Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 49

Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 49
LAUGARDAGUR 21. mars 2009 95 Útboð Auglýsingasími – Mest lesið Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinemar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarfræðinema til sumar- afl eysinga á lyfjadeild og hjúkrunardeildir St. Jósefsspítala Sólvang Á hjúkrunarheimilið Sólvang bráðvantar einnig hjúkrunarfræðinga til starfa á deild 2 og deild 4 og einnig á 50% fastar næturvaktir. Við leggjum áherslu á umhyggju fyrir starfsfólki, jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi og að sérhver starfsmaður fái að njóta sín og sé ánægður í starfi . Nánari upplýsingar gefur Erla M. Helgadóttir, hjúkrunarstjóri Sólvangi í síma 5201000 eða netfang erla@solvangur.is , Birna Steingrímdóttir deildarstjóri lyfl ækningadeildar í síma 5201005 eða netfang birna@stjo.is og Birna G. Flygenring, framkvæmdastjóri hjúkrunar við STJS, í síma 520100/5906500, eða netfang: bgf@stjo.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast til Birnu G. Flygenring, framkvæmdastjóra hjúkrunar, Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfi rði, fyrir 10. apríl 2009. Laun ofangreindra starfa er samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu stofnunarinnar stjs.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. St. Jósefs- spítali Sólvangur er reyklaus vinnustaður. Hafnargæsla - skemmtiferðaskip Faxaflóahafnir sf., óska eftir tilboðum í hafnargæslu vegna komu skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent til þeirra sem þess óska frá og með mánudeginum 23. mars 2009. Gögn verða afhent hjá VSI Öryggishönnun & ráðgjöf, Hamraborg 11, 200 Kóp. Athygli er vakin á því að krafist er leyfis Ríkislögreglustjóra til að stunda öryggisþjónustu í atvinnuskyni. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. apríl 2009, kl 14:00. Embætti framkvæmdastjóra Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík Laust er til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík skv. 12. gr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992, með síðari breytingum. Framkvæmdastjórinn starfar samkvæmt fyrirmælum laga, reglugerða og erindisbréfs sem ráðherra setur honum. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi . • Þekking og reynsla á málefnum fatlaðra. • Þekking og reynsla af rekstri og stjórnun sem nýtist við stjórnun svæðisskrifstofunnar. • Leiðtogahæfi leikar. • Færni í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti. • Góð tungumálakunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni. • Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar eða sambærilegum störfum. Á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytis- ins er unnið að yfi rfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga, sbr. ákvæði til bráðabirgða III með lögum nr. 59/1992, og er gert ráð fyrir að skipunartíminn í embættið renni út um leið og málafl okkurinn færist til sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Lára Björns- dóttir sviðsstjóri velferðarsviðs í síma 545 8100. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Um launakjör fer samkvæmt ákvörðun Kjararáðs. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast félags- og tryggingamála- ráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík, eða á netfangið: postur@fel.stjr.is eigi síðar en 6. apríl nk. Öllum umsóknum verð- ur svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið hefur verið tekin. Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 20. mars 2009. Sólheimar óska eftir að ráða hjúkrunarfræðing Um er að ræða starf á sambýli þar sem aldraðir íbúar Sólheima búa. Starfshlutfall 80-100% í dagvinnu. Við leitum að metnaðarfullum, jákvæðum einstaklingi með góða hæfi leika í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð. Viðkomandi þarf helst að geta hafi ð störf í byrjun mai n.k. . Nánari upplýsingar gefur Valdís Brynjólfsdóttir, forstöðumaður búsetuþjónustu Sólheima í s: 480-4414 eða 861-9657 frá 8-17 virka daga. Sólheimar eru sjálfbært byggðahverfi í Árnsessýslu. Á Sólheimum er m.a. félagsþjónusta, garð- yrkjustöð, skógræktarstöð, gistiheimili, verslun með helstu nauðsynjavörur, listhús og 6 verkstæði sem vinna að listsköpun og endurvinnslu. Ennfremur kaffi hús, kirkja, höggmyndagarður, sundlaug og umhverfi ssetrið Sesseljuhús. Staða skólastjóra við nýjan grunn- skóla í Grindavík er laus til umsóknar Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að móta starf í nýjum grunnskóla sem tekur til starfa næsta haust. Í upphafi verða í skólanum u.þ.b. 90 nemendur í 1. og 2. bekk en ráðgert er að í skólanum verði nemendur á yngsta stigi í nánustu framtíð. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennarapróf og kennslureynsla á grunnskólastigi • Viðbótarmenntun í stjórnun eða stjórnunar- reynsla í grunnskóla • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfi leikar • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsókninni skal fylgja greinargerð um störf um- sækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi . Jafnframt fylgi umsókninni greinargerð þar sem reifaðar eru hugmyndir umsækjanda um starfi ð og þær áherslur sem hann vill leggja í skólastarfi nu til framtíðar. Umsóknarfrestur er til og með 23. mars 2009. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf hinn 15. apríl 2009. Allar upplýsingar um stöðuna veita Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri, netfang: jonak@grindavik.is og Nökkvi Már Jónsson, skólamálafulltrúi, netfang: nmj@grindavik.is í síma 420 1100. Iðjuþjálfi - dagdeild Hrafnista í Reykjavík óskar eftir iðjuþjálfa til að veita forstöðu nýrri endurhæfi ngardagdeild Spennandi tækifæri fyrir iðjuþjálfa sem er tilbúinn að taka þátt í mótun á nýju endurhæfi n- garúrræði fyrir aldraða. Starfi ð felur í sér daglega stjórnun deildarinnar, endurhæfi ngu, þátttöku í teymisvinnu og samvinnu við hinar ýmsu starf- sstéttir Hrafnistu. Deildin er fyrir þá sem geta nýtt sér endurhæ- fi ngu og dagvist, en dvalið heima á kvöldin og um helgar. Dagdeildin rúmar 30 manns og er hámarksdvöl átta vikur. Óskað er eftir metnaðarfullum og skipulögðum iðjuþjálfa sem hefur áhuga á að vinna með öldruðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af endurhæfi ngu og stjórnun. Um er að ræða 100 % starf. Allar nánari up- plýsingar veitir Soffía Egilsdóttir í síma 5859460/ 6939560 eða á tölvupóst soffi a@hrafnista.is Sjá einnig almennar upplýsingar um starfsmann- astefnu Hrafnistu heimilanna á heimasíðu www. hrafnista.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.