Morgunblaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 57
15.30, á Strandgötu 21. Guðmundur Rúnar
Árnason bæjarfulltrúi ræðir um nýja
stefnu í heilbrigðis- og öldrunarmálum í
Hafnarfirði. Kaffiveitingar og Þórður leikur
á nikkuna.
Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14, 26. feb. kl. 14.
Þriðji dagur í fjögurra daga keppni.
Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Sung-
inn verður kirtan (Babanam Kevalam) og
hugleitt kl. 10–11.
Þórgunna Þórarinsdóttir kynnir svæða-
nudd og hómópatíu á Kaffi Hljómalind kl.
14–15.
Uppákomur
Hrafnista, Hafnarfirði | Flóamarkaður í
Menningarsal á Hrafnistu, Hafnarfirði.
Margt eigulegra muna.
Fyrirlestrar og fundir
AFS | Aðalfundur AFS verður haldinn 11.
mars kl. 13, í húsnæði Félags bókagerð-
armanna, Hverfisgötu 21. Málþing sem ber
yfirskriftina „Forskot til framtíðar“ hefst
kl. 14.30. Meðal gesta verður forseti al-
þjóðasamtaka AFS, Tachi Casal.
Bókasafn Kópavogs | Amal Tamimi heldur
erindi um íslam í Bókasafni Kópavogs, 1.
mars kl. 17.15. Einnig verða fyrirspurnir og
umræður. Erindið er flutt á íslensku.
Ókeypis aðgangur, allir velkomnir.
OA-samtökin | Árlegur kynningarfundur
OA-samtakanna verður haldinn 26. feb. kl.
14–16, í Héðinshúsinu (Alanó) Seljavegi 2.
Fjórir félagar segja frá reynslu sinni af OA.
Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starf
samtakanna eru velkomnir. OA-samtökin
(Overeaters Anonymous) eru samtök
fólks sem á við átfíkn að stríða. Nánari
uppl. á www.oa.is.
Öryrkjabandalag Íslands | Dagmar Jó-
hanna Eiríksdóttir nálastungumeðferð-
araðili heldur fyrirlestur um austurlenska
læknisfræði k. 11–13. Framhaldsskólakenn-
arar halda opinn fund um styttingu náms
til stúdentsprófs kl. 14, á sal Verzl-
unarskóla Íslands. Framsögumenn eru
Linda Rós Michaelsdóttir, Guðríður Arn-
ardóttir og Unnar Þór Bachmann.
Frístundir og námskeið
Lesblindusetrið | Judith Shaw, enskur
Davis-leiðbeinandi, er væntanleg til lands-
ins 3. mars nk. Hún hefur starfað með
leiðbeinendum á Lesblindusetrinu, mögu-
legt er fyrir enskumælandi einstaklinga að
bóka sig í Davis-viðtal hjá henni. Nánari
upplýsingar má finna á www.les-
blindusetrid.is
Mímir–símenntun ehf. | Kristinn R. Ólafs-
son, útvarpsmaður í Madríd, sér um
tveggja kvölda námskeið um höfuðborg
Spánar 28. feb. og 2. mars nk. kl. 20–22.
Skráning í s. 580 1800 eða á www.mimir.is
Útivist og íþróttir
SÁÁ, félagsstarf | Félagsstarf SÁÁ verð-
ur með dansleik og félagsvist í Ásgarði,
Stangarhyl 4. Spilamennskan hefst kl. 20
og dans að henni lokinni um kl. 22.30.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 57
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Ásgarður | Dansleikur og félagsvist
verður í Ásgarði, Stangarhyl 4.
Spilamennska hefst kl 20 og dans
að henni lokinni um kl. 22.30. Kiddi
Bjarna leikur fyrir dansi.
Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og venju-
lega. Í tilefni Vetrarhátíðar er opið
hús á sunnudag kl. 14–16. Söng-
hópur Lýðs Benediktssonar syngur
„Af hjartans list“ og Tungubrjótar
bregða á leik. Heitt verður á könn-
unni. Allir velkomnir. Sími 588 9533.
FEBÁ, Álftanesi | Æfum boccia
undir leiðsögn Denna, í íþróttahús-
inu alla laugardaga kl.12–13. Allir
eldri borgarar velkomnir, engin
kunnátta nauðsynleg. Boccia-kúlur á
staðnum.
Ferðaklúbbur eldri borgara | Þriðju-
daginn 7. mars verður haldin kynn-
ingafundur á ferðum sumarsins
2006 kl. 13.30 í Þróttarheimilinu í
Laugardal.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Leikfélagið Snúður og Snælda sýna
leikritið Glæpir og góðverk í Iðnó
sunnudaginn 26. febrúar kl. 20. Ath.
breyttan tíma. Miðapantanir í Iðnó í
síma 562 9700. Sýningar eru á mið-
vikudögum og sunnudögum. Dans-
leikur sunnudagskvöld kl. 20. Hljóm-
sveitin Klassík leikur fyrir dansi.
Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9
Krummakaffi, kl. 10 Hana-nú ganga.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimin sýnir dans í Aust-
urbergi kl. 14. Sýningin er hluti af
Vetrarhátíð Reykjavíkur. Einnig er
samsýning Öldu Pétursdóttur og
Magnúsar Hagalínssonar með mynd-
skreyttum ljóðum frá Garðabæ opin
í Gerðubergi kl. 13-16.
Félagsstarf Gerðubergs | Breið-
holtshátíð tengd Vetrarhátíð í
Reykjavík kl. 13–16 opnar sýningar,
m.a ljóðasýning Magnúsar og Öldu
úr Garðabæ, handverkssýning frá
eldri borgurum í Þorlákshöfn, hand-
verkssýning Judithar Júlíusdóttur
og listsýning Sigrúnar Björgvins. Kl.
20 fjölbreytt hátíðardagskrá í Hóla-
brekkuskóla, allir velkomnir.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið opið
öllum. Líttu við einhvern daginn,
kíktu í blöðin, fáðu þér kaffisopa og
kynntu þér dagskrána. Það er morg-
unsopi kl. 10 alla morgna og alltaf
eitthvað gott með síðdegiskaffinu kl.
15. Þú getur fengið dagskrána senda
heim! Síminn okkar er 568 3132.
asdis.skuladottir@reykjavik.is
Hæðargarður 31 | Í tilefni Vetr-
arhátíðar er sérstaklega bent á
gönguferðina Út í bláinn sem hefst
kl. 10. Munið eftir að það er opið
hús í Hæðargarði 31 á morgun,
sunnudag, kl. 14–16. Skemmtiatriði,
tombóla, myndlistarsýning í Salnum
og Betri stofu o.fl. Heitt verður á
könnunni. Allir velkomnir. Sími
568 3132.
Norðurbrún 1, | Í tilefni af Vetrar-
hátíð i Reykjavik verður opið hús i
Norðurbrún 1 26. feb. kl. 14–16. Kaffi
á könnunni.
Vesturgata 7 | Miðvikud. 1. marz kl.
14.30 býður lögreglan og hóp-
ferðabílar skoðunarferð í Þjóðleik-
húsið. Í boði verða kaffiveitingar,
upplestur og kynning frá leikurum
Þjóðleikhússins. Skráning í síma
535 2740.
Kirkjustarf
Hafnarfjarðarkirkja | Við guðsþjón-
ustu kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju á
sunnudag munu félagar úr Gideon-
félaginu kynna starfsemi félagsins,
lesa ritningarorð og leiða bænir. Eft-
ir guðsþjónustuna er safnaðarheim-
ilið Strandberg opið og gefst þar
kostur á að hitta fyrir og ræða við
fulltrúa Gideonfelagsins.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Ung-
lingamót kl. 9.30. Morgunnmatur kl.
10. Daglegt líf með Guði: Kennari
Bent Ove. Kl. 13 Workshop, Break
dans, Streat dans, Drama. Lofgjörð.
kl. 15. Hlé. Kl. 20 samkoma. Ræðum.
Bent Ove Ath! Ekkert mótsgjald.
Engin skráning, allir velkomnir.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Þriðjudaginn 10. janúar í Vestmannaeyjum kl. 20.00
Miðvikudaginn 11. janúar í Reykjanesbæ kl. 20.00
Fimmtudaginn 12. janúar á Akranesi kl. 20.00
Laugardaginn 21. janúar á Akureyri kl. 10.30
Laugardaginn 21. janúar í Ólafsfirði kl. 14.00
Þriðjudaginn 24. janúar á Sauðárkróki kl. 20.00
Miðvikudaginn 25. janúar í Borgarnesi kl. 20.00
Fimmtudaginn 26. janúar á Selfossi kl. 20.00
Laugardaginn 28. janúar í Reykjavík kl. 13.15
Laugardaginn 4. febrúar á Ísafirði kl. 10.30
Mánudaginn 6. febrúar í Grundarfirði kl. 20.00
Miðvikudaginn 8. febrúar á Höfn kl. 20.00
Fimmtudaginn 9. febrúar á Hellu kl. 20.00
Miðvikudaginn 15. febrúar í Garðabæ kl. 20.00
Laugardaginn 18. febrúar á Egilsstöðum kl. 10.30
Laugardaginn 18. febrúar í Fjarðabyggð kl. 13.30
Sunnudaginn 19. febrúar á Seyðisfirði kl. 13.00
Þriðjudaginn 21. febrúar í Mosfellsbæ kl. 20.00
Mánudaginn 27. febrúar í Grindavík kl. 20.00
Þriðjudaginn 28. febrúar á Blönduósi kl. 20.00
Miðvikudaginn 1. mars í Kópavogi kl. 21.00
Þriðjudaginn 7. mars á Patreksfirði kl. 12.00
Þriðjudaginn 7. mars í Búðardal kl. 17.00
Miðvikudaginn 8. mars á Seltjarnarnesi kl. 20.00
Miðvikudaginn 15. mars í Hafnarfirði kl. 20.00
Fimmtudaginn 16. mars á Húsavík kl. 20.00
Mánudaginn 3. apríl á Álftanesi kl. 20.00
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde utanríkisráðherra,
fer um þessar mundir um landið og efnir til funda með
trúnaðarmönnum flokksins, formönnum og stjórnarmönnum
flokksfélaga, fulltrúaráða og kjördæmisráða, sveitarstjórnar-
mönnum og þingmönnum.
Sjálfstæðisflokkurinn
Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík
sími 515 1700 www.xd.is
Formaður
Sjálfstæðisflokksins
á ferð um landið
Fundarstaðir verða auglýstir í fundarboði á hverjum stað.
Kl. 9.00–17.00 Ímyndir norðursins
Alþjóðleg ráðstefna ReykjavíkurAkadem-
íunnar. Lykilfyrirlesari: Sherrill E. Grace –
Canada and its Images of North, kl. 10.00
Málstofur: Ímyndir einstakra landa. Iðnó,
Vonarstræti 3.
Kl. 10.00 Út í bláinn!
Skokk á vegum Þjónustumiðstöðvarinnar í
Hæðargarði. Lagt af stað frá Fé-
lagsmiðstöðinni í Hæðargarði 31.
Kl. 11.00–14.00 Nýi tónlistarskólinn býð-
ur gestum að kynnast starfsemi skólans á
ýmsan hátt. Stuttir tónleikar verða á dag-
skrá milli kl. 12 og 13. Léttar veitingar í boði.
Nýi tónlistarskólinn, Grensásvegi 3.
Kl. 12.00–19.00 Skammdegissöngur í
Söngskólanum
Fimm stuttir tónleikar nemenda sem ljúka
burtfararprófum vorið 2006. Einnig fluttur
fjöldasöngur, íslensk alþýðulög sem tilheyra
árstímanum, vikivakadansar og veitingar.
Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54.
Kl. 13.00–16.00 Íslist og ísíþróttir Mið-
garður kynnir: Skautafélagið Björninn sýnir
hokkí og listdans á skautum. Ísstyttur, göm-
ul skíði og skautar til sýnis og vetrarleg ljós-
myndasýning. Egilshöll, Fossaleyni 1.
Kl. 14.00 Hokkíleikur
Skautahöllin í Laugardal.
Kl. 14.00 Leiðsögn um Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur og Sundhöll Reykjavíkur
Leiðsögn Magnúsar Skúlasonar, forstöðu-
manns húsafriðunarnefndar ríkisins. Leið-
sögnin hefst við Heilsuverndarstöðina, að-
alinngang.
Kl. 14.00-16.00 Breiðholtshátíð
Íþróttahátíð Félags áhugafólks um íþróttir
aldraðra.
Íþróttamiðstöðin við Austurberg.
Kl. 14.00–17.00 Tónlistarskóli FÍH Opið
hús þar sem hægt er að fylgjast með
kennslustundum og flutningi nemenda skól-
ans. FÍH, Rauðagerði 27.
Kl. 15.00 KaSa í Ráðhúsinu
KaSa hópurinn flytur kammerverk eftir ís-
lensk tónskáld, m.a. Jón Nordal, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og Jórunni Viðar. Ráðhús
Reykjavíkur, Tjarnargötu.
Kl. 15.00 Fantasía
Tónleikar í Norræna húsinu þar sem nem-
endur Tónlistarskólans í Reykjavík flytja
einleik og kammertónlist. Norræna húsið.
Kl. 15.00 Skautasýning og skautakennsla
Skautafélag Reykjavíkur sýnir listhlaup á
skautum. Eftir sýninguna aðstoðar skauta-
fólk byrjendur á svellinu. Skautahöllin,
Laugardal, Múlavegi 1.
Kl. 16.00–18.00 Opnun sýningar í Gallerí
Tukt
Snæbjörn Brynjarsson, nemandi við
Listaháskóla Íslands, opnar einkasýningu á
verkum sínum í Gallerí Tukt. Hitt húsið,
Pósthússtræti 3–5.
Kl 17.00 „… þarfleg ráð þiggja skyldir.“
Megas í Hallgrímskirkju
Stórskáldið og lagasmiðurinn Megas mun
flytja lög sín við Passíusálma Hallgríms Pét-
urssonar með aðstoð barnakórs og hljóð-
færaleikara.
Á tónleikunum verða fluttir 7 passíusálmar
Hallgríms, en einnig lög við nokkra verald-
lega texta eftir hann, sem og tveir sálmar
eftir Matthías Jochumsson. Forsala miða í
12 tónum, miðaverð er 2000 kr., 1500 fyrir
námsmenn, eldri borgara og öryrkja, en
ókeypis er inn fyrir 14 ára og yngri. Skóla-
vörðustíg. Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti.
Kl. 17.30–22.30 Svellkaldar konur Land-
samband hestamanna heldur kvennakeppni
í ístölti. Aðgangseyrir 1000 kr. Skautahöllin
í Laugardal.
Kl. 18.00 Gallerí Dvergur
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir myndlist-
arkona opnar sýningu sína í Gallerí Dverg,
Grundarstíg 21, 101 Rvk.
Kl. 19.00 Vaxtarbroddur í Hinu húsinu
Hljóðbrot frá vaxtarbroddunum í rokkflóru
landsins. Fjöldi upprennandi hljómsveita
spilar á Vaxtarbroddi og gefur áhugasöm-
um rokkunnendum innsýn í hina ýmsu
strauma og stefnur rokksenunnar í Reykja-
vík nútímans. Hitt húsið, Pósthússtræti
3–5.
Kl. 20.00 Ljósamót Hjólreiðafélags
Reykjavíkur
Keppt er í meistaraflokki og trimmflokki
karla og kvenna. Skráning keppenda fer
fram í félagsheimili HFR í Nauthólsvík frá kl.
19.00–19.30. Rásmark er við félagsheimilið.
Kl. 20.00-22.30 Breiðholtshátíð
Hátíðardagskrá í samkomusal Hólabrekku-
skóla. Breiðholtslagið frumflutt, línudans,
kórsöngur, ávörp, heiðursviðurkenningar,
hagyrðingar, gamanmál og dansleikur. Hóla-
brekkuskóli, Suðurhólum 10.
Kl. 21.00 Joik, rímur og rokk
Samískir/íslenskir tónleikar. Samíska söng-
konan Marit Hætta Överli og gítarleikarinn
Klemet Anders Buljo. Marit Hætta Överli
hefur gefið samíska söngforminu Joik nú-
tímalegt form, sem hlotið hefur lof og at-
hygli hvar sem hún hefur komið fram. Með
henni koma fram þeir Hilmar Örn Hilm-
arsson, Sigtryggur Baldursson, Tómas Tóm-
asson, Steindór Andersen, Guðmundur Pét-
ursson og Bjössi og Bjarni úr Mínus.
Miðaverð 1000 kr.Miðasala í Íslensku óper-
unni. Íslenska óperan, Ingólfsstræti 2a.
Vetrarhátíð laugardagur
Morgunblaðið/Brynjar Gauti