Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 30
Nafn: Sigurður M. Þorbergsson. Aldur: 28 ára. Heimabær: Fæddur og uppalinn á Eskifirði og Fjölskylduhagir? Giftur með tvö börn og eitt á Hvaða plaköt prýða herbergið þitt? Guns ´N chael Jordan. Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? A Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastu Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú he Hatcher úr Desperate Housewives. Hún var að Dótabúðinni og dóttir hennar söng fyrir mig, þa Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Konuna Við hvaða dómara ertu hræddastur? Selmu, grimm. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Fagna o Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Rúnar Júl. Upp til hvers horfirðu? Mömmu og pabba. Hvað viltu fá út úr keppninni? Skemmtun og Fílarðu frægðina? Ég er ekki orðinn frægur. Ef þú værir ekki þú, hver myndir þú vilja vera Nafn: Anna Hlín Sekulic. Aldur: 24 að verða 25 ára. Heimabær: Mosfellsbær. Fjölskylduhagir: Ég er gift og búin að vera það síðastliðin þrjú ár. Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Take That og Michael Jackson. Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? Ég. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastur? Annaðhvort Matti eða Goggi. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Manninn minn. Við hvaða dómara ertu hræddust? Engan, allt já- kvæð gagnrýni. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Nota peninginn til að koma minni músík á framfæri. Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Nokkrir. Michael Jackson helstur. Upp til hvers horfirðu? Mömmu. Hvað viltu fá út úr keppninni? Góðan og traustan áhorfendahóp. Fílarðu frægðina? Hvaða frægð? Þetta er fínt. Ef þú værir ekki þú, hver vildirðu þá vera? Ég elska að vera ég en til að vera sanngjörn þá segi ég Denny Crane. Hef aldrei pælt í þessu því það er alls ekki slæmt að vera ég. Nafn: Guðrún Lísa Einarsdóttir. Aldur: 23 ára. Heimabær: Fædd í Keflavík, flutti til Reykjavíku 13 ára en flutti aftur í heimabæinn eftir tvær vik mig að segja Reykjanesbær en ekki Keflavík. Fjölskylduhagir? Bý með Kidda, kærastanum engin börn, bara feitan, sætan kött og sæta hu Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Þegar é ég þvílíkur Spice Girls-aðdáandi, ég klippti alla fjöllun um Spice Girls út og límdi á veggina í he Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? Þ góðar og ólíkar að það er eiginlega ekki hægt a milli. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastu erum náttúrlega miklu betri en þeir. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú he Atomic Kitten en ég hitti hana á Spice Girls-tón Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Ég vona yrði raunin væri gott að vera með einhvern við og ná í kókóshnetur. Við hvaða dómara ertu hræddust? Ég get ba stressaður þegar maður stendur fyrir framan dó fannst. Maður veit ekkert við hverju á að búast Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Ég er ek að njóta tímans sem ég er með í þættinum. Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Ég er mikill að Gwen Stefani, Kate Bush, Ann Wilson úr Heart Upp til hvers horfirðu? Tvímælalaust mömmu Hvað viltu fá út úr keppninni? Ég vil bara hafa fólki sem ég hef nú þegar gert og öðlast reynsl Fílarðu frægðina? Ég er náttúrlega ekkert fræg Ef þú værir ekki þú, hver vildirðu vera? Það v Nafn: Hrafna Hanna E. Herbertsdóttir. Aldur: 21 árs. Heimabær: Djúpivogur. Ertu á föstu? Nei. Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Ég var í mynd af hesti. Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? A Anna Hlín er mjög góð. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastur? Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú hef einu sinni næstum því nálægt Sigur Rós. Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Auðbjörgu Við hvaða dómara ertu hræddust? Selmu. Hú henni finnst. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Guð, það Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Ég hlusta á Led Upp til hvers horfirðu? Ég á engin átrúnaðargo Hvað viltu fá út úr keppninni? Reynslu og tæk Fílarðu frægðina? Ég er búin að fara í svo mikið götu. Ef þú værir ekki þú, hver annar vildirðu vera? annað en ég. Nafn: Georg Alexander Valgeirsson. Aldur: 29 ára. Heimabær: Reykjavík. Fjölskylduhagir: Trúlofaður með eitt barn og a Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Engin. É inn unglingur. Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? E frammistöðu fannst mér Anna Hlín og Sylvía st Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastu ur, hann er svo öflugur. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú he þekkti ekki Jóhann G. Jóhannsson þegar ég va honum. Ég roðnaði bara yfir því hvað ég var vit Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Konuna Við hvaða dómara ertu hræddastur? Dómarn skipta mestu máli fyrir mig. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Ég ætla mörku. Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Pink Floyd og Upp til hvers horfirðu? Ég leit alltaf upp til föð Hvað viltu fá út úr keppninni? Reynslu og hjá koma mér á framfæri. Fílarðu frægðina? Ég varð snortinn af dómunu Ef þú værir ekki þú, hver vildirðu vera? Ég er ba Nafn: Gylfi Þór Sigurðsson. Aldur: 19 ára. Heimabær: Reykjavík. Ertu á föstu? Já. Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Myndir af fótboltamönnum. Hvaða stelpa finnst þér sigurstanglegust? Sylvía. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastur? Georg eða Matti. Veit ekki hvor er betri. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú hefur hitt? Mourinho. Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Kærustuna. Við hvaða dómara ertu hræddastur? Björn Jör- und. Hann virðist ekki alveg vera að fíla mig. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Halda áfram að vinna í tónlist á fullu. Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Hljómsveitin Coldplay. Upp til hvers horfirðu? Robbie Williams og Chris Martin. Hvað viltu fá út úr keppninni? Reynslu, frægð, frama og athygli. Fílarðu frægðina? Hún byrjar ágætlega. Ef þú værir ekki þú, hver myndirðu vilja vera? Tja, ég hef sjaldan pælt í þessu, ég er mjög sáttur með mig eins og er og get engan veginn gert það upp við mig. Nafn: Árni Þór Ármannsson. Aldur: 23 ára. Heimabær: Reykjanesbær. Ertu á föstu? Já, með Ásdísi Ólafsdóttur. Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Bob Marley og James Morrison. Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? Ég er hrifinn af Sylvíu og Lísu. Þær eru mjög góðar. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastur? Georg Alexander og Matti eru mjög góðir. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú hefur hitt? Óli Geir, fyrrverandi herra Ísland. Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Pottþétt mömmu. Við hvaða dómara ertu hræddastur? Selmu, hún virkar grimm á mig. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Hef ekki hugsað svo langt. Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Coldplay, Bítlarnir, U2 og Kings of Leon. Upp til hvers horfirðu? Foreldra minna, þau eru frábærar manneskjur. Hvað viltu fá út úr keppninni? Reynslu í söng og reynslu í að koma fram. Fílarðu frægðina? Finn ekki mikið fyrir athygli en blundar ekki í öllum sá draumur að verða frægur? Ef þú værir ekki þú, hver vildirðu vera? Skelfilega erfið spurning. Segi bara Ólafur Stefánsson, ótrúlegur einstaklingur. Nafn: Stefán Þór Friðriksson. Aldur: 18 ára. Heimabær: Akureyri. Ertu á föstu? Já, ég á yndislega kærustu. Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Ég hengdi ekki upp plaköt. Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? Sylvía. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastur? Matti eða Georg. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú hefur hitt? Ég hef hitt Bubba Morthens, Ólaf Stefánsson, Sveppa, Ómar Ragnarsson, Stefán Hilmars, Eyfa. Allt misfrægir einstaklingar. Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Kærustuna. Við hvaða dómara ertu hræddastur? Jón. Hann mundi ekki eftir mér í síðasta þætti. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Hugsanlega myndi ég byrja á því að fara heim og slaka á. Uppáhaldstónlistarmenn? Chris Martin, Matthew Bellamy, Thom Yorke og Bubbi Morthens. Upp til hvers horfirðu? Himins. Hvað viltu fá út úr keppninni? Meiri möguleika á að koma mér á framfæri sem tónlistarmaður. Fílarðu frægðina? Frægðin er fín. Ef þú værir ekki þú, hver vildirðu vera? Ég er sáttur með mig. Nafn: Alexandra Elfa Björnsdóttir. Aldur: 18 ára. Heimabær: Reykjavík, uppalin í Breiðholtinu. Ertu á föstu? Já, kærastinn minn heitir Ólafur Frið- riksson. Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Michael Jackson og Christina Aguilera og Korn og Slip Knot. Hvaða stelpa finnst þér sigurstranglegust? Ég. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastur? Matti. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú hefur hitt? Garðar Cortes eldri. Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Óla. Við hvaða dómara ertu hræddust? Jón Ólafs, honum líkar ekkert sérstaklega vel við mig. Erfitt að ná til hans. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Drífa mig í að taka upp tónlist og svo fá mér bílpróf svo ég geti ferðast um landið. Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Söngvarinn í Queens of the Stone Ages. Upp til hvers horfirðu? Kate Hudson og tónlistarmannanna í Simphony X. Hvað viltu fá út úr keppninni? Reynslu og tækifæri til að kynnast hæfileikaríku tónlistarfólki. Fílarðu frægðina? Já, auðvitað. Ef þú værir ekki þú, hver vildirðu vera? Kate Hudson. Nafn: Ólöf Katrín Þórarinsdóttir. Aldur: 21 árs. Heimabær: Reykjavík. Ertu á föstu? Nei, einhleyp. Hvaða plaköt prýddu herbergið þitt? Spice Girls þegar ég var 11 ára. Hvaða stelpa finnst þér vera sigurstranglegust? Kannski ég. Hvaða strákur finnst þér sigurstranglegastur? Matti. Hver er frægasti einstaklingurinn sem þú hefur hitt? Markmaður Portúgala í fótbolta. Hvern tækirðu með þér á eyðieyju? Fjölskylduna mína. Við hvaða dómara ertu hræddust? Selmu, hún er beinskeytt. Hvað ætlarðu að gera ef þú vinnur? Halda áfram að búa til góða tónlist. Uppáhaldstónlistarmaðurinn? Ray Charles. Upp til hvers horfirðu? Mömmu. Hvað viltu fá út úr keppninni? Reynslu, lærdóm og vera sjóaðri í að koma fram. Fílarðu frægðina? Mér finnst ég ekki vera fræg. Mig hefur bara alltaf langað að fólk kunni að meta það sem ég er að gera. Ef þú værir ekki þú, hver vildirðu vera? Það eru góðir hlutir að gerast í lífi mínu og ég myndi ekki vilja missa af því en ef ég þyrfti að nefna einhvern væri það Bono í U2. Hann er góður maður að gera góða hluti og það af innlifun. Í ÚRSLITUM IDOL STJÖRNULEITAR 12 manns 4 föstudagur 20. mars Ríflega 2.000 manns skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit 2009. Eftir standa 12 keppendur sem komnir eru í úrslit og munu þeir etja kappi í Vetrargarðinum í Smáralind klukkan 20 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2. Þema þáttarins er „Mitt Idol“ og munu keppendur syngja lög eftir þekkta tónlistar- menn sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá þeim. Úrslitin ráðast í símakosningu, en sigurvegari Idol Stjörnu- leitar verður krýndur 22. maí og hlýtur tvær milljónir króna í verðlaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.