Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 20

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 20
100 R É T T U R Vopnaeign landsmanna Ekki eru til glöggar sagnir eða skýrslur frá þessum öldum um vopnaeign og vopnaburð landsmanna, en þó er Ijóst af margs konar frásögnum, að vopnaburður hef- ur verið nokkuð almennur langt fram á 16. öld. I forsendum Vopnadóms er meira að segja til þess vitnað, að Islendingar hafi átt vopn allt frá landnáms- tíð til þess dags — og minnt á ákvæði norskra lögbóka um vopnaeign bænda og handgenginna manna. Um vopnaburð landsmanna frá lokum þjóðveldisins og fram til siðaskipta eru fjölmörg dæmi. Hér skal aðeins drepið á fá. Á Hegranesþingi 1305 gerðu landsmenn að- súg að Krók-Álfi, og „börðu strákar og lausr.menn á skjöldu með ópi og háreysti". Þá má nefna atför að Smið Andréssyni 1362, Spjaldhagafund 1491, þar sem Páll Brandsson varði Hvassafellsmál gegn Ambrosiusi hirð- stjóra Iglivoð með „110 menn tygjaða". Einnig má minna á bardagann við Englendinga við Mannslagshól (Mann- skaðahól), viðskipti Stefáns biskups og Björns í Ögfi, viðureign þeirra biskupanna, Jóns Arasonar og Ögmund- ar Pálssonar, bardaga Síðumanna og Englendinga í Vest- mannaeyjum og viðskipti Jóns á Öndverðareyri við Þjóð- verja o. fl. o. fl. Það virðist og auðsætt, að vopnaburður muni frem- ur hafa aukizt en hitt fyrst á siðskipta-öld. Má þar eink- um til nefna viðureign Jóns Arasonar við umboðsmenn konungsvaldsins og hins nýja siðar. Ólafur Tómasson segir í kvæði sínu, að biskup riði aldrei svo til alþingis: að ekki hefði hundruð tvenn hölda búna geiri búin öll var brynjurokk bragnasveitin sú.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.