Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 60
 20. mars 2009 FÖSTUDAGUR40 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.20 Dansað á fáksspori Þáttaröð um Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum. (e) 15.50 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (10:26) 17.47 Músahús Mikka (47:55) 18.10 Afríka heillar (Wild at Heart II) (4:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Step- hen Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson og Luke Ward-Wilkinson. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.40 Njósnarar (Spies) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1992. Sagan gerist árið 1942 og segir frá 12 ára strák sem sér njósnara alls staðar og lendir í ótrúlegum ævintýrum eftir að hann kynnist tveimur krökkum frá London. Leikstjóri er Kevin Connor og meðal leikenda eru David Dukes, Shiloh Strong, Matthew Steer og Karen Salt. 22.10 Leikurinn (The Game) Banda- rísk bíómynd frá 1997. Auðugur einfari í San Francisco fær einkennilega afmælis- gjöf frá bróður sínum og verður ekki samur maður á eftir. Leikstjóri er David Fincher og meðal leikenda eru Michael Douglas, Sean Penn, Deborah Kara Unger og Armin Muell- er-Stahl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.20 Game Tíví (7:15) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Game Tíví (7:15) (e) 12.40 Óstöðvandi tónlist 17.05 Vörutorg 18.05 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.50 Káta maskínan (7:12) Menningar- þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. (e) 19.20 One Tree Hill (8:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. (e) 20.10 Survivor (4:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til aðeins einn stendur eftir sem sigur- vegari. 21.00 Spjallið með Sölva (5:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. 22.00 Battlestar Galactica (5:20) Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst með klass- ískri baráttu góðs og ills. 22.50 Painkiller Jane (6:22) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit. 23.40 Flashpoint (9:13) (e) 00.30 The Dangerous Lives Of Altar Boys (e) 02.00 Jay Leno (e) 02.50 Jay Leno (e) 03.40 Vörutorg 04.40 Óstöðvandi tónlist 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn Hrafnaþings kemur saman: Hallur Hallsson, Ármann Kr. Ólafs- son og Jón Kristinn Snæhólm. 21.00 Mér finnst Í umsjón Bergljótar Davíðsdóttur, Katrínar Bessadóttur og Láru Ómarsdóttur. Konur láta í sér heyra hvað þeim finnst um samfélagið í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (277:300) 10.15 Sisters (10:28) 11.05 Ghost Whisperer (57:62) 11.50 Numbers 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (150:260) 13.25 Wings of Love (31:120) 14.10 Wings of Love (32:120) 14.55 Wings of Love (33:120) 15.40 A.T.O.M. 16.03 Camp Lazlo 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (24:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Veður 19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Idol stjörnuleit (6:14) Tíu efnilegir söngvarar keppa til úrslita í beinni útsendingu og það er á valdi áhorfenda að skera úr um hverjir halda áfram með símakosningu. 21.30 Stelpurnar (1:20) Á meðan símakosning stendur yfir í Idol stjörnuleit er kjörið að rifja upp nokkra bestu brandarana frá fyndnustu stelpum Íslands. 21.55 Idol stjörnuleit 22.20 Danny the Dog Hasarmynd úr smiðju Luc Besson með Jet Li í aðalhlutverki. Li leikur mann sem alinn var upp í þrældómi hjá miskunnarlausum eigendum. Honum tekst að sleppa en það reynist honum erfitt að lifa eðlilegu lífi því óprúttnir aðilar ásælast mjög þetta dýrmæta dýrseðli hans. 00.00 The Badge 01.40 The Gingerbread Man 03.30 Cheaper By The Dozen 2 05.05 Ghost Whisperer (57:62) 05.50 Friends (24:24) 19.00 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 19.30 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.55 Spænski boltinn - Fréttaþáttur Hver umferð fyrir sig skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 20.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 20.55 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 21.40 World Series of Poker 2008 Hér mæta til leiks allir bestu og snjöllustu póker- spilarar í heiminum. 22.35 Iceland Express-deildin 2009 Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 00.05 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 00.30 Boston - San Antonio Bein út- sending frá leik í NBA körfuboltanum. 17.30 Bolton - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Arsenal - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Upphitun Hitað upp fyrir leiki helg- arinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureign- ir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Tottenham - Newcastle, 1994. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Blackburn - Liverpool, 1995. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Hull - Newcastle Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 The Pink Panther 10.00 Over the Hedge 12.00 The Truth About Love 14.00 The Pink Panther 16.00 Over the Hedge 18.00 The Truth About Love 20.00 Beerfest Gamanmynd um tvo bræður sem láta draum sinn rætast og fara til Þýskalands á októberfest. 22.00 Man in the Iron Mask Skytturnar þrjár snúa bökum saman og ætla að steypa Loðvík 14. Frakklandskonungi af stóli með dyggri aðstoð tvíburabróður konungs. 00.10 The Omen 02.00 Damien: Omen II 04.00 Man in the Iron Mask > Leonardo DiCaprio „Ég er mjög ólíkur þeim per- sónum sem ég hef leikið. Mér finnst tilhugsunin um að leika sjálfan mig eða einhvern sem að líkist mér ákaflega óspennandi.“ DiCaprio leikur í kvikmynd- inni The Man in the Iron Mask sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 22.10 Leikurinn SJÓNVARPIÐ 22.00 Battlestar Galactica SKJÁREINN 21.30 Stelpurnar STÖÐ 2 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Beerfest STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Góðærið margumrædda var tímabil stöðugs áreitis. Tíminn þar sem sjónvarpsstöðvarnar hækkuðu í magnaranum þegar auglýs- ingarnar runnu yfir skjáinn svo að maður neyddist til að lækka í kynningunum á öllum þeim tækjum og tólum sem maður þurfti að eignast til að vera maður með mönnum. Góðærið var taumlaus gleði þar sem allir voru frægir og ríkir, allir voru í sjónvarpi og til að sjónvarpsþáttur þætti góður varð hann helst að vera hávaðasamur, framandi og umfram allt, alls ekki íslenskur, slíkt var hallærislegt. En góðærið er liðið og nú er tími Íslands runninn upp í sjónvarpi og þjóð- in horfist í augu við að hún er það sem hún er. Hún er ekki lítil útgáfa af Ameríku heldur sérkennilegt samansafn eyjarskeggja í Norður-Atlantshafi. Það fór þannig um mig sæluhrollur þegar Ómar Ragnarsson og Egill Helgason rifjuðu upp kvæðaþátt sem sýndur var á RÚV, í bóka- þættinum Kiljunni. Þar mátti sjá dómkirkjuprest og alþingismann fara með hálfkveðnar vísur um menn og málefni. Sjónvarpsþátt- urinn Útsvar er í svipuðum flokki, hæfilega asnalegur sjónvarpsþáttur í ljótu myndveri þar sem sveita- menn og borgarbúar takast á um hvorir séu gáfaðri. Útsvar er svona týpískur íslenskur þáttur sem vafalítið verður rifjaður upp árið 2040. Sjónvarpsstöðvarnar verða að átta sig á því að stór hluti þjóðarinnar er ein taugahrúga sem veit ekki hvort vinnustaðurinn lifir af vikuna. Hún hefur því lítið að gera við uppskrúf- aða ameríska dellu eða stóra viðburði þar sem spennan er í hámarki með tilheyrandi ljósasjóvi heldur þarf hún nauðsynlega á einhverju notalegu og íslensku að halda á meðan hún poppar og drekkur djús. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL KÓSÍ PAR EXCELLENCE Tími stórviðburða er liðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.