Vísir - 31.01.1977, Page 17

Vísir - 31.01.1977, Page 17
21 Spilverkið í leik smiðju Þjóðleikhúsiö hefur sent Visi athugasemd vegna greinar þeirrar, sem Stuðmenn fjalla um hér að ofan og ætti hún að skýra málið. Undir hana ritar Stefán Baldursson, leikstjóri, fyrir hönd stofnunarinnar og segir hann: ,,í grein eftir Svarthöfða 1 Visi 25. þ.m. var vikið að Þjóðleik- húsinu og gætti þar misskilnings af ýmsu tagi, sem okkur er ljúft að leiðrétta. Fullyrt var að hljómsveitinni Stuðmönnum hefði verið falið að semja leikrit fyrir Þjóðleikhús- ið. Hljómsveit þessari hefur hvorki verið falið að semja leik- rit fyrir leikhúsið né inna þar af hendi aðra vinnu. Sennilega mun greinarhöfundur eiga viö verkefni það, sem að undan- förnu hefur verið i smiðum i leikhúsinu með þátttöku Spil- verks þjóðanna og ætlað er til sýninga i framhaldsskólum. Aöaltextahöfundur þess verks er Pétur Gunnarsson, rithöf- undur. 1 grein Svarthöfða virðist einnig gæta þess misskilnings, að hætt hafi verið við sýningar á umræddu verki. Hið rétta er, aö af skipulagsástæðum var gert hlé á æfingum skömmu fyrir áramót, þar eð leikstjóri og nokkrir leikenda verksins voru valdir til starfa að öðru verk- efni, sem hefja varð æfingar á. Æfingar á umræddu verki liggja þvi aðeins niðri um stundarsak- ir.” Stuðmenn aldrei rœtt samstarf við Þjóðleik- húsið Hljómsveitin Stuðmenn hefur sent blaðinu athugasemd þá, sem hér fer á eftir: í tilefni af grein Svarthöfða I blaðinu sl. þriöjudag undir yfir- skriftinni „Fjandskapurinn og leikhúslffið” þykir Stuðmönnum rétt að benda á, að fullyrðingar greinarhöfundar um að Stuð- mönnum hafi „mistekist” eitt eða annað i Þjóðleikhúsinu, eru algerlega úr lausú lofti gripnar og eiga sér enga stoð í veru- leikanum. Af hálfu Stuðmanna hefur samstarf við Þjóðleikhús- iðaldreikomið til umræðu, hvaö þá meir, og þykir oss það stór- furðulegt að í málgagni sem vill kenna sig við áreiðanlegan fréttaflutning, skuli höfundar sem Svarthöfði fá að ana fram á ritvöllinn án þess að hirða um einfaldar staðreyndir og frum- atriði. Stuðmenn lýsa skrif þessi ó- merk og ósönn, en láta að öðru leyti hjá liða að fjalla um þær hvatir og tilhneigingar sem að bakislikum fjalla um þær hvat- ir og tilhneigingar sem að baki slikum skrifum liggja, þótt það væri e.t.v. verðugt rannsóknar- efni. Stuðmenn Eigendur verslunarinnar Sesam. Frá vinstri, Asbjörn Björnsson, Agúst Matthfasson og Egill Agústs- son. Ljósmynd Visis: Loftur. Ný þjónusta hafnfirðinga Hafnfirðingum er nú boðið upp á nýja þjónustu. Sesam heitir ný verslun sem þar er búið að opna og verslar með byggingarvörur margs konar. Sesam sérhæfir sig i sölu á pipum, tengihlutum ýmiss konar, einangrun og plastþak- rennum. Það er þvi sennilegt að hús- býggjendur og pipulagningar- fyrir menn finni eitthvað við sitt hæfi i nýju versluninni. Siðar er ætlunin að innrétta á sama stað húsnæði þar sem hreinlætistæki verða til sölu. 1 versluninni Sesam eru fram- leiddir skrúfubútar. Verslunin er að Trönuhrauni 6, Hafnarfiröi. Eigendur eru As- björn Björnsson, Agúst Matthias- son og Egill Agústsson. Sýrð mjólkurafurð, holl og góð ÝJVJIR 3.46 Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja. Stilling h/f, Skeifan 11 I Simi 31340 — 82740. Lagerhúsnœði óskast til leigu eða kaups ca. 100-150 ferm, með góðri aðkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11757 á daginn. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81. 83. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Köldukinn 25, neöri hæð, Hafnarfiröi, þinglesin eign Guömundar Jóhannessonar fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. febrúar 1977 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var 181. 83. og 84. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1976 á fasteign viö Kaldárselsveg, Hafnarfirði, talin eign Hafsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. febrúar 1977 k. 4.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var f 88. 91. og 92. tölubiaði Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Köldukinn 29, cfri hæð, Hafnarfirði tal- in eign Þórs Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu Ctvegs- banka íslands og Veðdeildar Landsbanka islands á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 3. febrúar 1977 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði JUDO BYRJENDANÁMSKEIÐ Getum bætt við stúlkum i byrjendaflokka Japanski þjálfarinn Naoki Murata 4 DAN þjálfar í öllum flokkum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 — 22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS ÁRMÚLA 32. Pyrstur meö fréttimar vism

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.