Morgunblaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 11.00 Í þáttinn vikulokin
koma nokkrir gestir og ræða um það
sem þeim þótti markverðast í vik-
unni, bæði á innlendum og erlendum
vettvangi. Umsjónarmenn eru til
skiptis Anna Kristín Jónsdóttir og
Hjördís Finnbogadóttir.
Hvað gerðist
markvert í vik-
unni?
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.00-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Halli Kristins
18.30-19.00 Fréttir
19.00-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl.
13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Árni Þórðarson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og
kynnir.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Þar sem austrið er ekki lengur rautt.
Arthúr Björgvin Bollason heimsækir
áhugaverða staði í fylkjunum fimm, sem
bættust við Þýska sambandslýðveldið,
þegar ríkin voru sameinuð fyrir hálfum
öðrum áratug. (Aftur á mánudag) (4:5).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís Finn-
bogadóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Er ofbeldi fyndið? Umsjón: Lísa
Pálsdóttir. (Aftur á þriðjudag).
14.35 Tónlist á laugardegi.
15.00 Til í allt. Þáttur fyrir blómabörn á öll-
um aldri. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð
Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um-
sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku-
dag).
17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Grúsk. Umsjón: Kristín Björk Krist-
jánsdóttir. (Aftur annað kvöld) (8:8).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kringum kvöldið. Karlakórinn Fóst-
bræður, Magnús Ingimarsson, Ásgeir
Hallsson, Magnús Guðmundsson og
Guðrún Kristinsdóttir.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín
Helgadóttir. (Frá því sl. haust) (6:9).
21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Egg-
ertsdóttir les. (12:50)
22.25 Uppá teningnum. Í þætti Viðars
Eggertssonar er sagt frá athafnamönn-
unum Sturlu og Friðriki, svartklæddu
bræðrunum sem byggðu Sturluhallir í
Reykjavík og settu svip á bæinn í upphafi
síðustu aldar. (Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir.
24.00 Fréttir.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10
Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt-
ir. 07.05 Morguntónar. 08.05 Morguntónar.
09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi út-
varp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn-
arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan
Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif-
andi útvarp á líðandi stundu. 16.00 Fréttir.
16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj-
ólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að
hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi
Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörð-
urinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.00 Vetrarólympíuleik-
arnir Samantekt. (e)
10.55 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó 12,5 km
skíðaskotfimi kvenna.
12.00 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó 15 km skíða-
skotfimi karla.
13.10 Bikarkeppnin í
handbolta Beint frá úr-
slitaleik í kvennaflokki.
15.00 Vetrarólympíuleik-
arnir Svig karla, fyrri ferð.
15.25 Bikarkeppnin í
handbolta Beint frá úr-
slitaleiknum í karlaflokki.
17.25 Vetrarólympíuleik-
arnir Svig karla.
18.20 Táknmálsfréttir
18.25 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Samantekt.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Fjölskylda mín (My
Family) Bresk gam-
anþáttaröð um tannlækn-
inn Ben og skrautlega fjöl-
skyldu hans. Aðalhlutverk
leika Robert Lindsay, Zoë
Wanamaker, Kris Mars-
hall, Gabriel Thompson,
Siobhan Haye. (1:13)
20.15 Spaugstofan
20.45 Hundar og kettir
(Cats and Dogs) Banda-
rísk bíómynd frá 2001.
Leikstjóri er Lawrence
Guterman.
22.25 Tamningamaðurinn
(All The Pretty Horses)
Bandarísk bíómynd frá
2000. Leikstjóri er Billy
Bob Thornton. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára.
00.25 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Samantekt.
00.55 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Íshokkí
karla, bronsleikur.
03.05 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Home Improvement
4
12.00 Hádegisfréttir
12.15 Bold and the Beauti-
ful
14.00 Idol - Stjörnuleit
16.00 Meistarinn (9:21)
17.00 Sjálfstætt fólk
17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.10 The Comeback
(Endurkoman)
19.40 Stelpurnar
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið
21.35 The Ladykillers
(Dömubanarnir) Aðal-
hlutverk: Tom Hanks,
Marlon Wayans og Irma
P. Hall. Leikstjóri: Joel
Coen, Ethan Coen. 2004.
Bönnuð börnum.
23.15 Artwork (Listaverk)
Aðalhlutverk: Rick Rosso-
vich, Virginia Madsen og
Daniel von Bargen. Leik-
stjóri: Jim Amatulli. 2003.
00.45 Five Aces (Fimm
gaurar) Aðalhlutverk:
Charlie Sheen og Christ-
opher McDonald. Leik-
stjóri: David O’Neill. 1999.
Bönnuð börnum.
02.25 The Kid Stays in the
Picture (Bíóstrákurinn)
Aðalhlutverk: Robert Ev-
ans. Leikstjóri: Nanette
Burstein, Brett Morgen.
2002.
03.55 The Martins (Mart-
in-fjölskyldan) Aðal-
hlutverk: Lee Evans,
Kathy Burke og Linda
Bassett. Leikstjóri: Tony
Grounds. 2001.
05.20 The Comeback
(Endurkoman)
05.50 Fréttir Stöðvar 2
06.25 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
09.15 Ítölsku mörkin
09.45 Ensku mörkin
10.15 Spænsku mörkin
10.45 US PGA 2005 - In-
side the PGA T
11.15 NBA. New York -
New Jersey (e)
13.15 Meistaradeild Evr-
ópu. Endursýndur leikur.
15.00 Meistaradeildin e)
15.30 World Supercross
GP 2005-06
16.25 Motorworld
16.55 Meistaradeild Evr-
ópu. (e)
18.35 Sterkasti maður í
heimi 2005 (e)
19.25 Hnefaleikar. Oscar
de la Hoya og Shane Mos-
ley frá 2003 (e)
20.50 Spænski boltinn.
Zaragoza - Barcelona Bein
útsending.
22.50 Heimsbikarinn í
kappakstri (b)
01.10 Hnefaleikar. De la
Hoya - Vargas (e)
02.00 Hnefaleikar - Arturo
Gatti og Thomas Damga-
ard. Fernando Vargas og
Shane Mosley (b)
06.00 The Curse of the
Pink Panther
08.00 Since You Have
Been Gone
10.00 Legally Blonde 2
12.00 Fletch
14.00 The Curse of the
Pink Panther
16.00 Since You Have
Been Gone
18.00 Legally Blonde 2
20.00 Master and Comm-
ander: The Far Side of the
World
22.15 The Terminator
24.00 Hidden Agenda
02.00 Mimic 2
04.00 The Terminator
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
10.10 Top Gear (e)
11.00 2005 World Pool
12.40 Game tíví (e)
13.05 Yes, Dear (e)
13.30 According to Jim (e)
14.00 Charmed (e)
14.45 Blow Out II (e)
15.30 Australia’s Next Top
Model (e)
16.30 Celebrities Uncenso-
red (e)
17.15 Fasteignasjónvarpið
18.10 Everybody loves Ray-
mond (e)
18.35 Will & Grace (e)
19.00 Family Guy (e)
19.30 Malcolm in the
Middle (e)
20.00 All of Us
20.25 Family Affair
20.50 The Drew Carey
Show
21.15 Australia’s Next Top
Model - lokaþáttur
22.15 Law & Order
23.00 Strange
24.00 Stargate SG-1 (e)
00.50 Law & Order: SVU (e)
01.40 Boston Legal (e)
02.30 Ripley’s Believe it or
not! (e)
03.20 Tvöfaldur Jay Leno
04.50 Óstöðvandi tónlist
17.30 Fashion Television
(15:34) (e)
18.00 Laguna Beach
(10:17) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (Vinir 7) .
(3:24)
19.30 Friends (Vinir 7)
(4:24)
20.00 Summerland (Care-
ful What You Wish For)
(12:13)
20.45 Sirkus RVK (17:30)
(e)
21.15 American Idol 5
(Bandaríska stjörnuleitin
5) (9:41) (e)
22.05 American Idol 5
(Bandaríska stjörnuleitin
5) (10:41) (e)
22.55 Supernatural (Wen-
digo) (2:22) (e)
23.40 Idol extra 2005/
2006 (e)
00.10 Splash TV 2006 (e)
00.40 Kallarnir (4:20) (e)
01.10 Party 101
CATS AND DOGS
(Sjónvarpið kl. 20.45)
Einföld saga og klisju-
kennd, en spennandi fyrir
krakka með Baldwin í for-
ustu þeirra sem talsetja
myndina. THE LADYKILLERS
(Stöð 2 kl. 21.35)
Gjörsamlega mislukkuð
endurgerð Coen-bræðra á
sígildri breskri gamanmynd.
Tom Hanks ofleikur í aðal-
hlutverki smákrimma sem
hyggst ræna peninga-
geymslur spilavítis. Coen-
bræður flytja myndina til
Suðurríkjanna, gjörbreyta
tóninum og þessir ágætu
kvikmyndagerðarmenn eru
gjörsamlega áttavilltir, aldr-
ei þessu vant. ARTWORK
(Stöð 2 kl. 23.15)
Madsen er augnayndi og
góður leikari sem fær ekki
að njóta sín í daufri B-mynd
um dóttur lögreglustjóra og
félaga hennar sem gerast
listaverkaþjófar.
FIVE ACES
(Stöð 2 kl. 00.45)
B-mynd um efasemdamann
sem tvístígur í kirkjudyr-
unum. Ekki sem verst og
hrekkur jafnvel í gang und-
ir lokin. THE KID STAYS IN THE PICT-
URE
(Stöð 2 kl. 02.25)
Margfræg heimildarmynd
byggð á samnefndum end-
urminningum Roberts Ev-
ans, sem hélt um stjórn-
artaumana á blómaskeiði
Paramount. Síðan liggur
leið hans einkum niður á
við. Forvitnileg og vel gerð.
LEGALLY BLONDE 2: RED
WHITE & BLONDE
(Stöð 2 Bíó Kl. 18.00)
Kvikindislegri grínhugmynd
er snúið upp í væmna hetju-
sögu og í annarri atrennu
verður ferlið talsvert lang-
dregnara. MASTER AND COMMANDER:
THE FAR SIDE OF THE WORLD
(Stöð 2 Bíó kl. 20.00)
Skip og menn á hafi úti
(ekki í vatnstönkum stúd-
íóanna) og ber höfuð og
herðar yfir aðrar slíkar. Að
flestu leyti tignarlegt og
hrífandi stórvirki þar sem
meistarar Weir og Crowe
hrífa mann með sér.
THE TERMINATOR
(Stöð 2 Bíó kl. 22.15)
Kona í samtímanum getur
ógnað valdhöfum í framtíð-
arríkinu svo þeir senda vél-
menni í gegnum tímann til
að myrða hana en í fót-
sporin fylgir bjargvættur.
Sérlega hraður og harður
tækniþriller upp úr kitlandi
vísindaskáldskap hasar-
blaðamenningarinnar.
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
ALL THE PRETTY HORSES
(Sjónvarpið kl. 22.25)
Grimm, raunsæ og falleg
þroskasaga um tvo sveita-
stráka í Texas sem ríða
suður yfir landamærin til
Mexíkó, stíga sín fyrstu
manndómsspor og koma
heim með bæði ljúfa og
bitra reynslu. Athygl-
isverð, vel leikin, tekin og
leikstýrð af Billy Bob
Thornton. NÝIR spjallþættir með fjöl-
miðla- og athafnakonunni vin-
sælu Mörthu Stewart. Í þætt-
inum fær Martha til sín góða
gesti, sýnir holl húsráð og
sniðugar lausnir í eldhúsinu.
Aðalgestur þáttarins er leik-
arinn Blair Underwood.
EKKI missa af…
… Mörthu
NÝ þáttaröð af Stelpunum hefur göngu sína í kvöld á
Stöð 2. Þættirnir eru í leikstjórn Ragnars Bragasonar
sem tók við stjórninni þegar Óskar Jónasson brá sér í
barneignarleyfi og við hafa bæst nokkrir nýir leik-
arar, eins og Pétur Jóhann Sigfússon úr Strákunum.
Stelpurnar hafa sannað það með þessum frábæru grín-
þáttum að strákar eru ekki þeir einu sem hafa húmor –
nema síður sé – og ekkert er þeim heldur of heilagt að
ekki sé hægt að gantast með það. Að vísu skal það tek-
ið fram að einn karlmaður er á meðal kvenna við hand-
ritsgerð en það er hinn hávaxni grínari, tónlistar-
maður og álitsgjafi, Sigurjón Kjartansson.
Ný þáttaröð
Pétur Jóhann Sigfússon hefur gengið
til liðs við Stelpurnar.
Stelpurnar eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19.40
Stelpurnar
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.20 Upphitun (e)
14.50 Á vellinum með
Snorra Má
15.00 Chelsea - Portsmo-
uth (b) EB2 Blackburn -
Arsenal (b) EB3 Charlton -
Aston Villa (b) EB4 Birm-
ingham - Sunderland (b)
17.00 Á vellinum
17.15 Newcastle - Everton
(b)
19.30 Charlton - Aston Villa
Leikur sem fram fór í dag.
21.30 Birmingham - Sund-
erland. Frá því fyrr í dag.
23.30 Chelsea - P’mouth (e)
01.30 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN