Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 18
22 1 dag er mánudagur 31. janúar 1977, 31. dagur ársins. ArdegisflóO I Keykjavik er kl. 0400, siðdegis- flóö ki. 1624. Kvöld-, nætur- og heigidaga- þjónustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garösapótek og Lyfjabúðin Iöunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Þaöapóteksem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frldög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, sími 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan slmi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir, Utan vinnutima Vatnsveitubilanir Simabilanir simi 25520 — 27311 — 85477 — 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Kaup Sala Gengið kl. 13 £ 28. jan. Kaup Sala Bandarikjadollar 190.80 191.30 Sterlingspund 327.20 328.20 Kanadadollar 186.20 186.70 Danskar kr. 3214.85 3223.25 Norskar kr. 3586.15 3595.55 Sænskarkr. 4478.10 4489.80 Finnsk mörk 4985.60 4998.70 Franskir frankar 3840.60 3850.60; Belgiskirfrankar 514.00 515.40 Svissn. frankar 7588.60 7608.50 Gyllini 7532.55 7552.35 V-Þýsk mörk 7891.55 7912.65 Lirur 21.63 21.69 Austurr. Sch. 1109.30 1112.20 Escudos 592.05 593.65 Pesetar 277.00 277.70 Yen 66.11 66.29 FÉLAGSIÍF ,ljj;; A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavlk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- sklrteini. Gætuö þér ekki minnkaö hroturn- ar örlltið, viö höfum engan friö fyrir hávaöanum I yöur á nýárs- gleöinni. Meistaramót þeirra yngstu i Hafnarfirði. Meistaramót i frjálsum Iþrótt- um I pilta-, telpna-, sveina- og meyjaflokki fer fram viö Iþrótta- húsiö viö Strandgötu 20. febrúar næstkomandi. Keppnisgreinar eru hjá piltum, telpum og meyj- um: langstökk án atr. og hástökk með atr. hjá sveinum bætist viö hástökk- og þristökk án atrennu. Hefst keppnin kl. 13.30, en þátt- tökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi 50 kr. á grein. veröa aö hafa borist Haraldi Magnússyni Hverfisgötu 23C simi 52403 I sið- asta lagi 13. febrúar. Hiö Islenska náttúrufræöifélag Næsta fræöslusamkoma veröur I stofu nr. 201 I Arnagaröi viö Suðurgötu mánudaginn 31. janúar kl. 20.30. Dr. Kjartan Thors jaröfræöingur flytur erindi: Kortlagning hafs- botns I Faxaflóa meö nýrri tækni. Frá Taflfélagi Kópavogs. 15 mln. mót veröa haldin naiö- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, aö Hamraborg 1. Aöalfundur félagsins veröur haldinn miövikud. 2. feb. kl. 20 á sama stað. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriðjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- aö er að teflt veröi á miöviku- dagskvöldum og laugardögum, en biöskákir verði tefldar á þriðjudögum. Kvenfélag Háteigssóknar Aöalfund6r félagsins veröur hald- inn I Sjómannaskólanum þriöju- daginn 1. feb. kl. 8.30. Fundar- efni: Venjuleg aöalfundarstörf. Fjölmenniö. Stjórnin. Mánudagur 31. janúar 1977 vism Orð kross- 1 ins Því að þér voruð/ bræð- ur, kallaðir til frelsis, notið aðeins ekki frelsið til færis fyr- ir holdið, heldur þjón- ið hver öðr- um í kær- leika. Gal.5,13 Skrltiö, alltaf aö vinna yfirvinnu, ég heyröi pfskraö um hanan og for- stjórann. < .Flú er aö vinna yfirvinnu, baö mig aö færa þérþetta) Eg heföi átt aö þekkjann Sigga. B-flokksmót i Badminton I Hafnarfirði. Badmintonfélag Hafnarfjaröar gengst fyrir B-flokksmóti I bad- minton 6. febr. n.k. i iþróttahús- inu I Hafnarfirði og hefst þaö kl. 13.00 Keppt verður i einliöaleik og tvlliðaleik karla og kvenna. Leik- iö verður meö plastboltum. Þátttöku ber aö tilkynna I sima 52788 eöa 50634 fyrir 3. febr. Minningarspjöld Óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, slmi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, slmi 10246. Minningarspjöld um Ejrik Steínil j grimsson vélstjóra frá Fossi á . Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- i inni Austurstræti, hjá Hö'llu | Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá | Guðleifu Helgadóttur Fossi á vSíðu..' . _ ..j Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð,. Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóleki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aöal- stræti. Samúöarkort Styrktarfélags~ lamaöra og fatlaöara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbrgut 13 ■ simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 slmi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúö Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, ^trandgötu 8—10 simi 51515. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Styrktarfélags’ vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Ancjvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúö Brága og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarspjöld óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. 'Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum .j stööum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavlkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- liönnu s. 14017, Þóru s. 17052. Agli s. 522J6, Steindóri s. 30996. Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stig 5 og I versl. Aldan öldugötu 26 og hjá prestskonunum. Minningarkort byggingarsjóös Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurössyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriöustekk 3, síma 74381. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Mjög gott er aö nota afganga I eggjakökur, bæöi kjöt- græn- metis- og kartöfluafganga. Uppskriftin er fyrir 4. 1 stór iaukur Smjörliki. 150-200 g afgangar. Salt Pipar Oregano Steinselja. 4-6 egg 4-6 msk. vatn. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlln Skólavöröustlg. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun tsafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aöal- stræti. M inningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. og látiö krauma i smjörliki á pönnu, án þess aö brúnast. Ef notaðir eru soönir kartöfluaf- gangar, eru þær skornar I sneiöarog settar með lauknum. Sláiö eggin saman ásamt vatn- inu. Kryddiö meö salti, pipar oregano og heiiiö á pönnuna. Stingiö og hræriö varlega I eggjakökunni meö gaffli, meöan hún er að stifna. Stráiö yfir klipptri nýrri steinselju eöa þurrkaöri. Agætt er aö bera eggjakökuna fram á pönnunni. Skeriö Iaukinn I þunnar sneiöar, Berið hrásalat fram meö eggja- takið sneiöarnar sundur Ihringi kökunni. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Eggjakaka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.