Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 14
18 Mánudagur 31. janúar 1977 vism I ( BÍLAMAltKAPIJlT ——■■■ ■■ 'f w-inrw-irwTnpi—— . L/'IIJi „ D >■ Mikilvœgar bœkur j Sérstök athygli er hér ar aðeins kr. 250. Einnig :! vakin á bókum sem Bóka- fyrsta og annað bindi Úr- II búð Öktóber-forlagsins valsrita Envers Koxa — hafa nýlega borist: Ræð- hvort bindi kostar 1.000 ur félaga Envers Hoxa á kr. (Úr Verkalýðsblað- 7. þingi Flokks vinnunnar jnu). í Albaníu. Þessi bók kost- Flosi Kristján Tamningamennirnir Ekki alis fyrir löngu sátu þeir Flosi ólafsson leikari og Kristján Karls- son bókmenntafræðingur yfir kaffibolla á Borginni og ræddu margt. Báðir eru þeir hestamenn miklirog barsttalið brátt að tamningum. Flosi kvaðst vita gott ráð til að venja hesta sem væri verið að temja< af hræðslu við umferð. Það væri nóg að binda þá við staur skammt frá járn- brautarteinum og eftir að lest heföi farið nokkrum sinnum hjá væri hræðslan horfin. Kristján hlustaði þög- ull á þetta, en sagði síðan að það væri einn stórgalli við þessa aðferð. Flosi vildi fá að vita hver sá galli væri. — Jú, það eru nefnilega engar járnbrautir á Is- landi mælti Kristján. Hass í skólum Yfirlýsing Stefáns Jó- hannssonar félagsráðu- nauts um að hasssala fari fram i skólum á eflaust eftir að vekja athygli og umræður. Fróðlegt verð- ur að fylgjast með því hvort skólamenn kyngi þessu þegjandi og hljóða- laust. Sé þessi staðhæfing Stefáns rétt er ekki neitt örlitið alvörumál á ferð- inni. Dómur yfir íslenska hasssalanum á Spáni sýn- ir að erlendis er dóp- prang ekki álitin nein smásynd. I fyrsta lagi fékk hann fjögurra ára fangelsi fyrir að smygla hassi og i annan stað sjö ára dóm fyrir að ætla að eyðileggja spænsk ung- menni. Þetta er alveg laukrétt- ur hugsunarháttur. Ef hasssala fer því fram í skólum meðal barna sem vita lítið um hættur eitur- lyfja er verið að eyði- leggja lif fjölskyldna og jafnvel allrar þjóðarinn- ar. Sú hætta sem stafar af eiturlyf jasölu i skólum er þvi svo geigvænleg að við eigum heimtingu á að á henni fari fram tafar- laus rannsókn. Flóttinn Flótti Korksins úr her- fangelsinu í Keflavik þykir ævintýralegur í meira lagi. Hann stökk burt af kvikmyndasýn- ingu og skildi fangaverði sina eftir lokaða inni. Það er haft fyrir satt að myndin sem þeir voru að horfa á hafi verið „Flótt- inn mikli" (The Great Escape), meö Steve McQueen í aðalhlut- verki. Heldur þykir þó Korkurinn ólánlegri en kvikmyndastjarnan. — ÓT !■■!■!!!■!! :::::::::::::::::::::::::::::::: Lykillinn að góðum bílakaupum Höfum til sölu Range Rover '72, '73, '74 og '76 Land Rover dísel '72, '73 og '75 Wagoneer '74 sjálfskiptur með vökvastýr Austin Mini árg. '74, '75 og '76 Austin Mini 1275 super '73 Datsun 200L harðtopp '74 Peugeot 204 '71 og '72 Passat '74, sjálfsk. Audi 100L '74 Fiat 124 sport coupé '73 VW 1300 '74 Cortina 1600 XL '75 Saab 96 '72 Fiat 127 '75 Morris 1800 Mark II, '70 Vegna mikillar eftirspurnar óskum viö eftir bilum i sýningarsal okkar. @P. STEFÁNSSON HF. JE" Síðumúla 33 .....................4*1____ BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. Datsun 2200 disel órg. 71. Mjög gott verð ef samið er strax. Ford Maveric '76. Góð kjör. Land-Rover disel '72 Austin Mini '74 VW 1300 '72 Saab 96 '74 Mazda 929 '75 Datsun 2200 dísel '71 Toyota Corolla Coupé '72 Opel Reckord 1700 Lada Topas '76 Okkur vantar flestar gerðir af bílum ó skró. Opið fra kl. 10-7 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 TILSÖLJUÍ F / A T Volvo fólksbílar Volvo 244 '75 og '76 Volvo 144 '72, '73 og '74 Volvo 142 '73 og '74 Volvo stationbílar Volvo 145 '72, '73 og '74 Aðrir bílar Toyota Mark II '74 Range Rover '76 Vörubílar Volvo F 85 '67 palllaus Volvo F 85 '70 gripafl. hús. Volvo F 86 '71 með húsi ; voi vn» ■VOLVO SALURINN (>/Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 FiatóOO '72 300 Fiat126 '74 550 Fiat126 '75 600 Fiat 124special '71 400 Fiat125 '71 450 Fiat 125 special '72 600 Fiat125 P '72 450 Fiat125 P '73 570 Fiat 125 Pstation '75 980 Fiat127 '73 550 Fiat127 '74 620 Fíat127 '74 650 Fiat 127 km 17 þús. '74 700 Fiat 127 3jadyra '75 800 Fiat 127 special '76 1.100 Fiat128 '73 630 Fiat 128sport'S '73 750 Fiat128 '74 700 Fiat128 '74 750 Fiat 128 sport SL '74 900 Fiat128 '75 950 Fiat 128 km 2.300 '76 1.300 Fiat 128special 1300 '76 1.250 Fiat131 '76 1.450 Fíat132 '73 900 Fiat132 '74 1.100 Fiat 132 GLS '74 1.280 Fiat 132 GLS '75 1.450 Toyota Mark II '72 1.100 Mustang 2+2 '66 700 VW sendiferðabill '72 750 Lancia Beta '74 1.800 Chevrolet sport van sendiferðabíll '71 850 FIAT EfNKAUMBOÐ A ÍSLANOI Davíd Sigurdsson hf., SlOUMULA 3S. SIMAA 3SS46 - 3SSSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.