Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 6
f Spáin gildir fyrir þri&judaginn 1. febrúar i Hrúturinn 21. mars-20. april: Eitt or& eöa ábending gæti aukiö afköst þin eöa sýnt þér, hvernig hafa á meira út úr lifinu. Jafn- vel vanabundin störf geta oröiö athyglisverö. Geföu ungu fólki góðar hugmyndir. Nautiö 21. april-21. mai: Sköpunargleöi þin fær frjálsa útrás heima eða i skauti fjöl- skyldunnar. Styrkja má náin bönd með ýmsum leiðum. Tviburarnir 22. mai-21. júni: Þú veröur á ýmsan óvenjulegan hátt fyrir áhrifum arinarra Láttu ljós þitt skina. Ýmislegt kann anvera laust i reipunum i dag. Krabbinn 21. júni-23. júii: Skrifaöu ekki undir neitt I dag.sist af öllu þegar peningar eiga i hlut. Gáðu að villum I ein- hverri yfirlýsingu um fjármál. .Ljóniö 24. júlI-23. ágúst: Þér finnst þú mikilvægur i dag, en láttu þaö ekki i ljós. Leitaðu ráða til að þjóna einhverri hug- sjón. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Ljúktu við það sem þú byrjaöir á I siðustu viku en byrjaðu ekki á neinu nýju, fyrr en þú hefur' kannað rækilega, hvort það sé framkvæmanlegt. Láttu leiða eitthvað gott af þér. Vogin 24. sept.-23.t okt. Láttu I ljós stefnumiö þin á óbeinan hátt. Farðu að öllu með gát. Drekinn 21. okt.-22. nóv.: Þú gætir átt erfitt með að taka ákvörðun varðandi starf þitt eða feril. Taktu nú leiöbeiningum annarra þegar þú hefur gert skyssu. Avöxtum af starfi þinu skalt þú verja til velferöarmála. Bogma&urinn 23. nóv.-21. des.: Þú murit hugsa um fjarstatt fólk eöa staði, sem langt eru I burtu. Leitaöu i undirmeövitund þeinni aö ráðum til að láta drauma rætast. Beittu imyndunaraflinu viö áætlanagerð. I Steingeitin 22. des.-20. jan.: Nú er komið aö skuldadögun- um. Þú vanmetur kannski gildi einhvers sem aörir hafa skapað Gerðu kannanir. Leitaðu að leiöinni til langlffis. Vatnsberinn 21. jan.-19. febr.: Breytingareru væntanlegar. Þú mátt vera fjölhæfur til aö háldá i við þær. Félagi þinn eöa vinur gæti sagt skemmtilega frá. Fiskarnir i ' 20. febr.-20. mars: Vertu ekki önugur og óánægöur Ifyrramálið. Þú verður að sjá i gegnum fingur meö ýmsum yf- irsjónum til aö halda friöinn. Leiðir til heilsubótar eru heldur óvenjulegar I dag. V ) Mánudagur 31. janúar 1977 vísm Mig vantar einhverja brandaragjöf fyrir skrifstofupartiið. Og hún má ekki kosta meira en hundraðkall. Af hverju skrifarðu ekki siðustu setriinguna á blað og gefur þeiim j Þaö er besti brand arinn sem ég hef heyrt á árinu. ■N" fr’U

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.