Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 56
36 20. mars 2009 FÖSTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 L 16 16 L 16 L 12 L MARLEY AND ME kl. 5.50 - 8 - 10.10 BLÁI FÍLLINN kl. 5.50 MILK kl. 8 THE WRESTLER kl. 10.20 L L 12 14 KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10 BLÁI FÍLLINN kl. 4 WATCHMEN D kl. 4.50 - 8 - 11.10 WATCHMEN LÚXUS D kl. 8 - 11.10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE INTERNATIONAL kl. 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 THE PINK PANTHER 2 kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 L L L 14 L ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9 BLÁI FÍLLINN kl. 6 LAST CHANCE HARVEY kl. 8 - 10.10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 L L L L L KILLSHOT kl. 8 - 10 THE INTERNATIONAL kl. 8 - 10.30 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 FANBOYS kl. 5.50 THE PINK PANTHER 2 kl. 6 THE FAMILY FRIEND kl. 6 THE CONSEQUENCES OF LOVE kl. 8 ONE MAN UP kl. 10.10 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna MÖGNUÐ SPENNUMYND GERÐ EFTIR SÖGU MEISTARA ELMORE LEONARD MEÐ DIANE LANE OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM MYND UM HJÓN SEM ERU HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA OG FÉLAGA HANS! RACE TO WITCH... kl. 3:40D - 5:50D - 8D - 10:20 L RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 WATCHMEN kl. 5 - 8:10 - 10:10D 16 WATCHMEN kl. 10:10 ELEGY kl. 8 12 GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 3:40 L DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 3:40 L BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 3:30 L ROLE MODELS kl. 5:50 12 DUPLICITY kl. 8D - 10:30D 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40D - 5:50D - 8D L WATCHMEN kl. 10:10D 16 GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12 CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 3:40 - 5:50 L BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 3:40 L RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 - 10:10 7 BLÁI FÍLLINN m/ísl. tali kl. 6 L HE’S JUST NOT THAT INTO YOUkl. 8 12 DEFIANCE kl. 10:30 16 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 6 - 8 7 DUPLICITY kl. 8 - 10 L WATCHMEN kl. 5 - 10 16 RACE TO WITCH... kl. 5:50 - 8 - 10:10 L GRAN TORINO kl. 10:10 12 MARLEY AND ME kl. 8 L BLÁI FÍLINN m/ísl. tali kl. 6 L SparBíó 550kr STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. TOMMI - KVIKMYNDIR.IS YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “Óvæntasta skemmtun ársins”. ★★★★ SV MBL ★★★ - bara lúxus Sími: 553 2075 DUPLICITY kl. 5.40, 8 og 10.30 16 BLÁI FÍLLINN - Ísl. tal kl. 4(650kr) L WATCHMEN - POWER kl. 7 og 10 16 ÆVINTÝRI DESPEREAUX kl. 4 - Ísl.tal L VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 ★★★★★ - S.V., MBL ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL ★★★ - S.V. MBL ATH! 650 kr. POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Hljómsveitin Gus Gus heldur sína fyrstu tónleika á árinu á skemmti- staðnum Nasa í kvöld. Gus Gus spilaði síðast hér á landi á Ice- land Airwaves-hátíðinni í fyrra við mjög góðar undirtektir. Sveitin er að leggja lokahönd á sína sjöttu plötu sem hefur fengið nafnið 24/7 og kemur út 6. júlí hjá hinu virta þýska útgáfufyrirtæki Kompakt. Á henni verða fimm lög, alls 55 mínútur að lengd, og verða þau spiluð á tónleikunum í kvöld ásamt eldra efni. President Bongo, eða Stephan Stephensen, lofar skemmtileg- um tónleikum. „Við erum í fanta- formi. Þó að við höfum ekkert spilað í rúma þrjá mánuði, eða síðan 10. desember í Berlín, þá höfum við verið að spila þessi nýju lög síðan síðasta sumar,“ segir hann. Til að fylgja 24/7 eftir verða þremenningarnir í Gus Gus dug- legir við tónleikahald í sumar. Þegar hafa þeir verið bókaðir á Total 10-hátíðina í Köln og á Sonar-hátíðina í Barcelona í júní. Þar koma einnig fram Grace Jones, Fever Ray og The Orbital. Auk Gus Gus-plötunnar hefur Kompakt ákveðið að gefa út end- urhljóðblöndun þeirra Gluteus Maximus (President Bongo og Jack Schidt) á Sigur Rósar-lag- inu Gobbledigook í júní. Vafalaust bíða margir spenntir eftir þessari nýju útáfu. - fb GusGus spilar nýju lögin GUS GUS Hljómsveitin Gus Gus heldur sína fyrstu tónleika á árinu á Nasa í kvöld. Breska leikkonan Natasha Richardson er látin, 45 ára að aldri. Hún lést á sjúkrahúsi í New York umvafin fjölskyldu sinni eftir að hafa orðið fyrir höfuðmeiðslum á skíðum í Kanada. Upplýsingafulltrúi leikarans Liams Neeson, eiginmanns Richardson, tilkynnti andlát hennar í yfirlýs- ingu sinni. „Liam Neeson og synir hans (hinir 12 og 13 ára Michael og Daniel) og öll fjölskyldan eru í miklu uppnámi vegna sviplegs andláts þeirra heittelskuðu Nata- sha. Þeir eru mjög þakklátir fyrir allan stuðninginn og hlýjuna sem þeir hafa fengið en hafa óskað eftir næði á þessum erfiðu tímum.“ Richardson meiddist á höfði er hún datt í skíðatíma hjá einkakenn- ara. Meiðslin virtust ekki alvarleg í fyrstu en klukkutíma eftir slys- ið kvartaði hún yfir höfuðverk og var í framhaldinu flutt á sjúkra- hús. Þar lést hún eftir að slökkt var á öndunarvél sem hún var tengd vegna alvarlegs heilaskaða sem hún hafði orðið fyrir. Afar óvenjulegt er að fólk lát- ist af völdum höfuðhöggs af þessu tagi. Virtur taugalæknir, Chris Chandler sem starfar við King´s College-sjúkrahúsið í London, sagði í viðtali við BBC að það gæti tekið nokkrar klukkustundir fyrir högg sem virðast minni háttar í fyrstu að hafa áhrif. Ef ekkert væri að gert gæti sjúklingurinn fallið í dá. „Högg á höfuðið getur valdið mari eða rifið upp æð sem bólgnar smám saman upp og orsakar þrýst- ing í höfuðkúpunni,“ sagði hann. „Ef ekki er létt á þessum þrýstingi getur hann leitt til dauða.“ Richardson var elsta dóttir Óskarsverðlaunaleikkonunnar Vanessu Redgrave og leikstjór- ans Tony Richardson sem er lát- inn. Hún lék í myndum á borð við Nell, Maid in Manhattan og The Parent Trap, þar sem ungstirnið Lind say Lohan lék á móti henni. „Hún var yndisleg kona og leik- kona og kom fram við mig eins og ég væri hennar eigin stelpa,“ sagði Lohan. „Hugur minn er hjá fjölskyldu hennar. Þetta er hræði- legur missir.“ Auk þess að leika í kvikmynd- um var Richardson öflugur sviðs- leikari á Broadway. Hún vann Tony-verðlaunin árið 1998 fyrir hlutverk sitt í Cabaret og á meðal annarra leikrita sem hún lék í voru Closer og A Streetcar Named Desire. Sviplegt fráfall Richardson NATASHA RICHARDSON Breska leikkonan er látin, 45 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmanninn Liam Neeson og tvo syni. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.