Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 72
44 21. mars 2009 LAUGARDAGUR ÞRIÐJA GRÁÐAN NAFN: Sigurður Guðni Valgeirs- son (1954) Á HUNDAVAÐI: Blaðamaður, ritstjóri, útgáfustjóri bókaforlaga, útvarps- og sjónvarpsmaður, dag- skrárstjóri Sjónvarps og ráðgjafi um almannatengsl. FULLT NAFN: Aðalgeir Arason (1957) Á HUNDAVAÐI: Sumarvinna í Trésmiðjunni Víði og Mjólkurfé- lagi Reykjavíkur. Rannsóknarstörf á Landspítala síðan 1985 og stundakennsla í vefjafræði við HÍ. NAFN: Guðmundur Andri Thors- son (1957) Á HUNDAVAÐI: Nokkrar skrifaðar bækur, nokkrar ritstýrðar bækur, nokkrar þýddar bækur, nokkrar hálfkveðnar vísur, greinar, útvarpsþættir. AÐ SPILA Á BALLI GETUR VERIÐ … Sigurður: … hreint algleymi. GUÐMUNDUR ANDRI: …æðislegt þegar fólk býr til stemninguna með okkur. AÐALGEIR: …áminning um að æfa sig betur fyrir næsta ball. Skipholti 35 105 Reykjavík. sími 511 7010 Gsm: 847-1600 petur@galleriborg.is Erum að undirbúa næsta uppboð. Við tökum lægri sölulaun. Vinsamlegast hafi ð samband við Pétur Þór í síma 511 7010 eða 847 1600 Kristján Davíðsson Seld á 1.200.000 J.S.Kjarval Seld á 456.000 J.S.Kjarval Seld á 972.000 Kristín Jónsdóttir Seld á 1.380.000 Ásgrímur Jónsson Seld á 2.040.000 Gunnlaugur Blöndal Seld á 612.000 Hvaða kæki eruð þið með? Sigurður: Ræski mig mikið og styn víst líka. Guðmundur: Ég toga í eyrnasnep- ilinn þegar ég hugsa. Ég braka puttum en seinni árin bara í einni kjúku á litla putta hægri handar. Ég trampa í stiganum heima en það er kannski frekar árátta. Aðalgeir: Ökklahreyfingar þegar ég spila á mandólínið. Hvaða frasa ofnotið þið? Sigurður: Já, einmitt. Guðmundur Andri: Ég hef ein- kennilega gaman af því að tala um að „koma að málum með eindregn- um hætti“. Aðalgeir: Oft segi ég: „Æ, hvað helgin er stutt.“ Hvernig mynduð þið lita á ykkur hárið ef þið yrðuð? Sigurður: Ljóst. Guðmundur Andri: Rautt. Ég hef í mér eitthvað rautt. Aðalgeir: Hvítt og sjálflýsandi. Ef þið yrðuð að skipta um for- eldra, hverja mynduð þið velja sem móður og föður? Sigurður: Kvikmyndagerðarmenn- ina Guðnýju Halldórsdóttur og Halldór Þorgeirsson. En þau yrðu þá að hætta að reykja. Guðmundur Andri: Jónas Hall- grímsson og Þóru Gunnarsdótt- ur. Aðalgeir: Þorgeir gollnir og Ásgerður Áskelsdóttir hljóta að hafa verið góðir foreldrar. Eftirlætislykt? Sigurður: Nýslegið gras. Guðmundur Andri: Íslensk lyng- brekka í regnúða, hafið á vorin, börn, konur. Aðalgeir: Af trjám og viði. Hvernig hljómar síðasta sms í símanum ykkar? Sigurður: Er í bíói. Guðmundur Andri: Kveiktu á Rás 1 … Aðalgeir: Ja takk! Hvaða mat getið þið alls ekki borð- að? Sigurður: Get ekki haldið niðri skyrhræringi en annars borða ég nánast allt. Guðmundur Andri: Siginn og súrs- aðan, nætursaltaðan, kæstan og maðkaðan mat. Mér finnst að það eigi ekki að vera karlmennsku- raun að borða. Aðalgeir: Surströmming. Hver er fyndnasti ættinginn ykkar? Sigurður: Valli, sonur minn, á góðum degi. Guðmundur Andri: Hallgrímur Helgason. Aðalgeir: Þeir eru allir jafn fyndn- ir. Hverju takið þið fyrst eftir í fari fólks? Sigurður: Hvort það hefur húmor. Guðmundur Andri: Kostum þess. Aðalgeir: Hversu viðfelldið það er. Nefnið þrjá staði í Reykjavík sem þið getið heimsótt aftur og aftur. Sigurður: Laugardalslaugin, hjól- reiðastígurinn með sjónum frá Ægissíðu að Öskjuhlíð, kaffihús við Austurvöll í sólskini. Guðmundur Andri: Er ekkert sér- staklega hugfanginn af Reykjavík en mér er Bókabúð Máls og menn- ingar kær, Grasagarðurinn í Laug- ardal er vin í grámanum og svo fer ég reglulega til pabba og mömmu. Aðalgeir: Háskólabíó, Tónastöðin í Skipholti, rafstöðvarhólminn í Ell- iðaárdal. Andi ársins 2007 sem hyggst upp- fylla þrjá veraldlegar óskir ykkar heimsækir ykkur. Hvernig hljóma óskirnar? Sigurður: Fimmtíu metra sundlaug með útiklefa, sæmilega stór eyja á Breiðafirði og snekkja með áhöfn. Guðmundur Andri: Eigin strengja- kvartett, til dæmis Kronos, sem spilar fyrir mig þegar mig lang- ar. Eyjan Tortola með gögnum og gæðum. Að fara til Martinique. Aðalgeir: Hljóðfæri að eigin vali fyrir milljón, ókeypis nám á þau hjá fallegri konu, rúmgott æfinga- húsnæði. Stynja og trampa Nú í kvöld er komið að hinu árlega Spaða-balli sem skellt verður upp klukk- an átta á Nasa. Júlía Margrét Alexandersdóttir fékk þrjá af sex meðlimum hljómsveitarinnar viðkunnanlegu í yfirheyrslu. HEFÐU VILJAÐ EIGNAST EYJAR OG STRENGJAKVARTETTA Spaðarnir Sigurður Valgeirsson, Guðmundur Andri Thorsson og Aðalgeir Arason myndu til að mynda óska sér einkasundlaugar, að eignast eyjuna Tortola og að læra á hljóðfæri hjá fallegri konu fengju þeir anda ársins 2007 í heimsókn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.