikill og persónulegur fundur" sagði Mondale varaforseti Bandarikjanna eftir fundinn með Geir Hallgrímssyni forsœtisróðherra Þýðing srsónul „Viö áttum mjög þýöingar- mikinn og persónulegan fund saman”, sagöi Walter Mondaie, varaforseti Bandarikjanna, er hann kom af fundi þeirra Geirs Haligrimssonar, forsætisráð- herra á Keflavikurflugvelli I fyrrdag. Varaforsetinn kom hér viö á leið sinni frá meginiandi Evrópu til Japan. Mondale var ekki margorður við fréttamenn, er þeir fengu örstutt tækifæri til að ræöa við hann að afloknum fundi þeirra Geirs. Hann visaöi fréttamönn- um á forsætisráðherra þegar þeir spurðu hann hvað þeim heföi farið á milli. „Við áttum mjög gagnlegar viðræður um tengsl þjóðanna sagðihann. „Við ræddum um varnarsamkomulagið frá 1974. Ég færði forsætisráðherra og is- lendingum öllum bestu óskir frá Carter bandarikjaforseta...” „Við ræddum um Atlants- hafsbandalagiö”, sagði hann. ,,1 viðræðum okkar var komiö inn á viðhorfhinna nýju stjómvalda til Nato. Við fjölluðum um efna- hagshorfurnar i heiminum og hinar fyrirhuguðu aðgerðir rikisstjórnar minnar til að koma á jafnvægi efnahagslifs- ins. Þá ræddum við um 200 milna fiskveiðilögsögu sem þið þegarhafiðog við ætlum að lýsa yfir þann 1. mars næst-kom- andi.” Mondale er sem kunnugt er frá Minnesota-fylki. Hann sagði aö sér fyndist hann vera heima hjá sér er hann kom til Islands. Jafnvel veöurfariö heföi verið eins — nema hlýrra. Nistingskuldi var á Kefla- vikurflugvelli viö komu Mon- dale, noröaustan strekkingur svo menn hrööuðu sér inn i flug- stöövarbygginguna. Siðan héldu Mondale og Geir Hallgrimsson tilviöræðna. Iviöræðunum tóku einnig þátt sendiherra Banda- rikjanna á Islandi, aðmirállinn á Keflavikurflugvelli og Mr. Denis Blake. Af Islands hálfu voru einnig mættir þeir Henrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri og Björn Bjarnason, skrifstofu- stjóri. Mondale lýsti kynnum sinum af Valdimar Björnssyni sem hefur veriö framarlega i stjórn- málum í Minnesota. Þá minntist hann einnig á Karl Rolvaag, rikisstjóra er útnefndi Mondale i sæti öldungadeildarþingmanns i stað Humpreys er varð vara- forseti Bandarikjanna i stjórnartið Johnsons. Karl Rol- vaag var um hrið sendiherra lands sins á Islandi. „A fundi minum meö for- sætisráðherra lýstiég vilja min- um til að koma hingað aö nýju”, sagði Mondale. „Og þá langar mig að heimsækja bæ Snorra Sturlusonar, og skoða heitu laugina þar.” —EKG óvíst m MÓTTÖKU GBSTA í HÓLM INUM — sjó bls. 2 rEr pappírskreppa TOmar ekur ^ , yfirvofandi? ,ob Ibrembfíum g ■ ■ ■ ^ ■■ ■ ™ ■ ■ TÍU - sjá reynsluakstur Vísis á bls. 12 og 17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.