Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 20
24 Laugardagur 29. janúar 1977 vism TIL SÖLU Til sölu baökar, sturtubotn og vaskur ásamt blöndunartækjum og fl. Uppl. i sima 44437 eftir kl 7 á kvöldin. Nýleg Black og Decker borvél til sölu, stingsög og hjölsög fylgja meö. Uppl. i sima 35796 eft- ir kl 6. Til sölu eru drengjaskautar nr. 39 á kr. 4 þús., skiöaskór San Marco nr. 6 l/2ákr.l7þús ogGarmont nr.8 á kr. 14 þús, Philips plötuspilari sterio á ca. 35 þús, og Pirahillur á 27 þús. Uppl. i sima 40527 eftir kl 18. Tii sölu barnarúm, barnastóll og barnavagn, hjóna- rúm, boröstofuborö meö 6stólum, buffet og hornskápur meö gleri, nýr isskápur og nýr Creda tau- þurrkari, tveir körfustólar og sjónvarp, Nord Mende, tveir eld- hússtólar með baki. Uppl. i sima 72641. Ferguson sjónvarpstæki 7ára gamalt til sölu. Verö 25. þús. Uppl. i sima 72630 eftir kl 7 á kvöldin. Til sölu sérlega vel meö farin teak borö- stofuskápur (norskur). Einnig A.E.G. grillofn sem nýr. Barna- rimlarúm og barnabaöborö. Uppl. i sima 43425. Til sölu eru 50 w hátalarar 2 stk. Verö kr. 25þús pr. stk. Uppl. isima 93-1826 Notaö hjónarúm og - bólstraöur bar til til sölu. Uppl. i sima 76125 milli kl. 4 og 9. Boröstofuskápur og eldhúsborö og fimm bakstólar til sölu. Uppl. i sima 81791. Stereotæki til sölu. 1 magnari Kenwood KA-4004, tveir hátalarar Kenwood HL-4090, plötuspilari Kenwood KT-3022 með nýju Empire 9996 pick-up. Simi 44643. Veist þú af hverju sum dagatöl eru komin með sunnudaginn hægra megin? Deilan Mikla hefur svariö. Bóka- forlag S.D. Aðventista, Ingólfs- stræti 19. Gengiö inn frá bila- stæöi. Vélbundiö hey til sölu, að Þórustööum, ölfusi. Vægt verö. Uppl. i sima 99-1174. ÖSIÍAST KEYIT óskast keypt. Trilla óskast. Óska eftir að kaupa trillu. 2-4 tonn. Uppl. i sima 85131. Nemendafélag óskar aö kaupa vel meö farinn fjöl- ritunarbrennara. Uppl. i sima 31447 eftir kl. 16. Punktsuöuvél óskast. má vera i stærra lagi. Uppl. i sima 16920 eöa 99-4360 hjá Lars eöa Stefáni. Vil kaupa boröstofuhúsgögn, helst Utskorin, Ljósmyndastækk- ari óskast á sama staö. Simi 50568. Búöarvog. Óska eftir góöri 15 kg búöarvog. Simi 42912. Vii kaupa nýlegt sjónvarp. Hringiö f sima 84471. Skiöaútbúnaöur Skiöi, skór, hæl- og tábindingar. Óskast keypt fyrir 8 ára dreng. Uppl. I sima 43522. Trommusett óskast keypt. Uppl. I sima 66415 eftirkl. 3i dag og allan sunnudag- inn. Barnaskiöi óskast ca meter á lengd mega vera meö eöa án bindinga. Uppl. i sima 85784 i kvöld og næstu kvöld. óska eftir aö kaupa vandaöan notaöan flygil. Vin- samlegast hringiö i sima 42069. VLliSLIJN Útsala. Útsalan hófst I dag. Mikiö verð- lækkun. Verslun Guörúnar Lofts- dóttur, Arnarbakka 2. Útsala. Útsala. Barnafatnaöur, peysur, buxur, skyrtur, blússur, úlpur, bútar og fl. Faldur Austurveri, Háaleitis- braut 68. Innrömmun. Ný sending af rammalistum, Rammagerðin Hafnarstræti 19. Mokkajakkar, mokkakápur, mokkabúfur, mokkalúffur, Rammageröin Hafnarstræti 19. Útsala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar og garn. Anna Þórðardóttir hf., prjónastofa Skeifunni 6 (vestur- dyr). Brúðuvöggur, margar stæröir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smá-körfur, körfustólar, bólstraðir, gömul gerð. Reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Ómáluö húsgögn. Hjónarúm kr. 21 þús., barnarúm meö hillum og boröi undir kr. 20 þús. Opið eftir hádegi. Trésmiöja við Kársnesbraut (gegnt Máln- ingu hf.) Simi 43680. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm meö dýnum. Verö 33.800.- Staðgreiösla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiöja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. FATNAIHJK Til söiu ýmiskonar notaöur kven- og telpu fatnaöur svo sem siö kápa hálfslð rússkinnskápa, sjöl, pils, peysur, vesti, blússur, buxur, kjólar, stuttir og siðir, húfur, treflar, veski, drakt, skátapeysa, lopa- jakki. Einnig jakkaföt, skautar, skiðaskór og telpuskór nr. 38 selt allt mjög ódýrt. Uppl. i sima 40351. Til sölu glæsilegur sérsaumaöur brúöar- kjóll, ennfremur slör, á hagstæöu veröi. Uppl. i sima 34779. Til söiu dökkblá kápa, nr. 38-40, á góðu veröi, 65% polyester og 35%cotton, fallegt efni og nýtt sniö. Einnig er til sölu á sama stað litið notaö flauelspils nr. 36, flöskugrænt, og skór i sama lit. nr. 39. Selst ódýrt. Uppl. I sima 41973 milli kl 5-7 á kvöldin. Pelsjakki (rauðrefur) stærö 38 einnig skiöaskór stæröir 38 og 44. Uppl. i sima 26517. IIIJSKOUN Sófasett til sölu. Ein’s manns svefnsófi og tveir stólar til sölu. Ný-yfirtekkt. Uppl. i sima 74895. HIJS\ÆKI I BO»I ' [ATVIXiXA I KOKI Til leigu notalegt loftherbergi með hús- gögnum eða án, sérinngangur úr fremri forstofu. Ódýr útihurö til sölu. Simi 30218. ---------------------------------2 2 herbergja ibúö til leigu i Neöra Breiöholti. Fyr- irframgreiösla. Uppl. i sima 75159 eftir kl 7 i kvöld og annað kvöld. Stórt herbergi til leigu 5x3,70 á góöum staö I Kópavogi. Uppl i sima 33178 Litiö herbergi til leigu fyrir karlmann. Reglu- semi áskilin. Simi 18271. 4 herbergja ibúö til leigu á Stórageröissvæöinu laus 1. febr. og leigist til langs tima. Algjör reglusemi skilyröi. 1/2 árs fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 42668 laugardag, sunnudag og næstu daga. 2ja herbergja íbúö i Arbæjarhverfi til leigu strax. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þriöjudagskvöld merkt „8699”. 3ja herbergja ibúö til leigu viö miöbæinn. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærö og fyrirframgreiðslu sendist augld. VIsis merkt „Miö- bær 8710” fyrir 1. febr. Húsráöendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja fbúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og i sima 16121. Opið 10- 5. HÍJSiNÆDI OSIiAS I Ung hjón með 1 barn óska éftir 2-3 her- bergja ibúð. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 84759 eftir kl. 5. 2-3 herbergja Ibúö óskast strax. Algjör reglusemi. Orugg greiðsla. Uppl. i sima 20479. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann. Helst i Austurbænum. Uppl i sima 38847 eftir kl 7 á kvöldin. Ung systkini utan af landi óska eftir 2 herb. ibúð eða 2herbergjum ogeldhúsi. i4mánuöi.Uppl. i sima 86919 eftir kl 19. óska aö taka rúmgóöan bilskúr á leigu. Uppl. i sima 41889 eftir kl. 17 og um helg- ina. Vantar 2 herbergja ibúö i austurbænum, fyrir ein- hleypan mann. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Tilboö merkt „8700” sendist augl.deild Visis. íbúö — Fyrirframgreiösla. Reglusöm stúlka með 1 barn ósk- ar eftir að taka á leigu 2ja eöa 3ja herbergja Ibúð í Reykjavik. Fyrirframgreiösla og góöri um- gengni heitið. Meömæli frá fyrri leigjanda ef óskaö er. Uppl. i sima 22738. Óska eftir sumarbústað eöa ibúöarhúsi i ná- grenni Reykjavikur, til kaupseða leigu. Má þarfnast viögeröar. Til- boö óskast sent Visi merkt „9966”. Matsvein vantar á M/B Hvalsnes KE-121 sem rær meö linu en fer siöar á net. Ver- búö fyrir reglusaman mann. Uppl. i sima 92-2687 á kvöldin. AITIAiXA OSILIST 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 38847 eftir kl 7 á kvöldin. 19 ára menntaskólastúlka óskar eftir aukavinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 10012. Ungur maöur með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 15138 eftir kl. 18. IIHIMILISTÆKI 3ja ára litíð notuð Hoover de luxe þvotta vél til sölu. Verö kr. 70.000,- Uppl i sima 82415. KLMVSLA Skriftarnámskeö hefjast miövikudaginn 2. febr. Kennt verður skáskrift, form- skrift.og töfluskrift. Uppl. og inn- ritun i sima 12907. Ragnhildur As- geirsdóttir skriftarkennari. Sniökennsla. Kvöldnámskeiöhefjastl. febr.kl. 8-10,30 og 5,30-8 tvö kvöld i viku. Innritun i sima 19178 Sigrún A Siguröardóttír, Drápuhliö 48 2. hæö. BAllNAÍiÆSLA Leikskóli. Getum enn bætt viö nokkrum 4-5 ára börnum i leikskólann Sel- vogsgrunni 10. Nánari uppl. I sima 25995 virka daga frá kl. 19-20. Rannsóknarstofnun vitund- arinnar lngibjörg Eyfells, fóstra. Get tekið börn I gæslu, 3 ára og eldri. Bý i miö- bænum.' Hef leyfi. Uppl. i sima 27594. LISTMUrJIR Málverk Oli'umálverk, vatnslitamyndir eöa teikningar eftir gömlu meist- arana óskast keypt, eöa til um- boössölu. Uppl. i sima 22830 eöa 43269 á kvöldin. SAFNAKIjVX Myntsafnarar. Vinsamlegast skrifiö eftir nýju ókeypis veröskránni okkar. Möntstuen, Studiestræde 47, DK- 1455 Köbenhavn K. Margar geröir af umslögum fyrir nýju frimerkin útgefin 2. feb. 77. Sérstimpluö umslög i Vestmeyjum 23.1.77. Kaupum Isl. frimerki og umslög. Frimerkjahúsiö, Lækjargata 6, simi 11814. ÝMISIJiiGT Grafik. Set upp grafikmyndir. Uppl. i sima 14296. TAPAK - IT JXIMI) Tapast hefur svart seölaveski meö skilrikjum. Finnandi skili þvi aö Viöihvammi 21 eöa hringi i sima 41103. ÞJÓNIJSTA Bóistrun simi 40467 Klæði og geri viö bólstruö hús- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. Framtalsaðstoö. Viðskiptafræðingu tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga. Simi 73977. Skattframtöl Tek aö mér gerö skattframtala. Dýri Guömundsson, simar 37176 og 38528. Aöstoö skattframtala. Pantiö timanlega i sima 26161 Grétar Birgir, Lindargötu 23. Aöstoö skattframtala. Pantiö timanlega I sima 26161. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Skattframtöl Aöstoöum viö gerö skattframtala. Opið laugardag og sunnudag. Tölvubókhald, Siöumúla 22. Simi 83280. Tek cftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. imiJAGLUiVIA^AIt Vélahreingern ingar. Simi 16085. Vönduö vinna. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Vélahreingerningar. Simi 16085. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hauk- ur. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringjaisima 32118. Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiðsla Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. ’4*?| f* +-* fl Trésmiðjan Víðir hf. auglýsir: j&Seljum nœstu daga gallaðar vörur með miklum afslœtti, t.d. borðstofuskápa og borð, sófaborð og fleira. Notið þetta einstœða tœkifœri Trésmiðjan Víðir hf. og gerið góð kaup. Laugavegi 166, sími 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.