Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Í dag er laugardagurinn 21. mars, 80. dagur ársins. 7.24 13.34 19.47 7.09 13.19 19.32 89.900,- 34.900,- 595,- Nú er svo komið að stór hluti íslenskra heimila getur ekki borgað af lánunum sínum og skuld- ar meira en sem nemur eignum. Það felur í sér að heimilin verða annað hvort gjaldþrota eða fólk er dæmt í skuldafangelsi á eigin heimili. Þá er huggun harmi gegn að eiga þó flatskjá. ÚT úr þessum ógöngum virðast vera tvær leiðir. Önnur leiðin snýst um greiðsluaðlögun, þar sem fólki er gefinn kostur á að lengja í lán- unum, eða að borga bara vexti eða eitthvað slíkt. Allt eftir hentugleik. Svona aðlögun hefur vissulega ýmsa kosti. Hún lækkar greiðslu- byrðina og getur hjálpað fólki að lifa sómasamlega frá degi til dags, en þegar öllu er á botninn hvolft verður þó tilveran líklega jafn- nöturleg og áður. Höfuðstóllinn minnkar varla neitt. SVONA greiðsluaðlögun gerir skuldafangelsið kannski aðeins meira kósí. Og þó. Það er spurn- ing. Margir dæsa vafalítið við til- hugsunina um að velta á undan sér höfuðstól alla ævi, ofan í gröf, og puða allt sitt líf upp í vextina. Þá finnst örugglega mörgum betra að skila lyklunum í bankann, fara á leigumarkað eða einfaldlega flytja af landi brott. HIN leiðin er þess eðlis að Jóhanna Sigurðardóttir verður alltaf mjög reið þegar hún heyrir á hana minnst. Hún snýst um það að beina sjónum að höfuðstólnum. Er hugsanlega hægt að minnka hann? Nú hefur hann vaxið óeðli- lega mikið undanfarið, og það er einmitt rót vandans. Um 20% verð- bólguskot og hrun gjaldmiðilsins var ekki það sem þorri heimila gekk út frá í sínum plönum. Hvort tveggja hefur hækkað höfuðstóla lánanna upp fyrir mörk allrar skynsemi. EINN flokkur hefur skotið því inn í umræðuna að skynsamlegt gæti verið í þessari stöðu að afskrifa lán allra heimila um 20%. Forsenda fyrir svona aðgerð, og algjört lykilatriði, er að erlendir kröfu- hafar afskrifi lánin fyrst. Tvennt er fengið með þessu, ef vel tekst til: Stærstur hluti heimilanna losn- ar úr skuldafangelsi og sér áfram ástæðu til að greiða, með lækkaðri greiðslubyrði, af húsunum. Í öðru lagi kemst fjármagn á hreyfingu í þjóðfélaginu, neysla eykst og fjár- festingar, sem aftur vinnur gegn atvinnuleysi og stuðlar þar með að því að ennþá fleiri geti greitt af lánunum sínum. KANNSKI þarf að fara einhverja leið sem er útfærsla af öllu þessu, greiðsluaðlögun og afskriftum. En eitt er víst: Hrun blasir við. Allar góðar hugmyndir eru vel þegnar. Tvær leiðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.