Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 1

Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI21. mars 2009 — 70. tölublað — 9. árgangur Eiturlyfjastríð í Mexíkó MasterCard Mundu ferðaávísunina! – helgarferð Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi í 3 nætur á Hotel Platanus *** með morgunmat. [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög MARS 2009 Þ að er hreint ekki skrýtið að ungir Íslendingar skuli flykkjast til Berlínar, hvort sem það er í frí eða til þess að freista þess að búa þar í nokkur ár. Berlín er næstum orðin nýlenda ungra lista- manna enda er hún enn með ódýrari borgum í Evrópu. Það er óneitanlega eitthvað ferskt og spennandi í loftinu í þýsku höfuðborginni. Berlín, sem lengi hefur verið tengd við listir og neðanjarðarkúltúr, hefur öðlast sjálfstraust sitt á ný og heldur upp á það í sumar að tuttugu ár verða liðin frá falli múrsins. Hin tuttugu breyt- ingarár Berlínar eru einmitt þemað í borginni nú í ár og boðið verður upp á ótal viðburði af þessu tilefni. Berlín hefur ávallt verið nátengd listum og þess má geta að einar mikilvægustu kvik- mynda- og tónlistarhátíðir eru haldnar í borg- inni. Raftónlistarsenan í Berlín er heims- fræg og avant-garde hljómsveitir eins og hin goðsagnakennda Einsturzende Neubauten eru nátengdar borginni. Listasenan blómstr- ar og listamannahverfi eru fjölmörg og barir, skemmtistaðir og veitingastaðir á hverju horni. Næturlífið í Berlín stendur alltaf langt fram á hábjartan daginn. Hvar á að vera? Hverfin sem er mest spennandi að eyða tíma í eru óneitanlega Mitte, Friedrichshain, Prenz- lauer Berg og Kreuzberg. Mitte er hin gamla miðja Berlínarborgar þar sem áin Spree rennur í gegn og var óumdeilanlegur miðbær borgar- innar fram að annarri heimsstyrjöld. Undan- 48 STUNDIR Í BERLÍN Hvar á að versla, borða, drekka og skemmta sér í svölustu borg Evrópu? Anna Margrét Björnsson fann hina fullkomnu uppskrift. FRAMHALD Á BLS. 4 Sælkeraborgin San Sebastian Spænska borgin við Biscaya-flóann SÍÐA 6 Á skíði um páskana Bestu skíðasvæðin innanlands SÍÐA 2 heimili&hönnun Fermingartilboð 2009 Sjá nánar á www.betrabak.is LAUGARDAGUR 21. MARS 2009 ASKA Í ÖSKJU Leirlistafélagið sýn- ir duftker í Listasal Mosfellsbæjar. BLS. 2 Ímyndunarafli hönnuða VEISLA FYRIR AUGA OG EYRU Arkitektafé- lag Íslands stendur fyrir ýmsum skemmtilegum uppákomum í tengslum við HönnunarMarsinn. BLS. 3 ÚTLÖND 26 VIÐTAL 58 Heimildarmynd um bankahrunið VIÐTAL 38 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG HLÚIR AÐ FÓTUM ÚTIGANGSMANNA Bergdís Þóra Jónsdóttir smyr og græðir fætur hjá Hjálpræðishernum VIÐTAL 30 Sjá nánar á www.betrabak.is Færðu gesti? Svefnsófadagar í mars Mín Borg ferðablað Icelandair fylgir með Fréttablaðinu í dag. GEYMIÐ BLAÐIÐ Hártækjadagar Öll hársnyrtitæki með góðum afslætti en aðeins í nokkra daga. Sléttujárn, bylgjujárn, vöfflujárn, hárklippur, krullujárn, nefhárasnyrtar, blásarar, hitaburstar, rakvélar og margt fleira. Vörumerki á borð við Babyliss, Braun, Remington og Philips. NÍTJÁNDU ALDAR TÍSKA HJÁ CHANEL TÍSKA 54 Hómer er uppáhald allra SJÁVARÚTVEGSMÁL Hafsvalan land- aði tveimur tonnum af þorski í Hafnarfjarðarhöfn í gærmorgun. Úr aflanum verkuðu skipverjar um 350 kíló af svilum. Haraldur Þorgeirsson skipstjóri segir að svilin fari fyrst upp á Akranes, en þaðan haldi hann að þau rati í munn Japana. „Þetta á að vera eitthvað kynörvandi fyrir þá held ég,“ segir Haraldur. - sh 350 kíló af svilum verkuð: Svil örva Japani GIRNILEG SVIL Haraldur Þorgeirsson, skipstjóri á Hafsvölunni, segir að lítið fáist fyrir svilin – ekki nema um þrjátíu krónur á kílóið. Japönum þyki þau hins vegar góð fyrir kynhvötina. Það hafi hann þó ekki sannreynt. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA STJÓRNMÁL Bjarni Benedikts- son, þingmaður og formannsefni Sjálfstæðisflokksins, vill afnema verðtryggingu og hyggst beita sér fyrir því. Þetta kemur fram í ítar- legu fréttaviðtali í dag. Bjarni leggur til að þessi vinna hefjist í vor í samráði og sam- starfi við helstu hagsmunaaðila, auk þess sem ríkið komi að málum með afgerandi hætti. Engan tíma megi missa til að tryggja að hér myndist húsnæðislánamarkaður með óverðtryggðum lánum. Bjarni er efins um að hægt sé að auka stöðugleika hér á landi með krónunni og ekki verði leng- ur umflúið að taka afstöðu til ESB aðildar. „Rætt hefur verið um einhliða upptöku annarr- ar myntar, en ég tel að í gjald- miðilsmálum sé enginn kostur jafn sterkur og evran með ESB- aðild í stað krónunnar,“ segir hann. Ákvörðun um inngöngu í ESB verði þó að taka með hlið- sjón af þeim fórnum sem þarf að færa. Hann býst við að þetta verði átakamál innan Sjálfstæð- isflokksins. Bjarni telur að fyrrverandi ríkis- stjórn hafi vanmetið þörfina á pólit- ísku uppgjöri strax eftir hrun bank- anna. Sjálfstæðisflokkurinn hafi hins vegar axlað pólitíska ábyrgð á efnahagshruninu þegar hann gekk úr stjórnarsamstarfi við Sam- fylkinguna og lagði til þjóðstjórn. Flokkurinn eigi nú brýnt erindi við kjósendur og bjóði fram með það að markmiði að komast aftur í ríkis- stjórn. - bs / Sjá síðu 24 Bjarni vill afnema verðtrygginguna Bjarni Benediktsson hyggst beita sér fyrir afnámi verðtryggingar. Langtíma- stöðugleiki náist ekki með krónunni. Upptaka evru með ESB sterkasti kosturinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.