Morgunblaðið - 22.02.2006, Síða 22

Morgunblaðið - 22.02.2006, Síða 22
Daglegtlíf febrúar MATVÖRUKARFAN reyndist 8.2% ódýrari í Bónus en Krónunni í gær þegar Morgunblaðið gerði verðkönnun í verslununum. Nokkur verðmunur var á sumum vöruliðum, t.a.m. var 31% verðmunur á kanil- snúðum og ferskir kjúklingavængir og grísagúllas var 20% ódýrara í Bónus en Krónunni. Hafrakoddar reyndust 11,8% dýrari í Bónus en Krónunni. Af 38 vöruliðum sem teknir voru í vörukörfuna var einnar krónu verð- munur í 27 tilfellum. Fyrirfram verðmerktar matvörur Á listanum var grísagúllas. Það var til í Krónunni og Bónus á sama verði nema í Bónus var síðan veittur afsláttur við kassa. Í Bónus var líka til svínagúllas og var það hundrað krónum ódýrara á kíló. Var ákveðið að nota frekar grísagúllasið því þá væri um sambærilega vöru að ræða. Ali skinka í bréfi er fyrirfram verðmerkt þegar hún kemur í versl- anir og bæði Bónus og Krónan veittu síðan sama afslátt við kassa. Þetta á líka við um skólaost. Hann kemur fyrirfram verðmerktur í verslanir og síðan veita verslanir 5% afslátt við kassa. Kjúklinga- vængir voru á sama kílóverði en síð- an var veittur afsláttur við kassa í Bónus. Nokkrar vörutegundir fengust ekki á báðum stöðum og þær duttu því af listanum. Í einu tilfelli var ekki öruggt að um lægsta verð hefði verið að ræða á ákveðinni vöruteg- und og var henni því sleppt. Þegar verðkannanir hafa verið gerðar hefur Bónus bent á að í versluninni fáist a.m.k. tvö vöru- merki þegar bananar eru ann- arsvegar. Ekki sama hvaða bananar Þó að bananar væru ekki á listan- um yfir vörur sem átti að kaupa í þessari verðkönnun freistaðist blaðamaður til að kaupa í Bónus nokkra banana frá vörumerkinu Consul. Þeir bananar voru neð- arlega á standi en Chiquita bananar voru ofarlega og meira áberandi. Það sem skilur að þessar tvær teg- undir af banönum er límmiði. Þegar kom á kassann voru bananarnir strax stimplaðir inn sem Chiquita og kostuðu þá 139 krónur kílóið. Af- greiðslustúlkunni var bent á að um Consul banana væri að ræða og þá þurfti hún að kalla á aðstoð til að fá upplýsingar um hvernig slá ætti þá tegund inn í kassa. Þegar það var komið á hreint hrapaði kílóverðið úr 139 krónum í 67 krónur. Tvírukkað fyrir vínarbrauðin Þegar farið var yfir strimlana kom í ljós að tvírukkað hafði verið fyrir kassann af vínarbrauðum í Bónus. Þau voru því rándýr þegar upp var staðið. Farið var í Bónus á Smáratorgi og í Krónuna í Jafnaseli klukkan hálftvö í gær og um það bil þremur korterum síðar á kassa. Ekkert tillit var tekið til gæða eða þjónustu í þessari verðkönnun.  VERÐKÖNNUN | Morgunblaðið kannar verð í Bónus og Krónunni 31% verðmunur á kanilsnúðum '( %+()  , E "    ,          "  #$% & %     '  ! % ( ()) 4(Q %   2! (   ( %6 % ( !   4(Q  (   " %% 4(Q  0  !D! E   % N F  ()O R .  (   ( .  %  % (1)( . 4Q.  % (  ) L! (( . $ .&   1. ( > )  8 ! *(6!   # *(6! $  2  K  ! ( $  6 6    #)  ( %  K!%(6    ( %    ;J&6   ?&(&6   R&6    6 +% (  ) %6( @ + &(2 03%%" % !  % )  7&6   ) L   5( #8  ) 044 K& (. ( (& ( ).   % B ( +  ) 2( "(   ) - (   ) %%!  ) S F  6   ) C( "  + (  ) @+( %+ +% ") (  ) &1 ) 2Q) ( " ( (  ) 4(! )1   )    !% . ' ))(3" 8   ) :( "  ) ; %(  F++( G2+%% " 87*80 *+                          ,( +                                ,(                                                        ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( Morgunblaðið/ÞÖK Í STOFUGLUGGANUM hjá hjón- unum Kristínu Gestsdóttur og Sig- urði Þorkelssyni eru tvö lítil tré í blómapottum sem bera annars vegar sítrónur og hinsvegar dvergappels- ínur árið um kring. „Það er mjög gaman að þessu og uppskeran er bara býsna góð,“ segir Kristín í samtali við Daglegt líf sem fór í heimsókn í Grænagarð, lítið og heimilislegt rautt hús með grænu þaki á mótum Garða- bæjar og Álftaness inni í miðjum skógi, sem þau hafa plantað allt í kringum sig undanfarin fimmtíu ár. „Við köllum heimilið okkar Græna- garð af því að við kunnum ekki við að kalla það paradís,“ segir húsbóndinn og kímir enda stoltur af öllum gróðr- inum sínum. „Við keyptum landið fyr- ir fimmtíu árum og byggðum svo hús- ið hér í þremur áföngum, en fluttum þó ekki hingað alveg fyrr en fyrir fimmtán árum. Hér er yndislegt að vera og má segja að við séum úti í sveit í miðri borg“ segir Sigurður. Í skógi þeirra hjóna, sem er á um 2,5 hektara lands, kennir margra grasa, en mest er um sitkagreni, stafafuru, bergfuru, birki og reynivið. Um árin hafa þau svo verið dugleg að rækta bæði kryddjurtir og grænmeti. Papr- ika er ræktuð inni í norðvesturglugg- anum í stofunni á sumrin og fram í október, en þegar henni sleppir, er glugginn prýddur jólastjörnum hátt og lágt. Þegar Sigurður og Kristín eru  RÆKTUN | Sítrónu- og appelsínutré dafna vel í stofuglugganum Fá bara blómaáburð og vatn Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Kristín Gestsdóttir ásamt dóttursyninum Gunnari Ágústssyni, 8 ára nema við Víðistaðaskóla. Morgunblaðið/Ásdís Appelsínurnar eru smáar og rammar, að mati húsmóðurinnar. Eftir Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur gudbjorg@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.