Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 7
1ILBEKG&ÞOKSTEl*
RAD10ST0FA ■ LAUGAVEGl 80 REYKJAVÍK SÍMAR 10259. 153B8
UTVARPSVIRKJA
MEISTARl
Hacl
man
vill nú leik-
stýro sjólfur
GeneHackman fékk óskarinn
fyrir leik sinn i myndinni The
French Connection árið 1971. Nú
sýnir Nýja Bió myndina The
French Connection Part II, sem
þykir jafnvel enn betri en sú
fyrri.
Gene Hackman hefur leikið i
hverri myndinni á fætur annarri
á siðustu árum. Fjórar myndir
hafa gengiö aö undanförnu, þ.e.
The French Connection Part II,
Night Moves, Bite The Bullet og
Lucky Lady.
Ariðáðurvoru það myndimar
The Conversation og Zandy’s
Bride, Young Frankenstein og
þar áður Scarecrow og The
Poseidon Adventure.
Ein ægilegasta sena sem hann
kveðst hafa tekið þátt I, var i
myndinni um Poseidon slysið.
Hann féll 25 fet niður f tank sem
var fullur af vatni, en allt um
kring voru eldtungur.
Sjálfur leggur Hackman enga
áherslu á að sjá allar kvik-
myndir sinar. Enn á hann eftir
að sjá þó nokkrar.
Vill leikstýra
En nú kveðst hann vera orð-
inn þreyttur á þvi að leika. Hann
vill hvila sig um stund, og helst
vill hann leikstýra sjálfur. Það
starf finnst honum öllu áhuga-
verðara en leikarans.
,,Ég veit ekki hvort ég hef allt
það sem þarf til að bera, en mig
langar að reyna”, segir hann.
En hann gerir sér fulla grein
fyrir þvi, að enginn framleið-
andi er liklegur til þess að bjóða
honum að leikstýra án þess að
hann þurfi ekki að leika aðal-
hlutverkið i myndinni lika.
Nafnið hans sem leikari dregur
miklu fleiri að en ef hann leik-
stýrði.
„Það væri eina leiðin til þess
að ég fengi tækifæriö”, segir
hann ,,Ég er reiðubúinn til þess
að gera þess konar samning, þó
það sé ekki það sem ég vil i raun
og veru.”
Auðugur
Hackman er vel auðugur.
Hann fær um eina milljón doll-
ara fyrir hvert hlutverk og þar
að auki prósentur af gróöa. Þó
hann vilji hvila sig á leiklistinni
þá þarf hann ekki að kviða fjár-
skorti.
Hann býr með eiginkonu sinni
Fay og þremur börnum i
Beverly Hills. Þau eiga tvær
dætur, Elizabeth 11 ára og
Leslie 6 ára og einn son,
Christopher 16 ára. Eins og er,
kveðst Hackman hafa meiri
áhuga fyrir fjölskyldu sinni og
einkalifi heldur en starfinu.
„Enda hefur fjölskyldan næsta
litið séð af mér siðustu þrjú ár-
in”, segir hann.
vísm
Mánudagur 31. janúar 1977
I aðalsveitakeppni Bridgefé-
lags Reykjavikur var mikið um
slemmur i siðustu umferð. Hér er
ein hættuleg. Staðan var n-s á
hættu og suður gaf.
* 4-3
V G-9-8
4 D-6-5-3
*. A-K-G-7
4 G-2 4b A-K-D-8-7-5
V 6-5-3-2 y A-K-D-10
♦ A-8-7-4 4 G.10
* ■ 9-6-2 * io
4 10-9-6
V. 7-4
♦ K-9-2
4 D-8-5-4-3
Það virðist vera einfaldasta
mál i heimi að fara i sex hjörtu,
sem alltaf standa, en þvi miður
lifum við á öld sterka laufsins.
Dæmigerð sagnaseria yrði eitt-
hvað á N þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
P P P IL
P IT P 2S
P 3T P 3H
P 3S P 4S
P P P ..
Einn tigull er afmelding, eöa
minna en sex punktar, tveir
spaðar er krafa um úttekt og
sjálspilandi litur.Eftirþað koma
fyrirstöðusagnir hjá flestum og
hjartaliturinn týnist.
Gamla alkrafan á ekki I erfið-
leikum, þótt sagnstigið hækki
ört:
Suður Vestur Norður Austur
P P P 2L
P 3T P 3S
P 4L P 5H
P 6T P 6H
P P P
Tvö lauf spyrja um ása og þrir
tiglar eru tigulás. Þrir spaöar
spyrja um lengd i spaða og f jögur
lauf þýða tveir spaðar. Austur er
nú nokkuð viss með 11 slagi og
getur því sagt fimm hjörtu, sem
er spurning um lengd i hjarta.
Birgir Þorvaldssin og TorfiAs-
geirsson leystu málið á einfaldari
hátt:
Suður
P
P
P
Vestur
P
3T
4T
Norður Austur
P 2L
P 3H!
P 6H
P
f
Argero 1977 komin
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
V"
Gene Hackman eins og
hann kemur fyrir í
nýjustu mynd sinni,
Lucky Lady.
Verð aðeins kr. 238.000»—
Þetta er nýja glœsilega 20 tommu
litsjónvarpstœkið frá Hitachi
FRAMTALS
AÐSTOÐ
NF, YTEINDAÞJÖIXUSXAN
LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ
SÍMI28084
HARSKEl
ISKLJLAGÖTU 54
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI
| HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI 1
SÍMI 2 8141 R MELSTEÐ
VÍSIR
Veövangur
viðsklptanna