Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 9
vism Laugardagur 29. janúar 1977
9
Hvers eiga sjó-
menn að gjalda?
Geta hvorki séð sjónvarp ó miðunum né er þeir liggja í vari
Islensku togararnir iágu flest-
ir I vari frá þvf fyrir helgi og
fram I þessa viku. Venjulega
hafa þeir leitað undir Grænuhlið
vegna veðurs, en aö þessu sinni
lágu þeir úti af Skutulsfiröi I
isafjarðardjúpi. Og ástæðan
fyrir þessu mun vera sú að und-
ir Grænuhliðinni geta þeir ekki
notiö sjónvarpsútsendingar, en
með þvl að liggja úti af Skutuls-
firði, ná þeir sjónvarpsgeislan-
um frá Bæjum á Snæfjalla-
strönd og óshólum.
Eins og kunnugt er geta sjó-
menn sjaldnast séð sjónvarp úti
á miðunum. Þrátt fyrir tíu ára
aldur sjónvarpsins hefur ekki
veriö talið unnt aö veita þeim
þann munað að koma upp
endurvarpsstöðvum á útnesj-
um.
Margir sjómenn hafa haft
samband viö Visi og kvartað
yfir þessu. Ekki sist hafa þeir
kvartað yfir þvf að sjá ekki
sjónvarp þegar þeir liggja I vari
undir Grænuhliö. Þaö getur
nefnilega veriö dapurlegt aö
bíöa sólarhringum saman i
vonskuveðri og hafa litiö viö aö
vera. Geta ekki einu sinni horft
á sjónvarp.
Sjómenn hafa bent á aö ekki
geti þaö veriö dýrt aö beina
sjónvarpsgeisla frá óshólum aö
Grænuhlíð, sem er I beinni loft-
linu.
—EKG
Karfa og ufsavinnsla verður
rekin með botnlausum halla
— kemur mest niður á frystihúsum sunnan og suðvestanlands
Mikil kostnaðarhækkun hjá
fiskvinnslunni I landinu veldur
þvl að rekstrarafkoma frystihús-
anna versnar mjög verulega.
Einna næst er að endar nái saman
i vinnslu á þorski, en vinnsia á
ufsa og karfa veröur ekki rekin
nema meö botniausum halla.
Þetta kemur fram i bréfi sem
stjórn Félags sambandsfisk-
framleiöenda skrifaöi frystihús-
um innan sinna vébanda hinn 5.
janúar síöast liöinn.
1 bréfinu er drepiö á þær miklu
hækkanirsem hafa orðið á afurö-
um erlendis. En bent er á aö á
móti komi 40 prósent launahækk-
un á einu ári og aðrar kostnaðar-
hækkanir séu viðlika.
Þá er geröur samanburöur á
tekjum og kostnaði vegna vinnslu
einstakra fisktegunda. Tekju-
aukning vegna þorsks nemur um
2 prósent, kostnaöaraukning 8
. prósent. Tekjur af ufsavinnslu
lækka um 12 til 13 prósent, en
gjöldaukastum 6 prósent. Tekjur
af vinnslu karfa minnka um 6 til
10 prósent og kostnaöur veröur
um 6 prósent meiri.
Af þessu sést aö haröast mun
verölagsþróunin koma niöur á
frystihúsum er mest vinna karfa
og ufsa. Þaö eru frystihús sunn-
an- og suðvestanlands sem mest
fá af þeim fisktegundum. —EKG
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 81. 83. og 84. tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1976 á eigninni Hringbraut 65, ris Hafnarfiröi, talin
eign Hálfdánar Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 3. febrúar 1977 kl. 1.00 e.h.
Bæjargógetinn IHafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst 181. 83. og 84 tölubiaði Lögbirtingablaðsins á
eigninni Dalshraun 14, Hafnarfirði þinglesinni eign
Karls Jónssonar og Vörumerkingar h.f. fer fram eftir
kröfu Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 2. febrúar 1977 kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 181. 83. og 84, tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1976 á eigninni Hjallabraut 92, Hafnarfirði þinglesin
eign Braga Brynjólfssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu
Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2.
febrúar 1977 kl. 4.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 81. 83. og 84. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Hverfisgötu 40, Hafnarfirði þinglesin
eign Gróu Arnadóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu
Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3.
febrúar 1977 kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði
ALIKM
ÖONUSIA
Eftir gagngerar breytingar opnum viö aftur
bensínafgreiðsluna að Brúarlandi í Mosfellssveit
Bílaperur, bónvörur, ferðavörur, rafkerti,
verkfæri, vetrarvörur, þurrkublöð og öryggi.
Starfsfólk okkar aðstoðar þig við vöruval.
ESSO þjónusta Ártúnshöföa Borgartúni Brúarlandi Hafnarstræti Nesvegi Reykjavikurvegi Stóragerði
ccssqi unuTeiagio m
.^ Suöurlandsbraut 18,,6i^Reykjavík.
Augtysngastofa LárusarBlöndal