Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 24
Siðfræðimálstofa verður haldin á Hólum í Hjaltadal á degi Guð- mundar góða. Guðbrandsstofnun og Hólanefnd bjóða til málstofu um siðfræði á Hólum í Hjaltadal á morgun frá klukkan 13.30 til 17.00. Málstofan verður haldin í Auðunarstofu þar sem flutt verða tvö erindi og boðið upp á umræður. Jón Ásgeir Kalmansson heim- spekingur flytur erindið Hver eru tengsl heimspeki og sjálfbærni? og Ástríður Stefánsdóttir, lækn- ir og dósent í siðfræði við HÍ, fjallar um heilbrigðisþjónustu og alheimsvæðingu. Að erindum og umræðum lokn- um spilar Jón Þorsteinn Reynis- son á harmonikku og síðast verð- ur veittur styrkur úr áheitasjóði Guðmundar biskups góða, en þetta er í þriðja sinn sem hann er veittur. - eö Siðfræði að Hólum Allir eru velkomnir á málstofuna á Hólum. ÍSLANDSMÓT SKÁKFÉLAGA fer fram í Brekku- skóla á Akureyri í dag og á morgun. Skákmótið er það fjölmennasta sem haldið hefur verið á Akureyri en þátttakendur eru um 400. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Waldorfs-skólans á Lækjarbotnum á morgun. Opið hús verður í Waldorfskólan- um Lækjarbotnum á morgun frá klukkan 12 til 17. Skólinn er í litl- um dal rétt austan við Rauðavatn við Suðurlandsveg. Stuttar kynningar verða á kennsluaðferðum og námskránni og gestir fá innsýn inn í bekkjar- kennslu, handverk og listgreinar. Einnig verður ævintýraheimur leikskólans Yls og yngri bekkjar- stiganna kynntur. Að lokum verð- ur hægt að skoða húsakynni skól- ans og fá sér kaffisopa í faðmi náttúrunnar. - eö Ævintýraheimur Lækjarbotna Börn að leik á Lækjarbotnum. ior M on ic a B el lu cc i b y T ye n LOOSE POWDER FLUID FOUNDATION NUDE NATURAL GLOW HYDRATING FOUNDATIONS FPS 10 SPF Diorskin uppgötvun: einstakt laust púður og fl jótandi farði,formúla sem inniheldur steinefnaríkt lindarvatn og vítamín. Húðin verður sléttari og áferðarfallegri og útgeislun eyskt dag frá degi. Kynning föstudag og laugardag í Sigurboganum Sérfræðingur frá Dior kynnir nýjan farða og býður uppá förðun með nýju vorlitunum. Góð tilboð og freistandi kaupaukar Laugavegi 80, 101 Reykjavík • sími 561 1330 www.sigurboginn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.