Morgunblaðið - 15.02.2006, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Í REYKJAVÍK búa lífverur sem
kallast fólk. Í Reykjavík búa líka
aðrar lífverur – þessar loðnu, fer-
fættu, vængjuðu, hreistruðu, slím-
ugu, mjúku, skrýtnu og yndislegu –
dýrin. Og dýrin í Reykjavík eiga sér
mörg hver heimilisfang og póst-
númer, rétt eins og fólkið. Þetta eru
gæludýr borgarinnar. Bryndís Snæ-
björnsdóttir myndlistarkona og eig-
inmaður hennar, myndlistarmað-
urinn Mark Wilson, vinna nú að
verkefni fyrir Listahátíð í Reykja-
vík, þar sem þau kortleggja heim-
ilishagi gæludýra í miðborg Reykja-
víkur. Þau hafa valið sér svæðið
kringum Austurbæjarskólann sem
vettvang könnunarinnar, og sam-
starfsaðilar þeirra og meðrannsak-
endur eru 8–13 ára börn í skólanum.
Verkefnið heitir Flugan – samruni
menningar og náttúru.
Meðal þess sem Bryndís gerir er
að heimsækja dýrin á heimilum sín-
um og ljósmynda aðsetur þeirra og
vistarverur þar, hvort sem það eru
sófar, búr, vaskahús, forstofur, eða
önnur uppáhaldsskot. „Ég ljós-
mynda ekki dýrin sjálf, heldur að-
eins það umhverfi sem þau hafa
helgað sér á heimilum sínum, eða
hefur verið úthlutað. Ég er búin að
fara á nokkur heimili, en það er
nauðsynlegt að fara á fleiri, og það
stendur til,“ segir Bryndís.
„Börnin hafa verið að vinna að
ýmsum verkum, gera skúlptúra af
sínum dýrum, velta fyrir sér upp-
runa dýranna sem þau eru að vinna
með og skrifa greinar um þau. Sum-
ir taka þetta mjög alvarlega og leita
upplýsinga víða, bæði á bókasöfnum
og á netinu, til að fræðast um það til
dæmis, hvaðan kötturinn kemur.
Öðrum dugar að segja að þeir hafi
fengið hundinn sinn í sveitinni. Allar
skýrslurnar eru jafn leyfilegar,
enda erum við öll mismunandi. Guð-
laugur Valgarðsson myndlist-
arkennari hefur unnið þetta með
mér í skólanum.“
Afrakstur verkefnisins verður
sem fyrr segir sýndur á Listahátíð í
vor, í Þjóðminjasafninu og á Borg-
arbókasafninu. Mark og Bryndís
stilla saman eigin verkum og verk-
um krakkanna á þessum tveimur
sýningum, sem verða ólíkar. Á
bókasafninu er unnið út frá sögunni
– og þar birtast sögur krakkanna
með myndum af umhverfi dýranna.
Á Þjóðminjasafninu verður unnið
með safnið sjálft í samvinnu við
Ragnheiði Traustadóttur fornleifa-
fræðing. Í rannsóknarherbergi á
annarri hæð safnsins verður hægt
að skoða verk sem tengist rann-
sóknum norður í Kolkuósi, þar sem
bein smáhunda fundust við forn-
leifauppgröft. „Þetta eru kannski
forverar gæludýra dagsins í dag,“
segir Bryndís, „þetta eru hundar
sem biskupar eru taldir hafa átt og
hlutverk hundanna að hlýja þeim.
Annað verk sem við sýnum á Þjóð-
minjasafninu er unnið í samvinnu
við fjórar rjúpnaskyttur, en það
sýnir almennari tengsl við dýr, veið-
ar og sportmennsku.“
Samhliða sýningunum verður gef-
in út bók, en meðal efnis í henni er
grein sem Karl Benediktsson, dós-
ent í landafræði, skrifar um dýr í
Reykjavík. „Verkefnið er því orðið
stórt, og má segja að í grundvall-
aratriðum sé það könnun á tengsl-
um okkar borgarbúa við dýrin og
náttúruna. Við gefum okkur það að í
tengslum við dýrin getum við lesið
ákveðnar væntingar og þrár manns-
ins gagnvart náttúrunni.“
Myndlist | Nýstárlegt myndlistarrannsóknarverkefni unnið
fyrir Listahátíð í Reykjavík í samstarfi við 8-13 ára börn
Staða dýra sem
borgarbúa kortlögð
Bergþóra Jónsdóttir
begga@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
Bryndís Snæbjörnsdóttir, sem vinnur verkefnið með Mark Wilson.
Börn í Austurbæjarskóla vinna af kappi við undirbúning sýningarinnar.
Fréttir á SMS
Stóra svið
SALKA VALKA
Fi 16/2 kl. 20 ALLRA SÍÐASTA SÝNING!
WOYZECK
Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20
KALLI Á ÞAKINU
AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA!
CARMEN
Su 19/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 UPPS.
Fö 3/3 kl. 20 Lau 4/3 kl. 20
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Lau 18/2 kl. 14 UPPS. Su 19/2 kl. 14 UPPS.
Su 26/2 kl. 14 UPPS. Su 26/2 kl. 17: 30
Lau 4/3 kl. 14 Su 5/3 kl. 14 UPPS.
Lau 11/3 kl. 14 Su 12/3 kl. 14
Lau 18/3 kl 14 Su 19/3 kl. 14
FEBRÚARSÝNING ÍD
24/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Su 5/3 kl. 20 Fö 10/3 kl. 20
Nýja svið / Litla svið
MANNTAFL
Mi 22/2 kl. 20 AUKASÝNING
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS.
Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 UPPS.
BELGÍSKA KONGÓ
Lau 18/2 kl. 20 UPPS. Su 19/2 kl. 20 UPPS.
Fi 23/2 kl. 20 UPPS. Fö 24/2 kl. 20 UPPS.
Lau 4/3 kl. 20 Su 5/3 kl. 20
Fö 10/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Mi 1/3 kl. 20 Fö 17/3 kl. 20
NAGLINN
Su 19/2 kl. 20 UPPS. Fö 24/2 kl. 40
Lau 25/2 kl. 20
HUNGUR
FORSÝNINGAR, MIÐAV. 1.200- Kr.
Í kvöld kl. 20 UPPSELT Fi 16/2 kl. 20
Fö 17/2 kl. 17 Lau 18/2 FRUMS. UPPSELT
Fi 23/2 kl. 20 Su 26/2 kl. 20
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELAWW G.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Fullkomið brúðkaup
Fös. 17. feb kl. 19 AUKAS. - Örfá sæti laus
Fös. 17. feb kl. 22 AUKAS. - Örfá sæti laus
Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT
Lau. 18. feb kl. 22 Öfrá sæti - Síðasta sýning!
Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu.
Maríubjallan
Mið. 15. feb. kl. 20 FORSÝNING - UPPSELT
Fim. 16. feb. kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT
Sun. 19. feb. kl. 20 2.kortas - UPPSELT
Fim. 23. feb kl. 20 3.kortas - UPPSELT
Fös. 24. feb. kl. 19 4.kortas - Örfá sæti laus
Lau. 25. feb. kl. 19 5.kortas - UPPSELT
Lau. 25. feb. kl. 22 AUKASÝNING - Laus sæti
Fim. 2. mars kl. 20 6.kortas - Örfá sæti laus
Fös. 3. mars kl. 19 7.kortas - UPPSELT
Lau. 4. mars kl. 19 8.kortas - UPPSELT
Lau. 4. mars kl. 22 AUKASÝNING - Laus sæti3
10/3, 11/3, 17/3, 18/3
FÖS. 17. FEB. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
LAU. 25. FEB. kl. 20
FÖS. 3. MAR. kl. 20
ÞRI. 28. FEB. kl. 9 UPPSELT
MÁN. 06. MAR. kl. 9 UPPSELT
ÞRI. 07. MAR. kl. 9 UPPSELT
MIÐ. 08. MAR. kl. 9 UPPSELT
MIND CAMP
eftir Jón Atla Jónasson
SUN. 19. FEB.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HVAÐ EF
eftir Valgeir Skagfjörð/
Einar Má Guðmundsson
VESTMANNAEYJAR
ÞRI. 21. FEB KL. 9 - UPPSELT
KL. 11 - UPPSELT
KL. 13 - UPPSELT
Námsmenn og vörðufélagar frá miðann
á 1000 kr. í boði Landsbankans
TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI
! "
# $ % & % $ % '(()* +,- ./)
0 %0 $ % 1 2 2 %
& & (3 - 4 (. &
555
6
!" #" $ %
& "%'(%')
"
*
% +,
"% '(%--
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
SÝNT Í IÐNÓ KL. 20
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
örfá sæti laus
örfá sæti laus
örfá sæti laus
laus sæti
örfá sæti laus
laus sæti
laus sæti
fimmtudagur
föstudagur
laugardagur
föstudagur
laugardagur
föstudagur
laugardagur
16.02
17.02
18.02
24.02
25.02
03.03
04.03