Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 48
21. mars 2009 LAUGARDAGUR84
Matreiðslumaður og nemi - í hæsta eldhúsi landsins
Smáratorgi 3 201 Kópavogi Sími 575 7500 www.veisluturninn.is
Veisluturninn óskar eftir að ráða öflugan matreiðslumann og nema til starfa.
Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í glæsilegasta eldhúsi landsins.
Mikil áhersla er lögð á góðan starfsanda og létt og þægilegt andrúmsloft. Ef þú hefur mikinn
metnað í matreiðslu, ríka þjónustulund og vilt vinna með skemmtilegum hópi fólks gæti þetta
verið tækifærið fyrir þig.
Umsóknir sendist til yfirmatreiðslumanns Stefáns Inga Svanssonar í netfangið stebbi@veisluturninn.is
Aðstoðarskólastjóri
Laus er staða aðstoðarskólastjóra Álftanesskóla frá 1. ágúst
2009.
Í Álftanesskóla eru 475 nemendur í 1.-10. bekk og 77
starfsmenn. Fjaðrir í skólastarfi nu eru: vinátta, vísindi, listir,
– allir eru einstakir. Skólinn starfar eftir hugmyndafræði og vinnu-
aðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.
Leitað er að umsækjendum sem hafa:
• Kennaramenntun, kennsluréttindi í grunnskóla og
kennslureynslu
• Framhaldsmenntun t.d. á sviði stjórnunar eða í uppeldis-
og kennslufræðum
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun
Upplýsingar um starfi ð gefa Sveinbjörn Markús
Njálsson skólastjóri, í símum 5404700 og 8215007,
netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og
Skarphéðinn Jónsson forstöðumaður velferðar-
og skólasviðs Álftaness, í síma 5502300, netfang
sj@alftanes.is . Sjá einnig: www.alftanesskoli.is
og www.alftanes.is
Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám, störf og gögn er varða
frumkvæði á sviði skólamála. Umsóknarfrestur er til 3. apríl 2009.
Umsóknir sendist skólastjóra Álftanesskóla, 225 Álftanesi.
Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
Skólastjóri
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
Yfirlæknir
Hrafnistu í Hafnarfirði
Tannréttingasérfræðingar
Varðar tannréttingar fyrir börn með skarð
í vör og góm
Sjúkratryggingar Íslands undirbúa að bjóða út tannrétt-
ingar fyrir börn með skarð í vör og góm í byrjun apríl
nk.
Drög að gjaldskrá, gjaldskrárskýringum og fjölda ein-
inga fyrir hvert gjaldskrárnúmer liggja þegar fyrir. Í
framhaldi af fyrirhuguðu útboði er síðan ætlunin að ná
samningum um einingarverð. Með auglýsingu þess-
ari er áhugasömum tannréttingasérfræðingum gefi nn
kostur á að koma með ábendingar og athugasemdir
varðandi ofangreind drög til 31. mars 2009.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Sjúkratrygginga
Íslands www.sjukratryggingar.is. Auk þess er hægt að
nálgast nánari upplýsingar hjá Guðlaugu Björnsdóttur,
framkvæmdastjóra samningamála í síma 560-4539
eða með tölvupósti (gudlaug.bjornsdottir@sjukra-
tryggingar.is). Hún tekur einnig á móti ábendingum
og athugasemdum.
Vil du ha ny jobb?
Jobbia har mange ledige stillingar på
Sunnmøre i Norge. Her er eit utvalg vi treng
folk til akkurat no:
SERVITØRER
CNC-OPERATØRER
STUEPIKE
BUSSJÅFØRER
KOKKER
ELEKTRIKER
RØRLEGGER
HUDPLEIER
Ta kontakt for meir informasjon:
Jobbia
Nina Gjerde
tlf: 94 23 78 66 | e-post: ng@jobbia.no | www.jobbia.no