Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 62

Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 62
MasterCard Mundu ferðaávísunina! – helgarferð Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi í 3 nætur á Hotel Platanus *** með morgunmat. Lúxusnámskeið NordicaSpa er hannað til að koma þér af stað á mjög árangurs ríkan og einfaldan hátt. Tilgangur námskeiðsins er að koma þér á æðra stig hvað varðar líkamlega og andlega heilsu. Fimm tímar í viku – Brennsla og styrkur 3 öflugir brennslutímar 2 styrktartímar í sal undir handleiðslu þjálfara Vikulegar mælingar Ítarleg næringarráðgjöf Fyrirlestur – Borðaðu til að léttast og auka orkuna Slökun og herðanudd eftir hverja æfingu Hollustudrykkur eftir hverja æfingu Takmarkaður fjöldi 6:30, 7:30, 10:00, 16:30 og 18:30 fimm sinnum í viku Þjálfari er Gunnar Már Sigfússon 1. vika – Orkuhleðsla Í fyrstu vikunni byggir þú upp orku og kemur líkamanum í jafnvægi. 2. vika – Öflug melting – Aukin brennsla Í viku tvö er verið að efla og bæta meltinguna til að þú fáir sem mest út úr holla matnum sem þú ert að borða. 3. vika – Hormóna jafnvægi – Hreinsun Þriðja vikan mun koma jafnvægi á hormónaflæði líkamanns sem mun hafa áhrif á skap þitt, lífsorku og kraft. 4. vika – Ónæmiskerfi eflt – Jafnvægi Í viku fjögur byggjum við upp ónæmiskerfið og hjálpum því að verja líkamann á náttúrulegan hátt. Ný námskeið hefjast 30. mars Skráning er hafin í síma 444 5090 eða nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Hilton Reykjavík Nordica Hotel Suðurlandsbraut 2 Sími 444 5090 nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is fyrir konur og karla María Másdóttir Við systurnar ætluðum einungis á eitt námskeið en þau urðu þrjú og árangurinn lét svo sannarlega ekki á sér standa. Misstum 23 kíló til samans á þremur mánuðum. Það eigum við Gunnari Má þjálfara og starfsfólkinu á Nordica Spa að þakka. Frábært aðhald, skemmtun, útrás og vellíðan. Við gátum þetta og því getur þú þetta líka. Frábær leiðsögn, frábær stöð og mesta aðhald sem hægt er að fá. Betra en einkaþjálfun! Svo er líka fínt að kílóin fuku og orkan hefur aukist og almenn vellíðan. Ég missti 6,2 kg á 4 vikum. Ég gerði þetta af skynsemi og þú getur það líka! MISSTUM 23 KÍLÓ ÉG GERÐI ÞETTA AF SKYNSEMI ÞÚ GETUR ÞAÐ LÍKATIL SAMANS Á 3 MÁNUÐUM Kristbjörg og Guðbjörg Sveinbjörnsdætur ferðalög HVAR ER BEST AÐ FÁ SÉR MORGUNMAT? Það er flott morgunverðar- hlaðborð á Al Murooj Rot- ana-hótelinu. Á föstudögum mæta margir í „Friday Brunch“ sem mörg hótel bjóða upp á. En þá er hægt að kaupa passa sem gildir fyrir mat og drykk allan daginn. BESTI SKYNDIBITINN? Það er mjög gott að fara í Ibn Battuta Mall á stað sem heitir Automatic og fá sér arabíska samloku, myndi kallast vefja á íslensku. RÓMÓ ÚT AÐ BORÐA? Það er rómantískt að borða á Pai Thai í Al Qasr hótelinu og Madinat Jumeira. Svo er frábært að enda kvöldið á siglingu um Abra. UPPÁHALDSVERSLUNIN? Verslun er helsta „íþrótt“ heimamanna. Hér eru mörg stór og flott moll á heims- mælikvarða og eitt það stærsta í heiminum. Það er erfitt að gera upp á milli en ég nefni Gold Souk, eða Gullmarkaðinn, í gamla bænum. BEST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ? Skíðahöllin í miðri eyðimörkinni í Mall of the Emirates og ekki síður áfengisverslanirnar sem eru vel faldar. BEST VIÐ BORGINA? Veðrið. Hér er alltaf sól og hiti. Einnig eru glæpir fáheyrðir. BEST AÐ EYÐA DEGINUM? Byrja daginn á rúnt um borgina og sjá stórglæsilegar byggingar svo sem Burj Al Arab, Burj Dubai og Atlantic Hotel. Fara svo á Dubai Museum og sjá þar breytinguna sem orðið hefur á borginni síðustu áratugi og taka rölt um gamla bæinn og niður að Creek. Hægt er að taka vatns- taxa um flóann og njóta útsýnisins, fara í land í Deira og á gullmark- aðinn. BORGIN MÍN  Dubai ÁSTA ÞORGILSDÓTTIR, TANNSMIÐUR OG HÚSMÓÐIR Ásta Þorgilsdóttir ásamt dóttur sinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.