Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 38
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 1 4 5 20. MARS 2009 FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Arnar Grant einkaþjálfari Byrja daginn eld- snemma með góðri æfingu og innliti í baðstofuna í World Class Laugum. Fæ mér cappuccino á Kaffi- smiðju Íslands ásamt fjölskyldu og vinum. 3 Skelli mér í sund með fjölskyld-unni og horfi á krakkana mína leika sér meðan ég ligg í pottinum. Flýg á vit æv- intýranna með konunni minni til Boston. Förum svo út að borða á uppáhalds steikhúsið til að toppa daginn. 2 „Brynja Valdís er fædd 6.6 1973. Útkoman úr tölunum hennar er þar af leiðandi 32 sem er jafnt og 5. Fimmurn- ar eru oft dálítið óútreiknan- legar, ómótstæðilegar og dulrænar með afbrigð- um eins og t.d. Þórhallur miðill og Klingenberg- ið. Fimmurnar þurfa alltaf að vera í miklu fjöri til þess að þær haldi ballans og þær þurfa alltaf að hyggja að markmiðum sínum, annars geta þær orðið dálítið leiðar. Fimmurnar hafa oft leiðtoga- orku og eru góðir ræðumenn og miklir hugmynda- snillingar finnast oft á meðal fimmanna og þar fer fremst í flokki Brynja Valdís. Hún fer yfir á örlaga- töluna sína í ár en það er þegar lífstalan manns er líka árstalan manns. Þetta ár mun breyta lífi Brynju Valdísar. Ógurlega mikill hraði mun vera á þessu ári og nýir hlutir ger- ast jafnvel áður en búið er að ljúka gamla viðfangs- efninu. Brynja á eftir að vekja mikla athygli fyrir störf sín og verður í framtíðinni mjög þekkt leik- kona og kvikmyndaleikstjóri. Myndir hennar eiga eftir að vekja athygli víða og hún á eftir að búa erlendis, ég get séð jafnvel fljótlega flutninga í línum hennar. Í framtíðinni get ég ekki betur séð en að Brynja Valdís muni hljóta Óskarinn eða álíka velmetin verðlaun fyrir eitthvað. Brynja er að fara inn á góða ástartíð en ég get ekki séð mikla frjósemi næsta árið. Hún mun allavega fæða af sér kvikmyndir og fleira skemmtilegt sem verða hennar börn.“ www.klingenberg.is KLINGENBERG SPÁIR Brynja Valdís Gísladóttir leikkona Veisla fyrir augun, næring fyrir hugann og innblástur fyrir framtíðina Norræni tískutvíæringurinn hefst í dag Föstudagurinn 20. mars 12.00–13.00 Um sjálfbærni í fatahönnun og klæðaburði: Hvað þarf að kenna? Hvað þurfum við að læra? eftir Karl Aspelund. Fer fram á ensku. 17.00 Að fanga anda staðarins í hönnun: Kristine Jensen landslagsarkitekt heldur fyrirlestur en hún hlaut Rosa Barba-verðlaunin 2008. Laugardagurinn 21. mars 14.00–15.00 Slow Clothing: Fyrirlestur um færeyska tískumerkið Gudrun & Gudrun. Fer fram á ensku. Sunnudagurinn 22. mars Franskar heimildarmyndir í samstarfi við Alliance Française á Íslandi: 17.00 Yves Saint Laurent: 5 Avenue Marceau, 75116 Paris 19.00 Et Elle créa La Femme Mánudagurinn 23. mars 16.00 Tískublogg og tískustraumar: Ása Ottesen tískubloggari segir frá heimi tískunnar á netinu. 17.00 Nordic Look: Alla Nielsen segir frá tískuviðburðinum Nordic Look. Fer fram á ensku. Þriðjudagurinn 24. mars 9.30–12.30 Meðvituð um tískuna: Ráðstefna um tískuiðnaðinn og sjálfbærni. 20.00 Project Iceland: Charlie Strand segir frá bók sinni um tísku, tónlist og listir. Fer fram á ensku. DJ Sykur og Ultra Mega Teknóbandið Stefán spila. Aðgangur er ókeypis að öllum viðburðum tvíæringsins. Nánari upplýsingar á www.nordicfashion.is. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 8 -2 5 3 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.