Fréttablaðið - 21.03.2009, Side 87

Fréttablaðið - 21.03.2009, Side 87
LAUGARDAGUR 21. mars 2009 59 ALLRA FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI að semja fyrir ákveðna persónu og síðan fáum við leið á henni. Ég fíla Skinner skólastjóra en ég hef líka gaman af Apu og Chief Wiggum. Flestir eru mjög hrifnir af Hr. Burns en ég er ekki góður í að semja fyrir hann því hans persóna er með tilvísanir í gamla tímann. Síðan eru margar persónur sem eru ekki nógu margslungnar. Þær eru góðar í smáskömmtun eins og Cletus. Hann er mjög fyndinn en er ekki nógu djúpur til að heill þáttur fjalli um hann.“ Chen er duglegur að fylgjast með öðrum gamanþáttum eins og hinir handritshöfundar Simpsons. Nefnir hann sem dæmi The Office, South Park, 30 Rock og Flight of the Conchords. „Við fáum mikinn innblástur frá sjónvarpsþáttum sem við erum hrifin af, sérstaklega South Park og The Office sem við berum mikla virðingu fyrir. Við fáum líka innblástur úr fréttunum og núna er til dæmis mikið skrifað um efnahagsmál. Við reynum bara að gera okkar besta til að geta haft eitthvað áhugavert fram að færa,“ segir hann. Dj Margeir og sinfóníuhljóm- sveit, sem stjórnað er af Samú- el Samúelssyni, spilar á Jacob- sen í kvöld. Söngkonan Urður Hákonardóttir, sem áður var í Gus Gus, stígur einnig á svið. Um er að ræða tónverka- sett samið og útsett fyrir plötu- spilara, söng og strengja- sveit. Aðspurð segist Urður vera mjög spennt fyrir tónleikunum og útilokar ekki áframhaldandi samstarf við Margeir. „Það verð- ur gaman að taka aðeins í „mæk- inn“ og leika sér með skemmti- legu fólki,“ segir hún. Þetta verða þriðju tónleikar Margeirs ásamt sinfóníuhljómsveitinni en þeir fyrstu voru á lokakvöldi Iceland Airwaves-hátíðarinnar í fyrra. Alls koma átta manns fram á tónleikunum. Margeir spilar plöt- ur og auk hans spila Roland Hart- well og Zbigniew Dubik á fiðlu, Olga Björk Ólafsdóttir á víólu, Sigurður Bjarki Gunnarsson á selló og Richard Korn á kontra- bassa. Það er fyrirtækið Jón Jónsson sem stendur fyrir kvöld- inu sem byrjar á slaginu tíu. Margeir og sinfó í kvöld MARGEIR INGÓLFSSON Rokksveitin Nögl hefur lokið upptökum á sinni fyrstu plötu sem er væntanleg í búðir í sumar. Hljómsveitin var stofnuð árið 2002 af þremur unglinum í Grundarfirði og þrátt fyrir mannabreyting- ar síðan þá hefur sami kjarninn haldist. Nögl, sem þykir með efnilegri sveitum lands- ins, vakti fyrst athygli í fyrra með laginu Prom- ise sem gerði það gott á X-inu og í framhaldinu kom út My World sem var spilað bæði á X-inu og á Rás 2. Næstu tónleik- ar Naglar verða á Sódóma Reykjavík í kvöld. Einnig koma fram Agent Fresco, Vicky, Skorpulifur og fleiri sveitir. Nögl lýkur upptökum Stefán Hilmarsson heldur tónleika í Salnum í Kópavogi 17. apríl. Þar mun hann syngja lög frá ferli sínum sem spannar rúmlega tvo áratugi. Það er ekki á hverjum degi sem Stefán heldur tónleika í eigin nafni og því er um sérstakan viðburð að ræða. Á efnisskránni verða lög frá sóló- ferli Stefáns, Sálarlög, efni sem Stefán hefur samið en ekki flutt sjálfur, glæný lög og fleira. Honum til halds og trausts verður fjögurra manna hljómsveit úrvalsspilara og einnig gætu óvæntir gestir komið við sögu. Stefán var fyrir tíu mánuðum útnefndur heiðurslistamaður Kópa- vogs og algengt er að þeir sem beri þann titil haldi sýningar eða tón- leika í bæjarfélaginu áður en tit- ilárið er úti. Má segja að öðrum þræði hyggist Stefán þakka fyrir sig með þessum tónleikum. Miða- salan er hafin og fer hún fram á midi.is og á vefsíðu Salarins. Þakkar fyrir sig STEFÁN HILMARSSON Stefán heldur tónleika í Salnum í Kópavogi 17. apríl. NÖGL Rokkararnir í Nögl hafa lokið upptökum á sinni fyrstu plötu. Ársfundur 2009 Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 28 apríl, kl. 17:00. Verður hann auglýstur nánar síðar. Erfitt ár - Réttindi óbreytt! Borgartún 29 · 105 Reykjavík · Sími 510 7400 · Fax 510 7401 · s l@sl . is · www.sl . is Efnahagsreikningur (í flús. kr.) Yfirlit um breytingar á hreinni eign til grei›slu lífeyris Lífeyrisskuldbindingar skv. ni›urstö›u tryggingafræ›ings Kennitölur Ávöxtun séreignardeildar 2008 Sjó›félagar 15.709.032 38.183.476 2.343.348 436.342 1.235.103 19.267 57.926.568 -134.030 57.792.538 2.785.709 -753.462 278.178 -56.648 -78.339 2.175.438 55.617.100 57.792.538 658.000 1,1% -1.792.000 -1,7% 0,3% -13,8% 3,6% 3,7% 7.028 5.113 0,14% 75,5% 24,5% 19.923.271 32.703.798 1.796.224 396.971 801.157 21.960 55.643.381 -26.281 55.617.100 2.525.318 -637.592 3.248.848 -46.962 -66.863 5.022.749 50.594.351 55.617.100 8.267.000 16,8% 4.983.000 5,6% 6,1% 0,2% 8,7% 5.7% 7.001 4.352 0,13% 75,7% 24,3% Ver›bréf me› breytilegum tekjum Ver›bréf me› föstum tekjum Ve›lán Bankainnistæ›ur Kröfur A›rar eignir og rekstrarfjármunir Skuldir I›gjöld Lífeyrir Fjárfestingartekjur Fjárfestingargjöld Rekstrarkostna›ur Hækkun á hreinni eign á tímabilinu Hrein eign frá fyrra ári Eignir umfram áfallnar skuldbindingar Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum Eignir umfram heildarskuldbindingar Í hlutfalli af heildarskuldbindingum Tekið er tillit til falls bankanna þ.m.t. Straums og afleiðingum þess m.a. með niðurfærslu eigna. Nafnávöxtun Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun 5 ára meðaltal Hrein raunávöxtun 10 ára meðaltal Fjöldi virkra sjóðfélaga Fjöldi lífeyrisþega Rekstrarkostnaður í % af eignum Eignir í íslenskum krónum Eignir í erlendum gjaldmiðlum Nafnávöxtun séreignardeildarinnar var 4,3% eða -10,4% raunávöxtun. Fall bankanna og afleiðingar þess hafa áhrif á ávöxtun beggja deilda. Í uppgjöri er færð út sannanleg töp ásamt því að eignir eru færðar niður til að mæta mögulegum töpum framtíðar. Heildareignir séreignardeildarinnar eru 430,7 milljónir króna í árslok 2008 og vaxa um 12%. Sjóðurinn er ætlaður öllum launþegum og sjálfstætt starfandi mönnum sem eiga ekki kjarasamningsbundna aðild að öðrum lífeyrissjóðum. Hann getur því verið góður kostur fyrir ýmsa aðila sem þurfa að velja sér lífeyrissjóð. Sjóðurinn byggir á samtryggingu og séreign. 31.12.2008 31.12.2007 Í stjórn sjó›sins eru Baldur Gu›laugsson forma›ur, Hrafn Magnússon varaforma›ur, Arnar Sigurmundsson, Gunnar Gunnarsson, Þorbjörn Guðmundsson, fiorgeir Eyjólfsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Framkvæmdastjóri er Sigurbjörn Sigurbjörnsson Traustur sjóður, trygg framtíð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.