Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 16
ÍSLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk : G ene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verö.
‘&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200 I
LISTDANSSÝNING
Gestur: Nils-Age Haggbom
þriðjudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar
GULLNA HLIÐIÐ
fimmtudag kl. 20
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20
Litla sviðið
MEISTARINN
fimmtudag kl. 21
Miðasala 13.15-20. Slmi 11200
Lögreglumenn á glap-
stigum
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný mynd.
Leikstjóri: Aram Avakian
Aðalhlutverk: Cliff Gorman,
Joseph Bologna
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*2-21-40
Árásin á Entebbe-f lug-
völlinn
Þessa mynd þarf naumast að
auglýsa —svó fræg er hún og
atburðirnir, sem hún lýsir
vöktu heimsathygli á sínum
tlma þegar Israelsmenn
björguöu glslunum á En-
tebbeflugvelli I Uganda
Myndin er I litum með Isl.
texta.
Aöalhlutverk:
Charles Bronson
Peter Finch
Yaphet Kottó
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7J5 og 9,30
Hækkaö verð
Logandi viti
(TheTowering Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný þandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQpeen, Paul Newman,
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
hnfnnrbíó
3*16-444
Trafic
Frönsk litmynd með Jaques
Tati
Skopleg en hnlfskörp ádeila
á umferöarmenningu nútim-
ans.
ísl. texti
Endursýnd kl. 9 og 11
Samfelld sýning kl. 1.30 til
8.30
2 myndir:
„Kornbrauð" Jarl og
Ég
og
Sterkir smávindlar
Spennandi sakamálamynd.
Endursýnd
tsl. texti
Bönnuö innan 12 ára
Samfelld sýning kl. 1.30 til
8.30
if>
kl!
VlSIRv/sará
riiskiptin
Nouðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta I Laugaveg 76, þingl. eign Þóris Þórarinssonar fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri miðvikudag 2. febrúar 1977 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið IReykjavIk.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Bolhoiti 6, þingl. eign Ljósvirkj-
ans h.f. fer fram á eigninni sjáifri þriöjudag 1. febrúar
1977 ki. 16.30.
Borgarfógetaembættiðf Reykjavlk.
Nouðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta á Austurbrún 37, þingl. eign Vii-
hjálms Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri miö-
vikudag 2. febrúar 1977 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiðf Reykjavfk
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cannings
,,The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út I isl. þýðingu á sl.
ári.
JBönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
lslenskur texti
Bruggarastríðið
Bootileggers
Ný, hörkuspennandi TODD-
AO litmynd um bruggara og
leynivinsala á árunum I
kringum 1930.
ISLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Paul Koslo,
Dennis Fimple og Slim
Pickens.
Leikstjóri: Charlses B.
Pierdés.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. n,15.
Litli veiðimaðurinn
Ný bandarisk mynd um ung-
an fátækan dreng, er verður
besti veiöimaður I sinni
sveit. Lög eftir The Osmonds
sungin af Andy Williams
Aðalhlutverk: James Whit-
more, Stewart Petersen o. fl.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Okkar bestu ár
The Way We Were
ISLENSKUR TEXTI
Víöfræg amerfsk stórmynd
í litum og Cinema Scope
með hinum frábæru leikur-
um Barbra Streisand og
Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
BORGARBÍÓ
Akureyri • sími 23500
Vopnasala til NÁTO
frábær ensk gamanmynd
með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 9.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf ensk
mynd.
Sýnd kl. 11.
SÆJAKBíé*
. Sími 50184
Morð mín kæra
Æsispennandi og vel leikin
kvikmynd sem fengið hefur
frábæra dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: Robert
Mitschum.Charlotte Rampl-
inge
Isl. texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
Umsjón: Rafn Jónsson
All the President’s Men hlaut mörg ágæt meömæii meöal gagnrýn-
enda F og F, en hins vegar voru gagnrýnendur tlmaritsins Photo-
play ekki eins hrifnir. Dustin Hoffman og Robert Redford I hlut-
verkum slnum.
Peter Finch ásamt Fay Dunaway og Robert Duvall I kvikmyndinni
Nctwork, sem valin var besta kvikmynd ársins 1976 af gagnrýnend-
um tfmaritsins Films and Filming.
Jón væni veröur stööugt betri og betri eftir þvl sem hann leikur i
fleiri vestrum, en þarna er hann I kvikmyndinni The Shootist, sem
var vaiinn besti vestrinn.
Það versta, en þó
aðallega það besta í
kvikmyndaheiminum
1976
Kvikmyndaspekingar breska
tlmaritsins Films and Filming
hafa látið I Ijós álit sitt á bestu
og verstu mynd ársins 1976, auk
þess.sem þeir veija bestu aö-
stanðendur ýmissa kvikmynda.
í ljós kemur að þrátt fyrir hiö
sæmilegasta kvikmyndaval
kvikmyndahúsanna I Reykjavik
aðundanförnu vantar enn mikið
á aö margar bestu myndanna
veröi sýndar hér.
Besta mynd ársins var valin
Network, leikstjóri Sidney
Lumet (A View from the
Bridge, The Appointmen
o.m.fl.) en helstu leikendur eru
Peter Finch, Fay Dunaway,
William Holden og Robert
Duvall. Frá þessari kvikmynd
veröur væntanlega sagt frá hér
á kvikmyndasiöunni nk. þriðju-
dag.
Lélegasta myndin og mesta
skömm kvikmyndaheimsins
var kvikmyndin Goodbye
Norma Jean, sem Laugarásbió
sýndi rétt fyrir jól.
Bestu leikarar ársins 1976
voru Dustin Hoffman fyrir leik-
sinn I Marathon Man, sem enn
er sýnd í Háskólabiói og Audrey
Hepburn I kvikmyndinni Robin
og Marian. Bestu nýliöarnir i
kvikmyndaheiminum voru
Glynnis O’Connor í kvikmynd-
inni Ode to Billy Joe og Brad
Dourif í kvikmyndinni One Flew
over the Cuckoo’s Nest, en þar
leikur Jack Nicholson aðalhlut-
verkiö.
Mest spennandi mynd ársins
var aö mati F og JT Marathon
■Man (leikstjón John bchlesing-
er), besti vestrinn The Shootist
meö John Wayne I aðalhlutverki
(leikstjóri Don Siegel), besta
hryllingsmyndin var Picnic at
the Hanging Rock (leikstjóri
Peter Weir), besta gaman-
myndin Won Ton Ton... The Dog
Who Saved Hollywood (leik-
stjóri Michael Winner), besta
heimildarmyndin The Song Re-
mains the Same með Led
Zeppelin og besta ævintýra-
myndin var The Man Who
Would Be King (leikstjóri John
Huston).
Besti leikstjórinn var taiinn
Milos Forman fyrir kvikmynd
sina OneFlew over the Cuckoo’s
Nest, besti lagasmiöurinn var
talinn David Shire fyrir tónlist-
ina I kvikmyndunum Farewell,
My Lovely, besti handritahöf-
undurinn (sem semur kvik-
myndahandrit eftir bók) talinn
William Goldman fyrir handrit-
iö að All the President’s Men en
besti handritahöfundurinn var
talinn Paddy Chayefsky fyrir
handritið aö Network.
Eins ogáöursagöivar skömm
kvikmyndaiönaðarins Goodbye
Norma Jean, en ógeðslegasta og
jafnframt ofmetnaðasta mynd
ársins var Taxi Driver (leik-
stjóri Martin Scorsese). Sú
mynd sem mestu vonbrigöum
olli var kvikmynd Romans Pol-
anski, The Tenant.
Þaö er athyglisvert aö aðeins
ein kvikmynd þessara verð-
launakvikmynda er gerð utan
Bandarlkjanna og Bretlands, en
þaö er besta hrollvekjan, Picnic
at the Hanging Rock, auk þess
sem The Tenant er gerö I sam-
vinnu viö frakka.