Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 31.01.1977, Blaðsíða 21
25 [ m VISIR Mánudagur 31. janúar 1977 Hreingerningar — Teppahreinsun íbUBir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðirá HOkr.ferm.eðalOO ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Þrif — hreingerningaþjönusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Húsgagnasmiður og húsasmiður geta bætt við sig alls konar tré- smiðavinnu. Uppl. i sima 31395. Teppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stiga- ganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timan- lega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. _______________________ Skattaframtöl Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. i sima 25370. Skattaframtöl 1977. Sigíinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Bárugötu 9. Reykjavik. Simar 14043 og 85930. Vantar yður músik i samkvæmi sólo — diiett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fag- menn. Hringið i sima 75577 og við leysum vandann. Húsa og húsgagnasmiður. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar, utan húss sem innan. Hringið i fagmenn. Simar 32962 og 27641. Glerisetningar. Húseigendur, ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). KÍLAVIÐSKIPTI Petter diselvéi 45 ha. 4 cyl. sem ný, hefur litillega verið notuð sem ljósavél glr og skrúfa fylgja ekki. Uppl. i sima 31395. Til sölu Volvo 144 ’74 Uppl. i sima 26787. Vil kaupa góðan bil 100 þúskr. útborgun og 35-40 þús kr. á mánuði. V.W. ’71- 74 eða microbuss fleiri gerðir koma til greina t.d. Minij simi 13152. Til sölu V.W. fastback 1600 árg ’70. Bfllinn litur vel út og er i góðu standi. Skipti á ódyrari bil koma til greina. Uppl. i sima 28451. Citroen áhugamenn. Til sölu Citroen D Super ’74. Ljós- brún að lit. Góður bill. Til greina kemur að skipta á ódyrari fram- hjóladrifsbfl eða station bill. Uppl i sima 22032 eða 36089. Negld snjódekk. 4 stk., 3 ekin aðeins 800 km og eitt i einn vetur. Stærð 5,60x14. Verð samtals 16 þús. kr. á felgum fyrir Skoda. Simi 13583 eftir kl. 18. Bilavarhiutir augiýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta i flestar tegundir bila. Opið alla daga og um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn. Simi 81442. Sérpöntum samkvæmt yðar ósk, allar geröir varahluta i flestar gerðir banda- riskra og evrópskra fólksblla, vörubila, traktora og vinnuvéla með stuttum fyrirvara. Bilanaust Siðumúla 7-9 Simi 82722. Til sölu Manomack Henschel vörubifreið með 2 1/2 tonna krana. Uppl. i sima 27095 eftir kl. 8 á kvöldin. VliRSUJN HHHHHKHHHHH—^ Athvgið verðið hjá okkur! Okkar verð 236.500 staðgreiðsluverð 212.850 HHÚSGAGNAf HF NORÐURVERI T7t\ I Hátúni 4a V Sími 26470 -HHKHKHHHKHH8- VW bilar óskast til kaups. Kaupum VW bila sem þarfnast viðgerðar, eftir tjón eða annað. Bilaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Simi 81315. OKUKLNNSLA Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Amerisk bifreið. (Hornet). ökuskóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar. Simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. Guðjón Jónsson simi 73168. BlLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út: Sendiferða- og fólksbifreiðar, án ökumanns. Opið alla virka daga frá kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta á Kambsvegi 12, þingl. eign Jóns Franklin fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 1. febrúar 1977 kl. 11.30 BorgarfógetaambættiðiReykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 28. 30 og 31. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 976 á mb. Fagurey SH-237 þinglesinni eign Jórunnar h.f. fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar , hrl. Fisk- veiðisjóðs tslands, Kristjáns Stefánssonar, ólafs Axels- sonar hdl,. Byggðasjóðs, Guðjón Steingrimssonar , hrl. Arna Halldórssonar, hrl. og Landsbanka íslands, á eign- inni sjálfri i Hafnarfjarðarhöfn miðvikudaginn 2. febrúar 1977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi Þorramaturinn okkar er góður | Sendum á vinnustaði og I heimahús I Pantið timanlega ^ ÚTGARÐDR________1 í Clæsibæ 1^^86220JMj Nýjasta sófasettið — verð frá kr. 190.000,- 'Spvingdýnuv Helluhrauni 20. Simi 53044. Hafnarfirði. ! Opið alia virka daga frá kl. 9-7 nema laugardaga. KIÓmSTlJAIJOLÝSINGAR Almenni Músikskólinn Miðbæjarskólanum (norðurdyr). Innritun nýrra nemenda mánud., þriðjud. og föstudaga kl. 18-20. Kennt er á: GÍTAR, HARMONIKU, ORGEL & PIANO mandolin, fiðlu, flautu, klar, saxo- phon, trumpet, trombon, bassa og trommur. Upplýsingar daglega-i sima 75577. Skólinn fyrir áhugafólk á öllum aldri. Pípulagnir sími 74717 iHefði ekki verið betra að hringja i Vatnsvirkja- þjónustuna? Tökum að okkur allar viðgerðir, breytingar, ný- lagnir og hitaveitu- tengingar. Símar 75209 og 74717. Sprunguviðgerðir og þéttingar auglýsa ^J1161 Þéttum sprungur i steyptum vegggum og þökum með Þan þéttiefni. Gerum við steyptar þakrennur og ber- um Silcon vatnsvara. Gerum bindandi tilboð ef óskað er. Tökum aö okkur verk einnig úti á landi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 41161 og 23814. Hallgrimur. Húsbyggjendur — Húseigendur Húsgagna- og byggingameistari, getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Mótasmiði, innréttingar, loft og milli- veggir, glerisetningar, veggklæðning- • ar, glugga- og hurðasmiöi og margt fleira. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. Timavinna, til- boð eða uppmæling. Eldhússkópar, klœðaskápar Höfum jafnan á boðstólum hinar viðurkenndu og stöðluðu innréttingar okkar. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Húsgagnavinnustofan Fífa sf. Hliðarenda v/Hliðarveg Kóp. Simi 43820. Hemlaþjónusta er okkar sérgrein. Hemlavarahlutir, hemlaborðar f togspil. STILLING HF. Skeifan 11, Simi 31340 og 82740. Sprengingar Tökum að okkur fleygun, borun og sprengingar. Véltækni hf. Simi á daginn 84911 á kvöldin 27924. Pípulagnir Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hita- kerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfoss- krana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa og krana og stálvaska. Hilmar i. H Lúthersson pípulagningameistari Sími 71388 til kl. 22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.